Morgunblaðið - 16.12.1994, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 16.12.1994, Blaðsíða 70
70 FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 16.40 ►Þingsjá Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. (45) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ► Jól á leið til jarðar Jóladagatal Sjónvarpsins. (16:24) OO 18.05 ►Bernskubrek Tomma og Jenna (17:26) (The Tom and Jerry Kids) Bandarískur teiknimyndaflokkur með Dabba og Labba o. fl. Leikradd- ir Magnús Ólafsson og Linda Gísla- dóttir. Þýðandi: Ingólfur Kristjáns- son. 18.25 rnjrnni ■ ►úr ríki náttúrunn- rHfOJdLH ar Fiskar (Eyewitn- ess) Breskur heimildarmyndarflokk- ur. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. 19.00 ►Fjör á fjölbraut(í/eartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (11:26) 19.45 ►Jól á leið til jarðar Sextándi þátt- ur endursýndur. (16:24) OO 20.00 ►Fréttir 20.40 ►Veður 20.50 ►Kastljós Fréttaskýringaþáttur í umsjón Gunnars E. Kvarans. 21.20 bJFTTIB ►Ráðgátur (The X- * JLI llll Files) Bandarískur sakamálaflokkur byggður á sönnum atburðum. Tveir starfsmenn alríkis- lögreglunnar rannsaka mál sem eng- ar eðlilegar skýringar hafa fundist á. Aðalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. (1:22) CO 22.10 ►Karl mikli (Charlemagne) Fjölþjóð- legur myndaflokkur sem gerist á miðöldum og fjallar um ástir og ævintýri Karls mikla. Lokaþátturinn verður sýndur á sunnudagskvöld. Leikstjóri er Clive Donner og aðal- hlutverk leika Christian Brendel og Anny Duperley. Þýðandi: Jón O. Edwald. (2:3) 23.45 ►Jólaball hjá RuPaul (RuPauTs Christmas Ball) Upptaka frá jóla- skemmtun breska klæðskiptingsins og skemmtikraftsins RuPaul. OO 0.35 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok Stöð tvö 9.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.00 ►Hlé 16.00 ►Popp og kók Endursýning 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Myrkfælnu draugarnir 17.45 ►Jón spæjó 17.50 ►Eruð þið myrkfælin? 18.15 ►NBA tilþrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20 20 ÞiETTIR ^Eir.tur 20.55 ►Imbakassinn 21.35 ►Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) (19:23) 22.30 ►Leikföng (Toys) Gaman- mynd frá Barry Levinson um Leslie Zevo sem tekur ekkert alvarlega nema að það megi ekki taka neitt alvarlega. Hann valhoppar um Zevo- leikfangasmiðjuna sem faðir hans stofnaði og hefur ekki hugmynd um hversu viðsjárverð veröldin getur verið eða hversu auðvelt er að breyta leikföngum í eitthvað allt annað. I aðalhlutverkum eru Robin Williams, Michael Gambon, Joan Cusack, Rob- in Wright og LL Cool J. Barry Levin- son leikstýrir. 1992. , 0.30 ►Bonnie & Clyde (Bonnie & Clyde: The True Story) Bonnie Parker átti framtíðina fyrir sér en líf hennar gjörbreyttist þegar eiginmaður henn- ar yfirgaf hana og hún kynntist myndarlegum bófa að nafni Clyde Barrow. Hér er lj'aliað um uppruna skötuhjúanna alræmdu, ástir jjeirra og samband við foreldra sína. I aðal- hlutverkum eru Tracey Needham, Dana Ashbrook og Doug Savant. Leikstjóri er Gary Hoffman. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 2.05 ►Hvískur (Whispers in the Dark) Erótísk spennumynd um sálfræðing sem hefur kynferðislegar draumfarir eftir að einn sjúklinga hennar segir henni frá elskhuga sínum. Hún leitar hjálpar hjá samstarfsmanni sínum og í sameiningu leita þau skýringa í fortíð hennar. Aðalhlutverk: Anna- bella Sciorra, Jill Clayburgh og Alan Alda. Stranglega bönnuð börnum. 3.45 ►Læti í Litlu Tókýó (Showdown in Little Tokyo) Myndin gerist í Los Angeles í hverfi sem nefnt er Litla Tókýó þar sem meðlimir hinnar skelfílegu japönsku Yakuza glæpa- klíku eru að gera allt vitlaust. Aðal- hlutverk: Dolph Lundgren og Bran- don Lee. Leikstjóri: Mark L. Lester. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur enga stjörnu. 5.05 ►Dagskrárlok Robin Williams fer meö hlutverk Zevo. Zevo fullorðnast Hann valhoppar um leikfangaverk- smiðjuna sína og veit ekki hversu viðsjárverð veröldin getur verið STÖÐ 2 kl. 22.30 Gamanmyndin Toys frá Barry Levinson íjallar um Leslie Zevo sem tekur fátt alvarlega nema kannski það að taka ekki neitt alvarlega. Hann valhoppar um leikfangaverksmiðjuna sem faðir hans stofnaði og hefur ekki hug- mynd um hversu viðsjárverð veröld- in getur verið eða hversu auðvelt það er að breyta leikföngum í eitt- hvað allt annað. Hann fær þó smjör- þefinn þegar geðveikur frændi hans, hershöfðinginn Leland, reynir að sölsa leikfangaverksmiðjuna undir sig með öllum tiltækum ráð- um. Leslie snýst til varnar og nýtur aðstoðar systur sinnar við að svæla þennan stríðsóða hrokagikk úr húsi. Unglingabækur Fjallað er um ástina og fegurðargoð- sögnina eins og hún kemur fram í íslenskum og erlendum bókmenntum RÁS 1 kl. 19.35 Þátturinn í kvöld er helgaður unglingabókmenntum. Fjallað er um ástina og fegurðar- goðsögnina eins og hún kemur fram í íslenskum og erlendum bókmennt- um. í framhaldi af því verður spjallað við höf- unda, barnasál- fræðinga og ungl- inga um málefni eins og lystarstol, tísku, vin- áttu og ástamál unglinga. Umsjón- armaður er Oddný Sen. Þess má geta að þátturinn er endurfluttur á Rás 2 eftir miðnætti á sunnudag. Notum íslenskar vörur, veitum íslenskri vinnu brautargengi adidas HM '95 L.andsliðsgallinn er kominn í verslanir. Tilvalinn mjúkur pakki! Músik & Sport • Sportbúð Kópavogs Sportkringlan • Sporthús Reykjavíkur og Útilíf Glæsibæ eru meðal söluaðila UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Ingólfur Guð- mundsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Maðurinn á götunni 8.10 Pólitíska hornið Að utan 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni. 9.03 „Ég man þá tíð“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 10.03 Morgunleikfimi með Hall-. dóru Björnsdóttur. 10.10 Norrænar smásögur: „Morgundögg" eftir Henrik Pontoppidan. Vilborg Halldórs- dóttir les þýðingu Kristjáns Al- bertssonar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd Um- sjón: Jón B. Guðlaugsson og Jóhanna Harðardóttir. ^m*2.0\ Að utan (Endurtekið frá morgni) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og augiýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsieik- hússins, Myrkvun eftir Ánders Bodelsen. 13.20 Stefnumót Umsjón: Sigrún . Björnsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Töframaður- inn frá Lúblin eftir Isaac Bas- hevis Singer. Hjörtur Pálsson hefur lestur þýðingar sinnar (1:24) 14.30 Lengra en nefið nær Frásög- ur af fólki og fyrirburðum, sum- ar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Frá Akureyri) 15.03 Tónstiginn Umsjón: Sigríður Stephensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 15.53 Dagbók. 16.05 Skima. fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 17.03 Fimm fjórðu Djassþáttur i umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti annað kvöld.) 18.03 Barnabókaþel Lesið úr nýj- um og nýútkomnum barna- og unglingabókum. Umsjón: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. 18.30 Kvika Tíðindi úr menningar- lífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Margfætlan. þáttur fyrir unglinga Ástin og fegurðargoð- sögnin eins og hún kemur fram ( íslenskum og erlendum ungl- ingabókmenntum. Umsjón: Oddný Sen. (Einnig útvarpað á Rás 2 tíu mínútur eftir mið- nætti á sunnudagskvöld) 20.00 Söngvaþing - Sönglög eftir Skúla Halldórsson, Eiður Agúst Gunnarsson syng: ur, Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. - Sönglög eftir Sigfús Einarsson, Emil Thoroddsen, Þórarín Guð- mundsson, og fleiri. Kammer- kórinn syngur ; Rut L. Magnús- son stjórnar. 20.30 Víðförlir íslendingar Þáttur um Árna Magnússon á Geita- stekk. 2. þáttur af fimm. Um- sjón: Jón Þ. Þór. Lesari með umsjónarmanni: Anna Sigríður Einarsdóttir. (Áður á dagskrá í gærdag.) 21.00 Tangó fyrir tvo Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (End- urflutt aðfaranótt fimmtudags kl. 02.04) 22.07 Maðurinn á götunni Gagn- rýni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist eftir Georg Friedrich Hándel - Þrjár þýskar aríur og - þættir úr fiðlusónötu í F-dúr ópus 1 nr. 12. Emma Kirkby, sðpransöngkona og félagar úr Barrokksveit Lundúna flytja. 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Tónstiginn Umsjón: Sigríður Stephensen. (Endurtekinn þátt- ur frá miðdegi) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fráttir á RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristfn Ól- afsdóttir, Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló Island. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blön- dal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.32 Milli steins og sieggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Nýj- asta nýtt í dægurtónlist. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Henningsson. 1.30 Veð- urfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt (vöng- um. Gestur Einar Jónasson. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. '5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Andrew Lloyd Webber. 6.00 Frétt- ir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Djassþáttur. Jón Múli Árna- son. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands 8.10-8.30 og 18.35 og 19.00 Útvarp Austurland 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða 18.35-19.00. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- ars. Helgarfiðringur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Backman. 3.00 Nætur- vaktin. Fréttir á hatla timanum kl. 7-18 og kl. 19.19, frittayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþráttafráttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Sixties tónlist. Lára Yngva- dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvaktin. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 í bítið. Axel og Bjcjrn Þór.9.00 01 li 'MÉIÍ i................i.. Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Káldal- óns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðringur- inn. 23.00 Næturvakt FM 957. Fróttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓDBYLGJAN AKUREYRIFM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 12.45 Sigild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar ! lok vinnudags. 19.00-23.45 Sígild tónlist og sveifla fyrir svefninn. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birnir Örn. 19.00 Fönk og Acid jass. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturdagskrá. Útvarp Hafnarf jörður FM91.7 17.00 Hafnarfjörður { helgarbyij- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok. __HIBi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.