Morgunblaðið - 28.12.1994, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994 43
I þakið fyrir veturinn. Afa fannst
! alltaf að hann þyrfti að gera eitt-
hvað þegar hann kom þangað.
Síðustu helgina sem afi lifði var
ég hjá honum. Hann vildi gera allt
fyrir mig, hann pantaði pizzu og
eldaði fyrir mig hrygg. Við fórum
saman í göngutúr og töluðum mik-
ið saman.
Ég er þakklát fyrir að hafa feng-
ið að éyða síðustu helginni sem
1 hann lifði með honum. Ég mun
I aldrei gleyma honum. Elsku afi, ég
i sakna þín mikið og bið guð að
geyma þig og ömmu.
Eva Ósk Svendsen.
Þegar Bjöm Jónsson er kvaddur
viljum við þakka honum áratuga
trygga samfylgd og vináttu með
fáeinum orðum.
Bæði þekktum við Björn frá unga
aldri. Með tímanum varð úr kunn-
ingsskapur og vinátta sem aldrei
1 brá skugga yfír. Ræktarsemi hans
i í okkar garð var slík, að okkur
fínnst ekkert orð svo gott að hann
verðskuldi það ekki. Seint og
snemma og óumbeðið var hann
reiðubúinn að rétta okkur hjálpar-
hönd. Slíkan öðling og sómamann
er gott að hafa fengið að þekkja.
Fyrir það og ótal ánægjulegar sam-
verustundir í gegnum tíðina viljum
i við nú þakka.
Ættingjum Bjöms sendum við
innilegar samúðarkveðjur.
• Sigurborg Jakobsdóttir
og Halldór Gíslason.
„Mínir vinir fara fjöld“ kvað
Bólu-Hjálmar aldraður og má mað-
ur manni segja - eftir því sem
hver eldist stríkkar straumur sam-
ferðamanna sem kveðja. Nú er það
Bjöm Jónsson múrarameistari,
' fyrrum sveitungi og góður vinur
1 minn og míns fólks. Kona hans,
I Jóhanna Svendsen, var frændkona
mín og náin vinátta með fjölskyld-
um okkar í nokkra ættliði.
Björn Jónsson fæddist fyrir aust-
an, á Setbergi í Fellum, 19. septem-
ber 1920. Foreldrar hans vom hjón-
in Katrín Jónsdóttir og Jón Friðrik
Guðmundsson bóndi þar. Björn var
næstyngstur tólf systkina. Fimm
I ára gamall fór hann í fóstur til
Elínar móðursystur sinnar á ísafírði
^ og manns hennar, Þórðar Jónssonar
\ múrarameistara. Björn ólst upp á
Isafírði og lærði þar múraraiðn. En
leiðir hans lágu austur á ný - lífíð
fer stundum krókaleiðir.
Árið 1937 fluttust að austan
vestur á fírði hjónin Engelhart
Svendsen vélameistari í Neskaup-
stað og Þórunn Einarsdóttir frá
Hoíi í Mjóafirði ásamt Jóhönnu
j dóttur sinni. Hún var fædd á Hofí
k 9. janúar 1921. Þau dvöldust vestra
næstu árin - og þar kynntust Bjöm
I og Jóhanna. Öll saman fluttu þau
austur á ný 1943 og settust að á
Hofí, æskuslóðum Þórannar. Næstu
árin vann Björn að iðn sinni, bæði
heima fyrir á Mjóafírði og í nálæg-
um byggðarlögum. Þegar á milli
varð sýslaði hann við sameiginlegan
búskap fjölskyldunnar á Hofí og
vann raunar fleiri störf er kölluðu
^ að í sveitinni. Bæði voru þau Bjöm
| og Jóhanna félagslynd og þess nut-
um við sveitungarnir á meðan þau
f áttu heima í Mjóafirði. Björn starf-
aði líka að sveitarmálum, átti sæti
í hreppsnefnd og lét ekki sitt eftir
liggja þegar um var að ræða mál
sem til heilla horfðu fyrir byggðar-
lagið.
Búseta í Mjóafirði hentaði illa
dugandi iðnaðarmanni eins og sakir
stóðu. Björn og Jóhanna færðu sig
| um set, settust að f Kópavogi,
| byggðu að Löngubrekku 29 og áttu
^ þar heima sfðan. - Á þennan veg
" lágu leiðir þeirra hjóna, í fáum orð-
um sagt. En þótt búfesta á Hofi
yrði ekki lengri en svo að vel losaði
áratuginn bundust þau tryggðum
við staðinn og vitjuðu árlega frænda
og vina á Mjóafirði þegar kringum-
stæður leyfðu langferðir.
Björn Jónsson var mikill myndar-
k maður í sjón og raun. Fremur hár
9 vexti, beinvaxinn og svaraði sér
|i vel. Ágætur fagmaður og ham-
| hleypa í verki. Hann var og einn
" þeirra sem í engu mátti vamm sitt.
vita, traustur bæði og hlýr. Gott
MINNINGAR
var að vera í návist hans, svo á
þokkafullu heimili þeirra hjóna í
Kópavogi sem annars staðar þar
sem fundum bar saman.
Bjöm og Jóhanna gengu f hjóna-
band 28. desember 1946. Synir
þeirra eru tveir. Engelhart er fædd-
ur 21. ágúst 1947, kvæntur Helgu
Haraldsdóttur. Hann er vélameist-
ari og rekur vélaverkstæði í Mos-
fellsbæ. Þór fæddist 1. mars 1961,
kvæntur Ásu Halldórsdóttur tölvu-
fræðingur og búa í Reykjavík.
Bjöm missti konu sína 1992 en
Jóhanna lést á Landakotsspítala 6.
mars það ár. Hún hafði verið heilsu-
veil undanfarin misseri og þó haldið
reisn sinni. Svo var því einnig hátt-
að um Bjöm uns hann var skyndi-
lega kvaddur af þessum heimi 16.
dag þessa mánaðar.
Eftir fráfall Jóhönnu hélt Bjöm
heimili með fóstursystur hennar,
Sigrúnu Svendson, sem raunar
hafði alla tíð átt samleið með fóstur-
foreldrum sínum og síðan Birni og
Jóhönnu.
Við umskiptin er gott að minnast
Björns Jónssonar, sem við Mjófírð-
ingar kennum jafnan við Hof. Með
honum er góður maður genginn.
Þakklæti slunginn hlýhugur sam-
ferðamanna fylgir slíkum þegar
leiðir skiljast samkvæmt lögmáli
sem allir lúta.
Við Margrét og okkar fólk vott-
um Engelhart og Þór, fjölskyidum
þeirra og Sigrúnu samúð okkar og
sendum þeim innilegar kveðjur.
Vilhjálmur Hjálmarsson.
+
Elskulegur eiginmaður minn, afi, bróðir
og mágur,
HAUKUR SIGURÐSSON
verkstjóri,
Sléttahrauni 17,
Hafnarfirði,
lést á gjörgœsludeild Landspítalans
25. desember.
Sigrún Ólafsdóttir,
Valberg Birgisson, Sigrún Birgisdóttir,
Óskar Birgisson,
Hólmfríður Sigurðardóttir, Magnús S. Ríkharðsson,
Reynir Albertsson, Bryndís Karlsdóttir.
Ástkær móðir okkar,
GUÐMUNDA J. BÆRINGSDÓTTIR,
Austurgötu 36,
Hafnarfirði,
andaðist á hjúkrunarheimilinu Sólvangi
26. desember.
Jarðarförin auglýst síðar.
Börn hinnar látnu.
+
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
VÍGFÚSÍNA GUÐLAUGSDÓTTIR
(LILLA),
Vesturbergi 70,
lést í Landspítalanum að morgni
26. desember.
Pétur HamarThorarensen,
Aníta Patterson, Greg Patterson,
Sigurður Hamar Pétursson, Hrund Guðmundsdóttir,
Pjetur Hamar, Nikkita Hamar og Hiynur.
Elsku eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
MARÍA ELÍSABET
OLGEIRSDÓTTIR,
Vogatungu 83,
Kópavogi,
lést í Landspítalanum 26. desember.
Útförin fer fram frá Fossvogskirkju
föstudaginn 30. desember kl. 10.30.
Gfsli Guðmundsson,
Olgeir Svavar Gíslason,
Lilja Gísladóttir,
Kristinn Gfslason,
Gunnar Már Gíslason,
Fjóla Gísladóttir,
Guðmundur Gíslason,
tengdabörn, barnabörn
og barnabarnabörn.
+
Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim,
sem sýndu mér samúð og hlýhug við
andlát og útför eiginmanns míns,
KRISTBJÖRNS
DANÍELSSONAR.
Sérstakar þakkir til starfsfólks gjör-
gæslu Landspítalans fyrir einstaka
umönnun.
Ingibjörg Jakobsdóttir.
+
Elskuleg dóttir okkar, systir, mágkona
og frænka,
GUÐNÝ ÓLAFSDÓTTIR,
Skólagerði 37,
Kópavogi,
lést 26. desember.
Ásta Jónsdóttir, Ólafur Guðjónsson,
Jónína Vilborg Olafsdóttir, Karl Olsen
og börn,
Oddur Ólafsson, Elsa Sigtryggsdóttir
og dætur.
+
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi
og langafi,
dr. SIGURÐUR PÉTURSSON
gerlafræðingur,
verður jarðsunginn frá Garðakirkju
fimmtudaginn 29. desember kl. 13.30.
Þeim, sem vildu minnast hans, er bent
á líknarstofnanir.
Hulda Sigurðardóttir,
Svavar Sigurðsson,
Pétur Sigurðsson, Torunn Sigurðsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
JÓHANN BJÖRN JÓNASSON
frá Álfgeirsvöllum,
sem lést á dvalarheimilinu Hlíð fimmtudaginn 15. desember, verð-
ur jarðsunginn frá Akureyrarkirkju í dag, miðvikudaginn 28. desem-
ber, kl. 13.30.
Þeir, sem vilja minnast hans, láti dvalarheimiliö Hlíð njóta þess.
Ingileíf Guðmundsdóttir,
Sigrún Jóhannsdóttir, Ævar Karl Ólafsson,
Jónas Jóhannsson, Guðrún Þorsteinsdóttir,
Guðmundur S. Jóhannsson, Ingibjörg Þórarinsdóttir,
Kristín Jóhannsdóttir,
Jón Jóhannsson,
Páll Reynisson,
Áslaug Ásgeirsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Minningarathöfn um ástkæran eiginmann minn, föður okkar,
tengdaföður og afa,
THEÓDÓR SIGURJÓN NORÐKVIST,
sem lést af slysförum þann 18. desember sl., fer fram í Dómkirkj-
unni í Reykjavík föstudaginn 30. desember kl. 15.00.
Jarðarförin fer fram frá ísafirði og verður auglýst síðar.
Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á björgunarsvéitina Stráka
á Siglufirði.
Ingibjörg Marinósdóttir Norðkvist,
Margrét Norðkvist Theódórsdóttir, Sigurður Óli Sigurðsson,
Ása Norðkvist Theódórsdóttir, Pálmi Gunnarsson,
Jón Sigurður Norðkvist,
Theódór Norðkvist yngri
og elskuleg barnabörn hins látna.
+
Útför
ÍSAKS ARNAR HRINGSSONAR,
Lyngbrekku 21,
Kópavogi,
fer fram frá Kópavogskirkju fimmtudag-
inn 29. desember kl. 10.30.
Blóm vinsamlega. afþökkuð, en þeim,
sem vildu minnast hans, er bent á
Krabbameinsfélagið.
Bryndís Brynjúlfsdóttir Sigrún Gylfadóttir,
Anna Brynja Isaksdóttir, Pétur Þór Halldórsson,
Áslaug Hringsdóttir, Þorleikur Karlsson.
+
Útför elskulegrar eiginkonu minnar,
móður okkar, tengdamóður og ömmu,
STEINUNNAR JÓNSDÓTTUR,
Asparfelli 10,
sem lést þann 19. desember sl., fer
fram frá Bústaðakirkju fimmtudaginn
29. desember kl. 10.30.
Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu,
er bent á Landssamtök hjartasjúklinga.
Bragi Agnarsson
Viggó E. Bragason,
Brynjar Ö. Bragason,
Heiðar Þ. Bragason,
Hilmar J. Bragason,
íris H. Bragadóttir,
Agnes Bragadóttir,
barnabörn og barnabarnabarn.
Hulda Lilliendahl,
Jóhanna Kjartansdóttir,
Jóna Maja Jónsdóttir,
GunnarBernburg,