Morgunblaðið - 28.12.1994, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 28.12.1994, Qupperneq 58
58 MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Kr. 800 fyrirfullorðna. Kr. 500 fyrir börn yngri en 12 ára. Sýnd kl. 7. KARA.TESTELPAN llilary Swank ral iVIorila Sýnd kl. 5. AÐEINS ÞÚ Frumsýnd annan í jólum MARISA TOMEI ROBERT DOWNEY JR. BONNIE HUND, JOAQUIM DE ALMEIDA, FISHER STEVENS í frábærri rómantískri gamanmynd. Hlátur — grátur og allt þar á milli. í leikstjórn stórmeistarans NORMANS JEWISON JÓL í STJÖRNUBÍÓI Sýnd, 5, 7, 9 og 11. STJÖRNUBÍÓLfNAN SÍMI 991065 Taktu þótt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsrniðar á _____________myndir i Stjörnubíói. verð kr. 39,90 mín._ 16500 Sýnd kl. 9 og 11. B. i 12 ára. SONUR Lollobrigidu situr oft fyrir á myndum hennar og hér sést hann nakinn með vatnsslöngu og jagúar. Meiri listamaður en kvikmyndastj arna i ! ► KVIKMYNDASTJARNAN Gina Lollobrigida gaf út ljós- myndabók í ár sem nefnist „The Wonder of Innoc- ence“ og hefur að geyma 150 • ljósmyndasam- setningar rúm- lega 300 ljós- mynda frá 14 ára tímabili. Henni skaut fyrst upp á stjörnuhimininn fyrir leik sinn í myndum eins og „Beautiful But Dangerous" og „Trapeze“, en báðar voru þær gerðar um miðj- an sjötta áratug- mn. Lollobrigida stendur þó á því fastar en fótunum að hún sé fyrst og fremst listamaður. „Þegar ég er með myndavél," segir hún, „er eins og ég sé í leiðslu. Raunar beiti ég mynda- LEIKKONAN, ljósmynd- arinn og listamaðurinn Gina Lollobrigida. vélinni eins og pensli. Bókina gerði ég vegna þess að ég fann þörf fyrir að fá útrás fyrir ímyndunarafl mitt og mér fund- ust dýr og börn svo skemmtilegt viðfangsefni, svo skáldlegt - alveg eins og Walt Disn- ey.“ Það er dálítið athyglisvert að þótt tækriinni við að skeyta saman Ijósmyndum í tölvum hafi fleygt svo fram í Bandaríkjunum að ljósmyndir eru ekki lengur tekn- ar gildar í réttar- sölum segist Lollobrigida ekki nota tölvu við að setja saman myndir sínar. „Engar tölvur,“ heldur hún stíft fram, „þetta hefst með þolinmæðinni." Hvernig vill hún ekki gefa upp.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.