Morgunblaðið - 28.12.1994, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994 63
VEÐUR
Heiðskírt Léttskýjað Háifskýjað Skýjað
é * * *
A é * é
$ é # é
é 'Jje é 4
Alskýjað & % %
Rigning rj Skúrir
Slydda y Slydduél
Snjókoma Él
■J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stofnu og fjöðrin
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
10° Hitastig
ss Þoka
V Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Um 1.300 km suðvestur í hafi er djúp
og víðáttumikil 958 mb lægð sem fer heldur
vaxandi og þokast austnorðaustur. 1.018 mb
hæð er yfir Norður-Grænlandi.
Spá: Stormur og slydda eða slydduél suðaust-
anlands. Annars verður hvöss norðaustanátt
og skýjað vestanlands en él norðanlands og
austan. Hiti verður þá nálægt frostmarki allra
syðst en annars frost á bilinu 0 til 5 stig.
Stormviðvörun: Búist er við stormi á Suðvest-
urmiðum, Faxaflóamiðum, Breiðafjarðar-
miðum, Suðausturmiðum, Vesturdjúpi, Suð-
austurdjúpi, Suðurdjúpi og Suðvesturdjúpi.
VEÐURHORFUR IVIÆSTU DAGA
Fimmtudagur: Norðaustanátt, allhvöss eða
hvöss við suður- og suðausturströndina. Suð-
vestanlands verður að mestu úrkomuiaust, en
él annars staðar. Frost 7 til 8 stig.
Föstudagur: Fremur hæg norðvestan- og vest-
anátt, él norðan- og vestanlands og einnig á
norðanverðu Austurlandi, en að mestu úr-
komulaust á Suður- og Suðvesturlandi. Frost
5 til 7 stig.
Laugardagur: Hæg suðvestanátt við suður-
ströndina, en breytileg átt annars staðar. Él
verða á Norðausturlandi og einnig sunnan- og
vestanlands. Frost 2 til 4 stig.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Ófært er um Bröttubrekku og þungfært er fyr-
ir Gilsfjörð. Fært er til Hólmavíkur og um Stein-
grímsfjarðarheiði til ísafjarðar. Flestar aðalleið-
ir á Norðurlandi og Austurlandi eru færar, þó
er þungfært um Mývatnsöræfi og Vopnafjarð-
arheiði, en ófært um Möðrudalsöræfi. Nokkur
skafrenningur er víða, einkum á heiðum.
L Lægð
H Hæð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin suðvestur af
landinu fer heldur vaxandi og þokast til ANA.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri +5 úrk. í grennd Glasgow 0 þoka
Reykjavík +4 skýjað Hamborg 5 rigning
Bergen vantar London 13 rigning
Helsinki vantar Los Angeles 12 heiðskírt
Kaupmannahöfn vantar Lúxemborg 8 rigning
Narssarssuaq +3 skafrenningur Madríd 3 þokumóða
Nuuk +13 skafrenningur Malaga 13 léttskýjað
Ósló vantar Mallorca 14 léttskýjað
Stokkhólmur vantar Montreal +3 alskýjað
Þórshöfn vantar NewYork 2 skýjað
Algarve 11 alskýjað Oríando vantar
Amsterdam 11 rigning París 11 rigning
Barcelona 9 skýjað Madeira 19 skýjað
Berlín 6 rigning Róm 11 heíðskirt
Chicago +1 léttskýjað Vín 0 skýjað
Feneyjar vantar Washington vantar
Frankfurt 9 rígn. á síð. klst. Winnipeg +5 frostúði
REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 2.07 og síðdegisflóð
kl. 14.31, fjara kl. 8.28 og 20.52. Sólarupprás
er kl. 11.19, sólarlag kl. 15.36. Sól er í hádegis-
stað kl. 13.28 og tungl í suðri kl. 9.32. ÍSAFJÖRÐ-
UR: Árdegisflóð kl. 4.20, og síðdegisflóð kl. 16.30,
fjara kl. 10.39 og kl. 23.02. Sólarupprás ér kl.
12.06, sólarlag kl. 13.02. §ól er í hádegisstað
kl. 13.34 og tungl í suðri kl. 9.38. SIGLUFJÖRÐ-
UR:, Árdegisflóð kl. 0.03, síðdegisflóö kl. 12.41,
fjara kl. 6.30 og 19.03. Sólarupprás er kl. 11.49,
sólarlag kl. 14.42. Sól er í hádegisstað kl. 13.16
og tungl í suðri kl. 9.19. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóö kl. 11.33, fjara kl.
5.28. og kl. 17.45. Sólarupprás er kl. 10.55 og sólarlag kl. 15.01. Sól er
í hádegisstað kl. 12.58 og tungl í suðri kl. 9,01.
(Morgunblaöið/Sjómælingar íslands)
Spá kl. 1
Yfirlit á hádegi í gær:
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 fantur, 8 gufa, 9 hús-
gögn, 10 ætt, 11
muldra, 13 tjóns, 15
fótaburðar, 18 ásjóna,
21 ástfólgin, 22 daufa,
23 súrefnið, 24 fljótráð-
ur maður.
LÓÐRÉTT:
2 stíekju, 3 barefla, 4 í
vafa, 5 enndast til, 6
ferming, 7 höfuðfat, 12
dráttur, 14 glöð, 15
handtaka, 16 brúkið, 17
hávaði, 18 önug, 19
bleyðu, 20 nöldra.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 þruma, 4 fólks, 7 urgur, 8 náðar, 9 agn,
11 lært, 13 ógeð, 14 óðals, 15 þröm, 17 afls, 20 man,
22 gedda, 23 eldur, 24 ræður, 25 teinn.
Lóðrétt: - 1 þrugl, 2 uggur, 3 akra, 4 fönn, 5 liðug,
6 sárið, 10 glata, 12 tóm, 13 ósa, 15 þægur, 16 önduð,
18 fæddi, 19 súran, 20 maur, 21 nekt.
í dag er miðvikudagur 28. desem-
ber, 362. dagur ársins 1994. Orð
dagsins er: Vér höfum á einum
líkama marga limi, en limimir
hafa ekki allir sama starfa.
(Rómv. 12, 4.)
trésskemmtun barna-
starfsins kl. 15.
Dómkirkjan. Hádegis-
bænir kl. 12.10. Orgel-
leikur frá kl. 12. Léttur
hádegisverður á eftir.
Háteigskirkja. Kvöld-
og fyrirbænir í dag kl.
18.
Skipin
Reyigavíkurhöfn: í
fyrradag fóru Tjaldur á
veiðar og Kyndill á
ströndina. í gær fór
Viðey á veiðar, en Ar-
ina Ártica kom. Þá voru
einnig væntanleggræn-
lenski togarinn
Qipoqqaq og Helga-
fellið.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrrakvöld fór Stapa-
fellið. Þá fóru á veiðar
í gær Skotta, Snarfari
og Ýmir.í dag fer súráls-
skipið Westem Avenir.
Fréttir
Guðsþjónusta eldri
borgara verður í Bú-
staðakirkju í dag kl. 14.
Sr. Pétur Sigurgeirsson
prédikar. Sr. Guðrún
Helga Ásgeirsdóttir og
Pálmi Matthíasson
þjóna. Kór aldraðra,
Neskirkju, syngur og
Bjöllukór Bústaðakirkju
leikur. Kaffíveitingar.
Allir velkomnir.
Jólagleði fyrir eldri
bæjarbúa í Kópavogi
verður í Hjallakirkju á
morgun, fímmtudag, kl.
14. Kór Félags eldri
borgara í Reykjavík og
Söngvinir í Kópavogi
syngja. Sr. Grímur
Grímsson flytur frá-
söguþátt. Kafflveitingar
og fleira.
Notuð frímerki.
Kristniboðssambandið,
sem er með 14 kristni-
boða að störfum í Eþíóp-
íu og Kenýu, þiggur
notuð frímerki, innlend
og útlend. Þau mega
vera á umslögunum eða
bréfsneplum. Einnig eru
þegin frímerkt umslög
úr ábyrgðarpósti eða
með gömlum stimplum.
Viðtaka er í félagshúsi
KFUM, Holtavegi 20
(inngangur frá Sunnu-
vegi), pósthólf 4060, og
á Akureyri hjá Jóni Odd-
geiri Guðmundssyni,
Gierárgötií’ 1.
Mannamót
Norðurbrún 1, félags-
starf aldraðra. í dag
verður bingó og
skemmtun sem hefst kl.
14. Kaffiveitingar.
Vesturgata 7. Á morg-
un, fimmtudag, verður
farið á vegum Ellimála-
ráðs Reykja.víkupróf-
astsdæma og Öldrunar-
þjónustudeildar Félags-
málastofnunar Reykja-
víkur í guðsþjónustu í
Bústaðakirkju. Farið
verður frá Vesturgötu 7
kl. 13.15.
Gerðuberg. í dag er
hárgreiðsla og spila-
mennska. Á morgun,
fimmtudag, verður farið
í messu í Bústaðakirkju
kl. 13.30. Upplýsingar
og skráning í sima
79020.
Kársnessókn. Opið hús
fyrir eldri borgara í
safnaðarheimilinu Borg-
um fellur niður. Þess í
stað verður farið í Bú-
staðakirkju til guðsþjón-
ustu kl. 14 ef næg þátt-
taka fæst. Hafið sam-
band við Margréti í síma
41949.
Bústaðakirkja. Jóla-
Langholtskirkja. Aft-
ansöngur kl. 18.
Seltjarnarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Söngur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur há-
degisverður á eftir.
Grafarvogskirkja.
Kirkjuferð aldraðra í
dag. Farið verður frá
Grafarvogskirkju kl.
13.30.
Breiðholtskirkja.
Kyrrðarstund í dag kl.
12. Sr. Jónas Gíslason
vígslubiskup flytur
stutta hugvekju. Tónlist,
altarisganga, fyrirbæn-
ir. Iéttur málsverður í
safnaðarheimilinu eftir
stundina.
Kvennakirkjan. Jóla-
messa í Seltjamames-
kirkju í kvöld kl. 20.30.
Séra Auður Eir Vil-
hjálmsdóttir prédikar.
Bryndís Pálsdóttir leikur
á fiðlu. Sönghópur
Kvennakirkjunnar leiðir
almennan söng við und-
irleik Aðalheiðar Þor-
steinsdóttur. Kaffí á eft-
ir í safnaðarheimilinu.
Þorlákskirkja: Hið ár-
lega kirkjukvöld verður
haldið í kvöld, 28. des-
ember, og hefst kl.
20.30. Jónas Ingimund-
arson píanóleikari leikur
á flygil kirkjunnar. Þá
kemur fram kór söng-
nema við Tónlistarskóla
Árnessýslu. Ræðumað-
ur kvöldsins er Margrét
Hreinsdóttir, formaður
stjórnar Hjálparstofn-
unar kirkjunnar.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Auglýsingar:
691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691166, sér-
blöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. NETFANG:
MBL(2>CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
FJÁRIESTIN6ATÍB0D
I á suöuvélum
Fjárfesting sem borgar sig!
Kemppi rafsuðuvélar
mæta kröfum
meistaranna!
® istækni Bif.
NethyI 2 Ártúnsholti S: 587 9100 -....,______
Grænt númer: 800-6891 *Grunnaenai FIM nr.259
Bjóðum takmarkað
magn af Kempomat
320 MIG/MAG
suðuvélum 320 amp
með sérstökum
afslætti.
Vélin er mjög
afkastamikil
og einföld í notkun.
Verð með afslætti
kr. 135.679.-
stg. m/vsk. *