Morgunblaðið - 28.12.1994, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 28.12.1994, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994 63 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Háifskýjað Skýjað é * * * A é * é $ é # é é 'Jje é 4 Alskýjað & % % Rigning rj Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma Él ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stofnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig ss Þoka V Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 1.300 km suðvestur í hafi er djúp og víðáttumikil 958 mb lægð sem fer heldur vaxandi og þokast austnorðaustur. 1.018 mb hæð er yfir Norður-Grænlandi. Spá: Stormur og slydda eða slydduél suðaust- anlands. Annars verður hvöss norðaustanátt og skýjað vestanlands en él norðanlands og austan. Hiti verður þá nálægt frostmarki allra syðst en annars frost á bilinu 0 til 5 stig. Stormviðvörun: Búist er við stormi á Suðvest- urmiðum, Faxaflóamiðum, Breiðafjarðar- miðum, Suðausturmiðum, Vesturdjúpi, Suð- austurdjúpi, Suðurdjúpi og Suðvesturdjúpi. VEÐURHORFUR IVIÆSTU DAGA Fimmtudagur: Norðaustanátt, allhvöss eða hvöss við suður- og suðausturströndina. Suð- vestanlands verður að mestu úrkomuiaust, en él annars staðar. Frost 7 til 8 stig. Föstudagur: Fremur hæg norðvestan- og vest- anátt, él norðan- og vestanlands og einnig á norðanverðu Austurlandi, en að mestu úr- komulaust á Suður- og Suðvesturlandi. Frost 5 til 7 stig. Laugardagur: Hæg suðvestanátt við suður- ströndina, en breytileg átt annars staðar. Él verða á Norðausturlandi og einnig sunnan- og vestanlands. Frost 2 til 4 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Ófært er um Bröttubrekku og þungfært er fyr- ir Gilsfjörð. Fært er til Hólmavíkur og um Stein- grímsfjarðarheiði til ísafjarðar. Flestar aðalleið- ir á Norðurlandi og Austurlandi eru færar, þó er þungfært um Mývatnsöræfi og Vopnafjarð- arheiði, en ófært um Möðrudalsöræfi. Nokkur skafrenningur er víða, einkum á heiðum. L Lægð H Hæð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin suðvestur af landinu fer heldur vaxandi og þokast til ANA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri +5 úrk. í grennd Glasgow 0 þoka Reykjavík +4 skýjað Hamborg 5 rigning Bergen vantar London 13 rigning Helsinki vantar Los Angeles 12 heiðskírt Kaupmannahöfn vantar Lúxemborg 8 rigning Narssarssuaq +3 skafrenningur Madríd 3 þokumóða Nuuk +13 skafrenningur Malaga 13 léttskýjað Ósló vantar Mallorca 14 léttskýjað Stokkhólmur vantar Montreal +3 alskýjað Þórshöfn vantar NewYork 2 skýjað Algarve 11 alskýjað Oríando vantar Amsterdam 11 rigning París 11 rigning Barcelona 9 skýjað Madeira 19 skýjað Berlín 6 rigning Róm 11 heíðskirt Chicago +1 léttskýjað Vín 0 skýjað Feneyjar vantar Washington vantar Frankfurt 9 rígn. á síð. klst. Winnipeg +5 frostúði REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 2.07 og síðdegisflóð kl. 14.31, fjara kl. 8.28 og 20.52. Sólarupprás er kl. 11.19, sólarlag kl. 15.36. Sól er í hádegis- stað kl. 13.28 og tungl í suðri kl. 9.32. ÍSAFJÖRÐ- UR: Árdegisflóð kl. 4.20, og síðdegisflóð kl. 16.30, fjara kl. 10.39 og kl. 23.02. Sólarupprás ér kl. 12.06, sólarlag kl. 13.02. §ól er í hádegisstað kl. 13.34 og tungl í suðri kl. 9.38. SIGLUFJÖRÐ- UR:, Árdegisflóð kl. 0.03, síðdegisflóö kl. 12.41, fjara kl. 6.30 og 19.03. Sólarupprás er kl. 11.49, sólarlag kl. 14.42. Sól er í hádegisstað kl. 13.16 og tungl í suðri kl. 9.19. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóö kl. 11.33, fjara kl. 5.28. og kl. 17.45. Sólarupprás er kl. 10.55 og sólarlag kl. 15.01. Sól er í hádegisstað kl. 12.58 og tungl í suðri kl. 9,01. (Morgunblaöið/Sjómælingar íslands) Spá kl. 1 Yfirlit á hádegi í gær: Krossgátan LÁRÉTT: 1 fantur, 8 gufa, 9 hús- gögn, 10 ætt, 11 muldra, 13 tjóns, 15 fótaburðar, 18 ásjóna, 21 ástfólgin, 22 daufa, 23 súrefnið, 24 fljótráð- ur maður. LÓÐRÉTT: 2 stíekju, 3 barefla, 4 í vafa, 5 enndast til, 6 ferming, 7 höfuðfat, 12 dráttur, 14 glöð, 15 handtaka, 16 brúkið, 17 hávaði, 18 önug, 19 bleyðu, 20 nöldra. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 þruma, 4 fólks, 7 urgur, 8 náðar, 9 agn, 11 lært, 13 ógeð, 14 óðals, 15 þröm, 17 afls, 20 man, 22 gedda, 23 eldur, 24 ræður, 25 teinn. Lóðrétt: - 1 þrugl, 2 uggur, 3 akra, 4 fönn, 5 liðug, 6 sárið, 10 glata, 12 tóm, 13 ósa, 15 þægur, 16 önduð, 18 fæddi, 19 súran, 20 maur, 21 nekt. í dag er miðvikudagur 28. desem- ber, 362. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Vér höfum á einum líkama marga limi, en limimir hafa ekki allir sama starfa. (Rómv. 12, 4.) trésskemmtun barna- starfsins kl. 15. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. Skipin Reyigavíkurhöfn: í fyrradag fóru Tjaldur á veiðar og Kyndill á ströndina. í gær fór Viðey á veiðar, en Ar- ina Ártica kom. Þá voru einnig væntanleggræn- lenski togarinn Qipoqqaq og Helga- fellið. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld fór Stapa- fellið. Þá fóru á veiðar í gær Skotta, Snarfari og Ýmir.í dag fer súráls- skipið Westem Avenir. Fréttir Guðsþjónusta eldri borgara verður í Bú- staðakirkju í dag kl. 14. Sr. Pétur Sigurgeirsson prédikar. Sr. Guðrún Helga Ásgeirsdóttir og Pálmi Matthíasson þjóna. Kór aldraðra, Neskirkju, syngur og Bjöllukór Bústaðakirkju leikur. Kaffíveitingar. Allir velkomnir. Jólagleði fyrir eldri bæjarbúa í Kópavogi verður í Hjallakirkju á morgun, fímmtudag, kl. 14. Kór Félags eldri borgara í Reykjavík og Söngvinir í Kópavogi syngja. Sr. Grímur Grímsson flytur frá- söguþátt. Kafflveitingar og fleira. Notuð frímerki. Kristniboðssambandið, sem er með 14 kristni- boða að störfum í Eþíóp- íu og Kenýu, þiggur notuð frímerki, innlend og útlend. Þau mega vera á umslögunum eða bréfsneplum. Einnig eru þegin frímerkt umslög úr ábyrgðarpósti eða með gömlum stimplum. Viðtaka er í félagshúsi KFUM, Holtavegi 20 (inngangur frá Sunnu- vegi), pósthólf 4060, og á Akureyri hjá Jóni Odd- geiri Guðmundssyni, Gierárgötií’ 1. Mannamót Norðurbrún 1, félags- starf aldraðra. í dag verður bingó og skemmtun sem hefst kl. 14. Kaffiveitingar. Vesturgata 7. Á morg- un, fimmtudag, verður farið á vegum Ellimála- ráðs Reykja.víkupróf- astsdæma og Öldrunar- þjónustudeildar Félags- málastofnunar Reykja- víkur í guðsþjónustu í Bústaðakirkju. Farið verður frá Vesturgötu 7 kl. 13.15. Gerðuberg. í dag er hárgreiðsla og spila- mennska. Á morgun, fimmtudag, verður farið í messu í Bústaðakirkju kl. 13.30. Upplýsingar og skráning í sima 79020. Kársnessókn. Opið hús fyrir eldri borgara í safnaðarheimilinu Borg- um fellur niður. Þess í stað verður farið í Bú- staðakirkju til guðsþjón- ustu kl. 14 ef næg þátt- taka fæst. Hafið sam- band við Margréti í síma 41949. Bústaðakirkja. Jóla- Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður á eftir. Grafarvogskirkja. Kirkjuferð aldraðra í dag. Farið verður frá Grafarvogskirkju kl. 13.30. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund í dag kl. 12. Sr. Jónas Gíslason vígslubiskup flytur stutta hugvekju. Tónlist, altarisganga, fyrirbæn- ir. Iéttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Kvennakirkjan. Jóla- messa í Seltjamames- kirkju í kvöld kl. 20.30. Séra Auður Eir Vil- hjálmsdóttir prédikar. Bryndís Pálsdóttir leikur á fiðlu. Sönghópur Kvennakirkjunnar leiðir almennan söng við und- irleik Aðalheiðar Þor- steinsdóttur. Kaffí á eft- ir í safnaðarheimilinu. Þorlákskirkja: Hið ár- lega kirkjukvöld verður haldið í kvöld, 28. des- ember, og hefst kl. 20.30. Jónas Ingimund- arson píanóleikari leikur á flygil kirkjunnar. Þá kemur fram kór söng- nema við Tónlistarskóla Árnessýslu. Ræðumað- ur kvöldsins er Margrét Hreinsdóttir, formaður stjórnar Hjálparstofn- unar kirkjunnar. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Auglýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691166, sér- blöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. NETFANG: MBL(2>CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. FJÁRIESTIN6ATÍB0D I á suöuvélum Fjárfesting sem borgar sig! Kemppi rafsuðuvélar mæta kröfum meistaranna! ® istækni Bif. NethyI 2 Ártúnsholti S: 587 9100 -....,______ Grænt númer: 800-6891 *Grunnaenai FIM nr.259 Bjóðum takmarkað magn af Kempomat 320 MIG/MAG suðuvélum 320 amp með sérstökum afslætti. Vélin er mjög afkastamikil og einföld í notkun. Verð með afslætti kr. 135.679.- stg. m/vsk. *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.