Morgunblaðið - 03.01.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.01.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1995 9 FRETTIR Fjölburafæðingum hefur fjölgað vegna glasafrjóvgana Færri fæðingar og fleiri böm FÆÐINGUM á Landspítalanum fækkaði um 246 á milli áranna 1993 og 1994. Fæðingar voru 2.913 árið 1992,3.129 árið 1993 og 2.883 árið 1994. Fleirburafæðingum hefur á hinn bóginn hlutfallslega fjölg- að. Árið 1992 fæddust 63 tvíbur- ar og 4 þríburar, árið eftir fædd- ust 53 tvíburar og 4 þríburar og í fyrra fæddust 64 tvíburar og 6 þríburar. Guðrún Björg Sigurbjörns- dóttir, yfirljósmóðir, segir að fjölgun í fleirburafæðingum megi fyrst og fremst rekja til fleiri glasafrjóvgana. Tvíburar fyrstu börnin Fyrsta barn ársins kom í heim- inn á fæðingardeild Landsspítal- ans klukkan 7.11 á nýársdags- morgun. Barnið var sveinbarn og skömmu á eftir fylgdi tvíbu- rasystir hans. Börnin voru tekin með keisaraskurði og voru sett í súrefniskassa strax eftir fæð- ingu. Þau fæddust eftir 29 vikna meðgöngu móðurinnar eða 11 vikum fyrir tímann miðað við 40 vikna meðgöngu. Foreldrar barnanna eru frá Bolungarvík og heita Vilborg Arnardóttir og Halldór Már Þór- isson. I ' j: ' 1 't* | (ýteoUleyt áft! <z Culcut ánt. Jólabónus nr. 7000 Sny/ittsto^an 'xUtmmd Grænatúni 1, Kópavogi simi 44025. Snyrting - Verslun - Ljós Fyrsta barnið Morgunblaðið/Kristinn KRISTÍN Halla Sigurðardóttir, sjúkraliði á vökudeild Landspít- alans, með fyrsta barn ársins. Sveinninn kom í heiminn tveimur mínútum á undan systur sinni á nýársdagsmorgun. ■ ' ‘í U+, i , f SKEMMTIFERÐTIL KINA — FERÐ ÁRSINS — Nú er rétti tíminn til að ákveða hvert fara skal í sumarfrí í ár. Því ekki að skella sér til KÍNA? Ég, Unnur Guðjónsdóttir, ballettmeistari, ætla þangað í 22 daga ferð þann 12. maí — viltu koma með? Þó svo að ég hafi farið til Kina margsinnis, þar af 7 sinnum með ferðamenn með mér, ætla ég samt aftur, því Kína er algjört æði. Núna fer ég til Beijing, Xian, Guilin, Shanghai og Suzhou. Það er "stuttermahiti" í Kína á þessum tíma árs, allt er grænt — og vænt — og blómin sprungin út. Verðið er kr. 265 þús., allt innifalið. Bíddu nú ekki með að tilkynna þátttöku, því ég tek bara lítinn hóp ferðamanna með mér, fjöldaferðir leiðast mér. Kínaklúbbur Unnar, Reykjahlíð 12, sími. 12596. PS.: Kínaklúbburinn og veitingahúsið Shanghæ halda sameiginlega uppá kínverska nýárið 31. janúar. Annað barnið STÚLKAN er heldur minni. Systkinin fæddust 11 vikum fyrir tímann og verða líklega að vera nokkrar vikur í súrefniskassa enda eiga ýmis líffæri, t.d. lungu, eftir að þroskast betur. Útsalan er hafín 40% afsláttur TESSvr:t sími 622230 OpiS virka daga kl. 9-18, ' laugardaga kl. 10-14 Músikleikfimin hefst fimmtudaginn 12. janúar. Góð alhliða hreyfing fyrir konur á öllum aldri sem miðar að bættu þoli, styrk og liðleika. Byrjenda- og framhaldstímar. Kennsla fer fram í íþróttahúsi Melaskóla. Kennari Gígja Hermannsdóttir. Upplýsingar og innritun í síma 13022 eftir kl. 16.00 alla daga og um helgar. TOLVUBOND OG DISKLINGAR VARÐVEITA GÖGNIN ÞÍN Lífstíðarábyrgð. Útsölustaðir: Tölvu- og ritfangaverslanir. ÁRVÍK ÁRMÚL11 • REYKJAVÍK • SÍMI 687222 • MYNDRITI 687295 Nýtt útboö ríkissjóbs mibvikudaginn 4. janúar Ríkisvíxlar ríkissjóbs: 3, 6 og 12 mánaba 1. fl. 1995 Útgáfudagur: 6. janúar 1995 Lánstími: 3 mánuðir, 6 mánubir og 12 mánuðir Gjalddagi: 7. apríl 1995, 7. júlí 1995, 5. jan. 1996 Einingar bréfa: 1.000.000, 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Aðilum að Verðbréfaþingi íslands sem eru verbbréfafyrirtæki, bankar og sparisjóbir og Þjónustumiðstöb ríkisverðbréfa gefst kostur á að gera tilboð í ríkisvíxla samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Abrir sem óska eftir ab gera tilbob í ríkisvíxla eru hvattir til ab hafa samband vih framangreinda ahila. Hjá þeim liggja frammi útboðsgögn, auk þess sem þeir annast tilboðsgerö og veita nánari upplýsingar. Athygli er vakin á því að 6. janúar er gjalddagi á 19. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 7. október 1994, 13. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 8. júlí 1994 og 1. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 7. janúar 1994. Öll tilbob í ríkisvíxla þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, mibvikudaginn 4. janúar. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 5624070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 562 4070.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.