Morgunblaðið - 03.01.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 03.01.1995, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1995 33 Qkuskóli Islands Meirapróf Næsta námskeið til aukinna ökuréttinda hefst fimmtudaginn 5. janúar. Námskeiðið kostar aðeins 95.000 stgr. Innritun stendur yfir. Upplýsingar í síma 683841. Ökuskóli íslands, Ougguvogi 2, (G.G. húsið), 104 Reykjavík., sími 91-683841. FÖGNUM NÝJU ÁRI MEÐ FIAT PUNTO BÍL ÁRSINS 1995 í VALI HELSTU BÍLABLAÐAMANNA í EVRÓPU VAR FIAT PUNTO ÚTNEFNDUR BÍLL ÁRSINS 1995 MEÐ MIKLUM YFIRBURÐUM. GLÆSILEG HÖNNUN, ÞAR SEM ÖRYGGI FARÞEGA OG ÖKUMANNS ER í FYRIRRÚMI, AUK AFBURÐA AKSTURSEIGINLEIKA OG AFLMIKILLA VÉLA, RÉÐ MESTU UM VALIÐ. KOMIÐ OG REYNSLUAKIÐ FIAT PUNTO, BÍL ÁRSINS 1995. 10 FIAT PUNTO VINNINGAR í HAPPDRÆTTIÁTAKSINS. DREGIÐ 14. JANÚAR. SÝNINGARBÍLL í KRINGLUNNI. FIAT PUNTO BÍLL ÁRSINS 1995 ST0ÐVUM UNGUNGADRYKKJU anna FIAT PUNTO ER SVARIÐ ÍTALSKIP. BÍLAR HF., SKEIFUNN117, SMI 887620 MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR svona, sem krefjast sið- bótar í íslenskum stjórn- málum, spyr Atli Heim- ir Sveinsson og bætir við að sé svo kunni blaða- og fréttamenn ekki mannasiði. kostnaði ríkisins vegna ferðakostn- aðar og dagpeningagreiðslna. Þannig man ég þessa frétt, hvorki betur né verr en aðrar sjónvarps- fréttir. Svona man þjóðin fréttina. Við skulum vona að allt hið tal- aða mál fréttarinnar hafi verið kór- rétt, enda textinn byggður á svari forsætisráðherra á Alþingi. En myndmál fréttarinnar var bæði vill- andi og ærumeiðandi. Sumir segja að myndmál sé sterkara talmáli. Hughrifin voru þau, að Bryndís væri sýknt og heilagt á lúxusflakki í útlöndum, dansandi á næturklúbb- um, eyðandi milljónum á kostnað skattborgara. Þessu var Logi að reyna að klína á hana. Það situr eftir. Tilgangur fréttarinnar var ekki að upplýsa þjóðina um ferða- kostnað ráðherramaka, heldur sá að tæta æruna af Bryndísi Schram. Sannleikurinn er sá að Bryndís hefur vitanlega ekki brotið neinar reglur. Hún hefur fylgt reglum sem aðrir settu, nákvæmlega eins og aðrir opinberir starfsmenn. Fréttin er því lymskulegur rógur og dylgj- ur; meðalið villandi myndbirting. Lítið er sagt, en allt gefið í skyn. Þetta er skólabókardæmi um það hvernig fréttamaður á ekki að Lævís eða fávís? Vinna þeir fréttamenn Ærumeiðandi fr éttaflutningur UNDANFARIN misseri hefur farið fram umfangsmikil umræða um siðferði í íslenskum stjórnmál- um. Fjölmiðlar hafa m.a. fjallað um embættaveitingar, launagreiðslur, sporslur og ferðalög embættis- og stjórnmálamanna. Þessari umræðu ber að fagna, enda nauðsynleg opnu lýðræðisþjóðfélagi. Fjölmiðlar gegna lykilhlutverki í þessari um- ræðu sem spyijendur. Þeir ættu að endurspegla umræðuna í landinu og veita valdhöfum heilbrigt að- hald. Umfjöllun þeirra er skoðana- mótandi og vald þeirra mikið. Öllu valdi fylgir ábyrgð og skyldi varlega með það farið. Rétt fyrir jól birtist í fréttum Ríkissjónvarpsins umfjöllun um dagpeningagreiðslur og ferðakostn- að maká ráðherra. Logi Bergmann Eiðsson samdi fréttina. Var þar vinna. Það er slys þegar svo hendir heiðarlega fréttamiðla. Logi Bergmann Eiðsson getur eflaust borið fyrir sig, að hafa eðgu „logið“ í þessari frétt. En hann laug með myndavali. Nú er alltaf álita- mál hvort vilhallar myndbirtingar með „hlutlausri“ frétt sem þessari, séu tilviljun eða ásetningur, lævísi eða fávísi. En ef fréttin er tilviljun þá er fréttamaðurinn flón, ef hún er ásetningur þá er hann skúrkur. Víst má telja, að Logi hefur ekki látið þessa frétt frá sér fara í óþökk yfirmanna sinna. Hávær þögn Blaðamannafélagsins og siðanefnd- ar þess vekur athygli. Og dettur yfirmönnum Loga, fréttastjóri Sjón- varps- og útvarpsstjóra, ekki í hug að biðjast afsökunar á þessu leiða atviki og ómaklegri ásökun? Vinna svona þeir fréttamenn, sem eru að krefjast siðbótar í ís- lenskum stjórnmálum og eru þetta meðulin sem þeir beita? Ef svo er þá kunna blaða- og fréttamenn ekki mannasiði; þá er hér ekki um að ræða siðbót heldur siðleysi. Höfundur er tónskáld. Atli Heimir Sveinsson talið hve ráðherramakar hefðu farið margar utanlandsferðir á síðast- liðnum árum og kostnaður tíundað- ur. Mig minnir að ferðirnar hafi verið á milli 60 og 70 síðastliðin þijú ár og hafi kostað upp undir 60 milljónir króna. Myndir með fréttinni voru m.a. af Bryndísi Schram, skælbrosandi og dansandi á eftir hljómsveit á öldurhúsi, með mann sinn glottandi í bakgrunni. Og undir hljómaði upptalning á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.