Morgunblaðið - 03.01.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.01.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1995 53 FRÉTTIR Nýtt dagvistar- heimili Sjálfsbjargar Á DAGVISTARHEIMILI Sjálfs- bjargar eru nú innritaðir 63 ein- staklingar á aldrinum 42 til 95 ára, flestir eru á miðjum aldri. Dagvistarheimilið hefur verið starfrækt í 15 ár en hinn 7. októ- ber síðastliðinn var tekin formlega í notkun ný og betri aðstaða í Hátúni 12. Dagvist Sjálfsbjargar er ætluð einstaklingum sem þarfnast að- stoðar vegna fötlunar og búa einir eða dvelja mjkið á heimilum sínum. Fólk á aldrinum 16 til 66 ára geng- ur fyrir um dvöl i dagvistinni. Dagvistarheimilið gegnir hlutverki í vinnumiðlun fatlaðra því þar er unnin handavinna undir leiðsögn, saumað, smyrnað, ofið og hnýtt, málað á léreft og gler og unnir trémunir. Samkvæmt upplýsingum frá Steinunni Finnbogadóttur, for- stöðukonu Dagvistar Sjálfsbjarg- ar, hefur dagvistin dregið úr ein- angrun og eflt félagsskap vist- manna. Eins hefur hún opnað möguleika á ýmiss konar afþreyingu og starfi, án þess að slíta fólk úr tengslum við ijölskyldu og heimili. Um leið veitir dagvistin vernd sem ella fengist ekki nema með sólarhrings- dvöl á stofnun eða samfelldri við- veru fjölskyldumeðlima á heimili hins fatlaða. Gengið í Grandahólma á miklu útfiri NVSV STENDUR fyrir fjöruferð út í Grandahólma þriðjudaginn 3. janúar. Farið verður frá Slysa- varnafélagshúsinu á Grandagarði kl. 13 (háfjara er kl. 13.45) og gengið eftir grandanum út í Grandahólma að Hólmasundi. Hugað verður að fjörulífi og rifjað- ar upp sagnir um að Hólmakaup- staður hafi fyrrum verið út í hólma sem var á Ákureyjargrandanum. Tilgangurinn með þessari vett- vangsferð er að minna á hið ein- stæða tækifæri til að skoða og taka myndir, ef veðurskilyrði leyfa, af fjörulandslaginu á einu mesta útfiri ársins. Allir eru vel- komnir vel stígvélaðir. Sjábu hlutina í víbara samhcngi! Lýst eftir vitnum LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að þremur óhöppum síðustu vikur. Maður á suðurleið eftir Vestur- landsvegi missti bíl sinn út af veg- inum við Sjávarhóla á Kjalarnesi föstudaginn 16. desember um klukkan 14.30 og valt bíllinn. Bíll- inn er af Daihatsu-gerð með skráningarnúmer PP-554. Kona sem kom akandi á móti varð vitni að því sem gerðist og fór hún til að kalla eftir hjálp. Kona þessi er vinsamlegast beðin um að gefa sig fram við rannsóknardeild lögregl- unnar. Agreiningur um stöðu ljósa Ágreiningur er um stöðu ljósa | er tveir bílar lentu saman á gatna- mótum Miklubrautar og Grensás- vegar 23. desember sl. um kl. 15.30. Bíl af gerðinni Lada Sam- ara, VK-355, var ekið vestur Miklubraut og Subaru-bifreið af gerðinni R-697 var ekið norður Grensásveg með fyrirhugaða akst- ursstefnu vestur Miklubraut. Öku- mönnum ber ekki saman um stöðu ljósa þegar þeir lentu saman og eru hugsanlegir sjónarvottar vin- samlegast beðnir um að hafa sam- band við rannsóknardeild lögregl- unnar. Ekið á bíl á bílastæði Ekið var á hvítan Nissan Sunny, R-37804, fyrir utan verslunarmið- stöðina Austurver við Háaleitis- braut á gamlársdag. Eigandinn, sem vinnur í Austurveri, hafði lagt bílnum fyrir utan Austurver um morguninn. Þegar hann kom að bílnum um klukkan 10 um kvöldið var búið að aka á afturhurðina hægra megin. Lögregla telur að sá sem ók á hafi verið á jeppa eða háum bíl, sennilega rauðum eða brúnleitum. Ef einhver getur gefið upplýsingar um þessa ákeyrslu er sá hinn sami vinsamlegast beðinn um að snúa sér til rannsóknar- deildar lögreglunnar. | Vinningar í happ- drætti heymarlausra DREGIÐ hefur verið í happdrætti heyrnarlausra og skal vinninga vitjað í skrifstofu Félags heyrnar- lausra, Laugavegi 26. Tíu nátta gisting á Hótel Eddu, | að verðmæti 100.000 krónur, i komu upp á miða númer: 667, . 1930, 2785, 3022, 4684, 5762, ’ 6127 og 8249. Úttektir á gjafavöru hjá Tékk- kristal, að verðmæti 60.000 krón- ur, komu upp á miða númer: 5, 31, 1088, 1106, 2835, 5275, 6980 og 7474. Úttektir á matvöru hjá Bónus á 40.000 krónur komu á miða númer: 107, 609, 922,1744, 3140, 3182, 5257, 5265, 6009 og 6140. Vinningsnúmer eru birt án ábyrgðar Morgunblaðsins. < I < < ( < VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN 30.12.1994 1W 25)(31 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 1.973.900 171.640 3. ‘ 88 6.720 4.! 2.681 510 Heildarvinnlngsupphæ&: 4.275.850 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR -kjarni málsins! 52. Icikvika, 31. dcs. 1994 Nr. Leikur: Rödin: 1. I.eeds - Livcrpool - - 2 2. C. Palacc - Blackburn - - 2 3. Southamptn - Man. lltd. - X - 4. Arscnal - QPR - - 2 5. Wcst llam - Notth For. 1 - - 6. C'ovcntry - Tottcnham - - 2 7. Man. City - Aston Villa - X - 8. Chelsea - Wimblcdon - X - 9. l.ciccstcr - Sheff. Wcd - - 2 10. Everton - Ipswich 1 - - 11. Stokc - Middlcsbro - X - 12. Barnsley - Wolves - - 2 13. WBA - Boiton 1 - - llcildarvinningsupphæóin: 109 milljón krónur 13 réttir: 3.241.630 | kr. 12 réttir: 71.190 kr. 11 réttir: 5.210 1 kr. 10 réttir: 1.270 | kr. Z o Kennsla nefst 5. janúar samkvæmt stundatöflu Innritun hafin í síma 813730 og 813760 Endurnýjun skírteina 5.-9. janúar Fyrir dansarana og ungt fóik. Byrjenda og framhaldsflokkar Erum flutt í „JSB húsid“ Lágmúla 9 FÍLD - Félag íslenskra listdansara • DÍ - Dansráð íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.