Morgunblaðið - 03.01.1995, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 03.01.1995, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Arnað heilla Nýmynd - Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júní í Útskála- kirkju af sr. Hirti Magna Jóhannssyni Petra Lind Einarsdóttir og Daníel Einarsson. Þau eiga heima í Heiðarholti 12, Keflavík. Nýmynd - Keflavík BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 23. apríl sl. í Hvals- neskirkju af sr. Hirti Magna Jóhannssyni Agnes Frið- riksdóttir og Lúðvík Egg- ertsson. Þau eiga heima í Ystaseli 84, Reykjavík. Nýmynd - Keflavik BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. maí í Innri- Njarðvíkurkirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Júlía Sæmundsdóttir og Björn Stefánsson. Þau eiga heima í Fífumóa 56. SKÁK Umsjón Margeir Pétiirsson MARGIR skákáhugamenn kannast við Eyjólf Ár- mannsson sem lætur sig aldrei vanta sem áhorfanda á helstu skákmótum. Eyj- ólfur hefur náð ótrúlegum árangri í viðureignum við skákforrit á ofurtölvum og tekist að afhjúpa ýmsa galla í þeim. Þessi staða kom t.d. upp í hraðskák hans við forritið Mephisto Genius 2 sem keyrt var á tölvu af gerðinni 486, 50 megariða, innra minni 16 MB. Hann hafði hvítt og átti leik. 20. Rh5!! - Rxh5, 21. Rxh6+ - gxh6, 22. Dxh5 - Dxc3, 23. Bxh6 - Bf6, 24. He3! - Dxal+, 25. Kh2 - Re7, 26. Hg3+- Rg6, 27. fxg6 - Bg7, 28. Bb3 - Hxb3, 29. axb3 - Be6, 30. Bxg7 - Kxg7, 31. Dh7+ - Kf6, 32. g7 - Ke7, 33. Dh4+ - Kd7 og tölvan gaf þessa vonlausu stöðu. Glæsileg sóknarlota. Það var þetta forrit sem sló Kasparov út úr atskákmót- inu í London í haust. Þá var það keyrt á heldur öflugri tölvu en á móti kemur að það er mun sterkara í hrað- skák en atskák! Fáir ráða við að máta tölvur með slíkri beinni sókn, en að- ferðin sem Eyjólfur beitir er að hlaða mönnum rólega upp á kóngsvæng og bíða með atlöguna sjálfa þar til allt er tilbúið. Þess má geta að Eyjólfur er þrítugur í dag og óskar skákþátturinn honum til hamingju með daginn. LEÐRÉTT Rangt föðurnafn I grein Sifjar Ingólfsdóttur, Ræflafóstra - hvað er nú það? Jólaboðskapur? sem birtist í Morgunblaðinu á gamiársdag misritaðist föð- urnafn hennar. Er hún og nafna hennar Friðleifsdóttir beðnar vel- virðingar á mistökunum. Pennavinir FJÓRTÁN ára Ghanapiltur með áhuga fótbolta og tölv- um: Richard Ansah, P.O. Box 624, Sekondi, Ghana. Nýmynd - Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. maí í Keflavíkur- kirkju af sr. Sigfúsi Ingva- syni Svanhildur Skúla- dóttir og Hörður Jóhann Geirsson. Þau eiga heima í Bjarnavöllum 14, Kefla- vík. Nýmynd - Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. júní í Keflavíkur- kirkju af sr. Ólafi Oddi Jónssyni Sólveig Þor- steinsdóttir og Ingvar Áskeli Guðmundsson. Þau eiga heima í Heiðarbóli 6e, Keflavík. Með morgunkaffinu HÖGNIHREKKVÍSI /,EG HEVR&/ EINHVERN H'AV/t&A f STJÖRNUSPÁ cttir l'ranccs Drakc STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgott skopskyn og átt auðvelt með að sannfæra aðra. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér tekst að hjálpa vini sem á við mikinn vanda að stríða. Nákvæm yfirvegun vísar þér leiðina sem þú leitar að í vinn- unni. Naut (20. apríl - 20. maí) trfö Starfsfélagi gefur þér góð ráð varðandi viðskipti. Óvæntar fréttir berast sem geta fært þér tækifæri til að ferðast. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Ferðalag í viðskiptaerindum er framundan. Einhver hlutur sem þú átt reynist verðmæt- ari en þú hafðir hugmynd um. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HliS Þú ert að íhuga fjárfestingu á fjarlægum slóðum. Félagi er með óvenjulega og athygl- isverða hugmynd sem þú ætt- ir að gefa gaum. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þér berast ánægjulegar frétt- ir varðandi vinnuna eða við- skipti. Félagar taka mikil- væga ákvörðun um nýtingu sameiginlegra sjóða. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Starfsfélagar eru reiðubúnir til að rétta þér hjálparhönd við lausn á erfiðu verkefni. Hikaðu ekki við að leita að- stöðar. vög (23. sept. - 22. október) Þú hjálpar barni í dag við lausn á heimaverkefni. Fyr- irætlanir ættingja koma þér mjög á óvart. Hvíldu þig í kvöld. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur ofan af fyrir öldruð- um ættingja eða vini í dag, og færð góða hugmynd sem vekur mikinn áhuga hjá ráða- mönnum. Bogmaóur (22..nóv. - 21. desémber) Nú getur verið hagkvæmt að stunda viðskipti, og þú ákveð- ur að selja eitthvað sem þú hefur ekki lengur not fyrir heima. Steingeit (22. des. - 19.janúar) & Þú finnur eitthvað á útsölu ! dag sem þig hefur lengi lang- að að eignast. Sumir eru að undirbúa ferðalag eða kynn- ingarferð. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þér býðst í dag óvænt tæki- færi til að bæta fjárhaginn, og þú getur látið það eftir þér að kaupa hlut sem þig hefur lengi langað í. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !£* Þú hittir einhvern í dag sem þú hefur ekki séð lengi. Vinur er með óvenjulega hugmynd, og þér verður boðið f sam- kvæmi. Stjörnusþdna d aó lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra staó- reynda. ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1995 57 um helgina! VIITU LOSNA VIÐ VORUBIRGÐIR? Tilvalið tækifæri fyrir nýja og gamla seljendur að losa sig við vörubirgðir. Verð sölubása lækkaði um áramótin og er nú aðéins kr. 2800,- á dag. rTTTT Nú er mikil þört á ■ni-iw.m idóti oq si kompudöti og sem bónu fá allir seljendur ókeypis borð og fataslár þessa fyrstu Kolaportshelgi ársins. Pcantið pláss ■ síma 625030. KOLAPORTIÐ MARKAÐSTORG Opið laugardag kl. 10-16 og sunnudag kl. 11-17 Kynningarfundur íía: _Dale . ^ Cameaie þjálfun®*^ Fimmtudagskvöld kl. 20.30 að Sogavegi 69. Námskeiðið Konráð Adolphsson D.C. kennari ✓ Eykur hæfni og árangur einstaklingsins. ✓ Byggir upp leiðtogahæfileika. ✓ Bætir minni þitt og einbeitingarkraftinn. ✓ Skapar sjálfstraust og þor. r ✓ Arangursríkari tjáning. t/ Beislar streitu og óþarfa áhyggjur. ✓ Eykur eldmóðinn og gerir þig hæfari. Fjárfesting í menntun , skilar þér arði ævilangt. Innritun og upplýsingar í síma: 581 2411 o STJORNUNARSKOUNN Konráð Adolphsson, Einkaumboð fyrir Dale Carnegie® námskeiðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.