Morgunblaðið - 07.02.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.02.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1995 15 Tölvugjöf til Gagnfræðaskólans á Sauðárkróki Pabbamir höfðu for- ystu um tölvukaupin Sauðárkróki - Frosti Frostason afhenti á dögunum Gagnfræðaskó- lanum á Sauðárkróki veglega gjöf sem eru tólf vandaðar tölvur ásamt nettengibúnaði og prentara. Þrír feður nemenda í skólanum höfðu forystu um að afla liðsinnis fyrir- tækja vegna tölvukaupanna. Við það tækifæri sagði Frosti að í hatist, á aðalfundi foreldrafé- lagsins er hann sá þann tölvukost skólans sem nemendum er boðið til afnota, hefði sér runnið til riija að þekkja aftur gömlu vélarnar sem hann hefði sjálfur notað á tölvu- námskeiðum á vegum fjölbrauta- skólans fyrir allt of mörgum árum. Þess vegna hefði verið ákveðið að leita eftir samstarfi við foreldra- og starfsmannafélag gagnfræða- skólans um að fjármagna kaup á nýjum tölvum, en félagið hefði ekki viljað taka þátt í þessu átaki og ekki talið á þess verksviði að standa Morgunblaðið/Bjöm Bjömsson HINN nýi tölvukostur Gagnfræðaskólans á Sauðárkróki, en þrír feður nemenda í skólanum höfðu forystu um að afla liðsinn- is fyrirtækja vegna tölvukaupanna. að fjársöfnunum til tækjakaupa við skólann. Fyrirtæki gáfu tölvu Frosti kveðst hafa fengið tvo feður með sér og þeir haft samband við fyrirtæki á Sauðárkróki og þannig hefði verið safnað andvirði þess tækjakosts sem nú væri af- hentur. Nokkur fyrirtæki gáfu and- virði einnar tölvu og eftir að Stein- ullarverksmiðjan braut ísinn komu Búnaðarbankinn og Fiskiðjan á eftir og síðan nokkur önnur fyrir- tæki sem gáfu andvirði einnar tölvu, en önnur og minni fyrirtæki tóku einnig þátt í smærri framlög- um. Leituðu þeir félagar tilboða vegna kaupanna og var fyrirtækið Stuðull með lægsta boð og var því tekið en Stefán Evertsson, eigandi Stuðuls, gaf alla vinnu við uppsetn- ingu tölvuversins. Flestar eru tölv- unar merktar með nafni gefend- anna. Bjöm Sigurbjömsson, skóla- stjóri, þakkaði þessa ágætu gjöf sem hann sagði að kæmi sér mjög vel. Undanfarið hefði endumýjun á tækjakosti setið á hakanum, meðal annars vegna verulegra fram- kvæmda og lagfæringa á umhverfi skólans. Á síðustu ámm hefðu ver- ið gerðar kostnaðarsamar fram- kvæmdir vegna eldvama í skóla- húsinu. VIÐ afhendingu gjafanna. Á myndinni eru heilsugæslu- læknir, hjúkrunarfræðingur og Lionsmenn. Gjafir til Heilsugæsl- unnar á Hofsósi Hofsósi - Fyrir nokkm gáfu klúbbfélagar í Lionsklúbbnum Höfða á Hofsósi Heilsugæslunni á Hofsósi barnaskoðunarborð, heym- ar- og sjónskoðunartæki og ýmis handverkfæri. Samtals mun þetta hafa kostað um 170.000 kr. Heilsugæslulæknir, Bjöm Blönd- al, og hjúkranarfræðingurinn, Sig- ríður Jónsdóttir, veittu þessum gjöf- um viðtöku og þökkuðu Lionsmönn- um vel fyrir, fyrir hönd heilsugæsl- unnar. Morgunblaðið/Einar Jóhannsson Hagstætt verð SINDRI - sterkur í verki BORGARTÚNI31- SÍMI562 72 22 Hvernig á að herða á því að einhver sé sterkur? Hvað á raaður að segja til að lýsa algeru logtti? Segir maður að einhver geti sér orðstír eða fái hann? Engin íslensk orðabók hefur áður verið samin til að lýsa beinlínis málnotkun og orðtengsl- um, og því fást oft fá svör þegar leitað er í eldri orðabækur sem veita öðru fremur upplýsingar um merkingu orðanna. Með Orðastað hefur Jón Hilmar Jónsson málfræðingur bætt úr brýnni þörf fyrir orðabók sem leiðbeinir um notkun málsins og birtir umhverfi orðanna í orðasambönd- um og samsetningum. Þetta stórvirki er ómissandi hveijum íslenskum málnotanda. Orðastaður á heima við hlið Islenskrar orðabókar Arna Böðvars- sonar í hillum og á skrifborðum allra landsmanna. Leiðarvísir rjúfa so [röi] ijtífa <vegginn, þakið, þekjuna; haug- inn; innsiglið> það þurfti að rjúfa vegginn til aðná skápnum út\ rjúfa Cstrauminn; sambandið, tengsl- in, samstöðuna>, ijúfa <samninginn, kaupin, sætt- ina, griðin, eiðinn, loforðið, heitið, tnínað við e-n; bindindið; hafnbannið; friðinn>. ijúfa þing, ijúfa fylkinguna, ijúfa safnaðinn, rjúfa samstöðuna; ijúfa <gat, skarð> í <vegginn>; sjórinn hefursmám sam- an rofið hergið; ijúfa þögnina ekkert rauf þögnina nema kvak ( einstaka fugli f jjarska =>■ rauf, rof, rofa, rofi, rofna nestl no hvk taka til/finna til/útbúa nesti (handa e-m), nesti til <ferðarinnar>, <Iáta e-n hafa, vera með> <brauð. harðfisk> f nesti; taka upp nestið (sitt), fá sér af nestinu ► nestis-: -biti, -forði, -poki, -skjóða, -skrína. -taska ► -nesti: farar-, ferða-, gangna-, leið- ar-. vega- óhætt lo hvk það er (ekki) óhætt að-NH er óhcrtt að skilja töskuna hérna eftir, verðurhenni ekki stolið?, það er varlu óluett að draga þetta lengur, <þér> cr óhætt að-NH þér er óhœtt að slaka á, við höfum nógan tíma; <þér> er óhætt (<þar» er manni óhœtt þama i stórhorginni einum á ferð?\ það/nú er öllu óhætt spá so |spádómur| spá <því (að-S); breytingum; friði. stríði, deilum; rigningu. sólskini> ég spái þvi að góða veðrið standi ekki lengi\ spá <honum, hcnni> <því (að-S); sigri. gæfu>; spá (<engu» um <það (hv-S); árangur. úrslit> ég spái engu umþað hversu lengi hatinn helst\ spá fyrir e-m hefurðu látið spá- konu spá fyrir þér?\ spá í spil. spá í bolla; spá og spekúlera ★ spá íe-ð|íhugunl (veraað) spá í <þetta> þau eru að spá í að fara að gifta sig, ég er að spá í þuð hvort ég geti ekki sloppið við ferðina => -spár belgingur nokk 1. |hroki| hann er ekki eins hógvter og bróðir hans - nei, það er liálfgerður helgingur i honunt 2. |vindur| er hann orðinn hvass? - nei, en það er svona belgingur > belgings*. -vindur ► -belgingur: |hrok»| lærdóms-; storm-. vind- 2sökkva so sökkva <bátnum, skipinu> ((ofan) í <sjóinn. vatnið» skipverjar voru grunaðir um að hafu sökkt hátnum, sökkva <steininum> (í <brunninn; leðjuna, fenið» ★ sökkva sér í e-ð sökkva sér í <skuldir, óreglu> ★ sökkva sér niður í e-ð |sbr, niðursokkinnj sökkva sér niður í <dapurlegar hugsanir> mæða so <þetta: verkið> mæðir/hefur mætt (<mjög, mest» á <honum, henni> það nuvddi mest á henni að sjá um heimilið • mæðast Ihþt (vera far- inn að) mæðast ég mæðist fljótt á því að hjóla, hmssin voru Jarin að mœðast á lokasprettinum; |umkvartanir] mæðast yfir <þessu; ástandinu, þessum eríiðleikum> • mæddur Ih þt vera (orðinn) mædd- ur (yfir <þessu; ástandinu», vera/verða mæddur (<af göngunni»; mæddur og þrekaður >• -mæddur: rauna-, sorg-, angur-; elli-; |m)ðg m [ lang-, marg-, sár-. ör-; ó- => móður, mæði. mæðinn - Breytiliður <innan oddkJofa> þar sem einstök orð eða orðasambönd eru fulltrúar fy rir önnur orð eða orðasambönd sem gætu staðið í sama umhverfi. • Skástrik tengir saman samsiæð tilbrigði í orða- sambandi eða notkunardæmi. - Flettiliður (». Tilbrigði flettiorðs sem fram kem- ur í samsetningum. • Svigar afmarka valfijálsan lið (lið sem geturfallið brott). - að-NH: liður í orðasambandi er setning með sögn í nafnhætti. - S: liður í orðasambandi er setning (tcngiorð fer á undan). ■ hv-S: liður í orðasambandi er setning sem hefsl á spumarorði. ■ Notkunardæmi (skáletruð) endurspegla eiginlega notkun orðs eða orðasumbands (þankastrik greinir að þá sem ræðast við). I - Flettiruna sagnar (*). Sagnarsamband með atviks- orði eða foreelningarlið sem skipað er sér og fær sjálfstæða lýsingu (raðað í stafrófsröð innbyrðis eftir smáorðinu). ■ Fiettibrigði innan flettiorðs (•), þar sem ákveðið form orðsins hefur þá sérstöðu að því er lýst sér- staklega (á t.d. við um miðmynd og lýsingarhætti sagna og stundum um fleirtölu af nafnorði). Millivísun (=>). Vfsað frá flettiorði til annarra flettiorða í bókinni scm eru af sömu rót og sýna - skylda merkingu. ' b°kinni et-u 1 Þúsund “PPfettiorð °§ eru har c ' ’ w pai* synd urn 4 c l, . 70 0r- 5 Þusund °rðasa mbönd noT, 15 ÞÚS °J'<unafdæt71i tl!gfeind °f tiltekin úm 00 Þúsund samsett orð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.