Morgunblaðið - 07.02.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 07.02.1995, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ K, DROTTl EYÐIMERKl SKUGGALENDUR Öll meistaraverkin blárVhvítub-rauður •'•'•'1/2. j.7. i'JLSL Æ W framúrskarandi „Þetta er hrein snilld, Ipf og tímabært « ^ mJ , ÓÍ'rt.T. Rás 2 „Rauöur er snilldarvengKv fe *★★★★ E.H. Morgunpástjfrínn pfHfl í dag kl. 6 sýnum við litina þrjá í röð á sérstakri sýningu. Miðaverð kr. 950. Léttar veitingar til sölu í hléunum á milli myndanna. Kröftug stórmynd um frægasta sjáanda allra tíma. Saga mannsins sem sá fyrir tvær heimsstyrjaldir, morðið á Kennedy og tunglferð manna. Kynnist spádómum sem þegar hafa ræst...og ekki síður þeim sem enn eiga eftir að rætast. Aðalhlutverk: Tcheky Karyo (Nikita), F. Murray Abraham (Amadeus) og Julia Ormond (Baby of Macon). Sýnd kl. 5, 8.50 og 11.10. B.i. 14 ára. f r,‘l h á e b I *K^niAa?nmDSTm!fi ★★★ H.K. DV 2 FYRIR 1 GLÆSTIR TÍMAR Sýnd kl. 11. Allra síöustu sýningar. Sýnd kl. 11.10. Sýningum fer fækkandi. Sýnd kl. 5 og 9. „Sannsögulegt verk um ástir breska rithöfundarins C.S. Lewis og bandarísku skáldkonunnar Joy Gresham. Mikilfengleg hágæðamynd um æðstu spurningar og rök með stórbrotnum leik og yfirburða fáguðu umhverfi. Fágætlega góð." Ó.H.T Rás 2. Athugið breyttan sýnmgartíma! Sýnd kl. 5 og 8.50. STÆRSTA BÍÓIÐ. I ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. «... mikilfengleg hágæðamynd... fjórar stjörnur ög sérstök meðmæli" ★★★★ Ó.H.T. Rás 2 Besta nýja myndin í ænum, nthony opkins frábær" ★1/2 Á.Þ. agsljós SHORT CUTS WIDOWS PEAK FIORILE BABY OF MACON Frumsýnd 8. feb. Frumsýnd 10. feb. Frumsýnd 15. feb. Frumsýnd 17. feb. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó VERÐLAUNIN: Besta myndin Besti Bestii GUMP 0 FQRREST Mynd ársins! GOLDEN GLOBE Veglegt nemendamót MIKIÐ var um dýrðir þegar nem- endur Verzlunarskólans héldu nemendamótsdaginn hátíðlegan á fimmtudaginn var. Segja má að tónninn hafi verið gefinn þegar veglegu Verzlunarskólablaði var *@CÍ] Skjótvirkur sfíflueyóir Eyðir stíflum fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Bensínstöðvar og helstu byggingavöruverslanir. Dreifing: Hringás hf., sími 567 7878 - fax 567 7022 dreift til nemenda og kennara í síðustu viku, en óhætt er að segja að sjaldan eða aldrei áður hafi jafn mikið verið lagt í blaðið. Guðmundur Guðjónsson var í ritnefnd og sagði í samtali við Morgunblaðið að tekin hefði verið sú ákvörðun að gefa Verzlunar- skólablaðið út með tveimur ólíkum forsíðum að þessu sinni. Önnur útgáfan væri fyrir neméndur og áskrifendur, en hin fyrir laiisasölu. Meginefni blaðsins er ísland á 21. öldinni, þar sem spurt er áleit- inna spuminga um hvert stefni og hvað við færum komandi kyn- slóðum í vöggugjöf. Auk þess eru meðal annars viðtöl við Ingimund Sigfússon sendiherra og Jóhönnu Sigxirðardóttur formann Þjóðvaka. Á nemendamótsdeginum sjálf- um stóðu yfir næstum samfelld veisluhöld hjá nemendum frá morgni til kvölds. Að loknum morgunhófi fjölmenntu þeir á nemendamótssýninguna, en að þessu sinni var settur upp rokk- söngleikurinn Múrinn eða The Wall, sem saminn var af meðlim- um hljómsveitarinnar Pink Floyd, í þýðingu Ólafs Teits Guðnasonar. Þorsteinn Baehmann leikstýrir Múrnum. Hann var spurður hvort hann væri að færast of mikið í fang með því að setja þetta þunga verk upp hjá framhaldsskólanem- endum. „Þetta er hálfgert bijál- æði,“ svaraði Þorsteinn. „Það gengur á ýmsu. Það líður yfir fólk. Fólk kastar upp. En þetta er sjálfsagt einhver lífsreynsla sem það þarf og vill fá að ganga í gegnum.“ Ásdís Pétursdóttir er í einu af aðalhiutverkum sýningarinnar, en hún leikur móður rokkstjörnunnar Pinks. Þetta er í fyrsta skipti sem hún spreytir sig á leiklist, en hún segir að sér gangi bara vel að setja sig inn í hlutverkið. „Ég leik hina óþolandi móður,“ segir Ásdís. „Hún ofverndar son sinn og leyfir honum ekki að komast á legg. Ástæðan er sú að hún elskar hann of mikið.“ Tónlistarstjóri sýningarinnar er Þorvaldur Þorvaldsson, en hann hefur gegnt því starfi þijú ár í röð. Hann segir að verkið Múrinn flokkist varla undir söngleik, held- ur frekar umfangsmikla rokksýn- ingu. Sýningin sé alveg á færi nemenda Verzlunarskólans. í svo stórum hóp sé mikið af hæfileika- fólki og nóg sé til af peningum til að setja upp vandaða sýningu. „Að mínu viti er þetta flottasta uppsetning á Múrnum sem sett hefur verið upp,“ sagði Karl Pétur Jónsson kynningarstjóri kotrosk- inn. „Pink Floyd setti verkið upp á sínum tíma í Berlín, en þá mis- heppnaðist allt.“ Hann sagði síðan alvarlegri í bragði: „Það er mjög mikið lagt í þessa uppsetningu og vandað til ailra hluta.“ Þess má geta að sölusýning fer fram fyrir almenning á miðvikudag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.