Morgunblaðið - 07.02.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 07.02.1995, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ 50 ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1995 4 FÓLK í FRÉTTUM Barry ekki vand- aðar kveðj- urnar Jg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT Sýn. mið. 8/2, fös. 10/2 örfá sæti laus, fös. 17/2, lau. 18/2 fáein sæti laus. • LEYPJIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. 30. sýn. lau. 11/2, næst síðasta sýn, lau. 25/2, allra siðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN {GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. sun. 12/2, sídasta sýning, fáein sæti laus. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Heiga Jónsson. Sýn. fim. 9/2 kl. 20 örfá sæti laus, sun. 12/2 kl. 16, lau. 18/2 kl. 16 og sun. 19/2 kl. 16. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. ARNOLD Schwarzenegger var í Washington á dögunum til að kynna borgaryfirvöldum hug- myndir um að halda íþróttakeppni fyrir fötluð börn. Fundurinn fór fram á veitingastaðakeðjunni Planet Hollywood, en Schwarz- enegger er einn meðeigenda hennar. Marion Barry borgar- stjóri var mjög seinn fyrir og tafð- ist borðhaldið vegna þess. Auðheyrt var að það fór mjög í taugarnar á Schwarzenegger sem var tímabundinn, því þegar dágóð stund var liðin heyrðist til hans segja: „Gefum skít í þennan borgarstjóra.“ Samkvæmt Wash- ington Post mætti Barry næstum klukkutíma of seint og fékk kald- ar kveðjur frá Schwarzenegger. Aldrei verið eftir- sóttari KELSEY Grammer úr sjón- varpsþáttunum Frasier og Staupasteini hefur tekið að sér aðalhlutverk myndarinn- ar „Down Periscope" og fær litlar 150 milljónir króna fyrir vikið. Grammer hafði úr nógu að velja því honum stóðu líka til boða aðalhlutverk í fleiri myndum. Gram- mer var boðið aðalhlut- verk myndarinnar „The Best Man“, sem Jim Car- rey átti upphaflega að fara með, en hafnaði því vegna þess að hann hafði ekki áhuga á öðru sálfræð- ingshlutverki. Þá var honum boðið aðal- hlutverk myndarinnar „Mr. Ed“, sem gerð verður eftir samnefndum sjónvarpsþátt- um, en hann hafnaði því vegna þess að hann hafði ekki áhuga á því að fara með hlutverk persónu úr sjónvarpsþáttum. Að síðustu bauð Mel Brooks honum 210 milljónir króna fyrir að fara með hlutverk í næstu mynd sinni, farsanum „Dracula - Dead and Loving It“, en Grammer kaus frekar myndina „Down Periscope“. Þ AÐ er betra að halda sig á mott- unni þegar Schwarzenegger er annarsvegar. ISLENSKA OPERAN sími 11475 eftir Verdi Frumsýning fös. 10. feb. uppselt, hátíðarsýning sun. 12. feb. örfá sæti laus, 3. sýn. fös. 17. feb., 4. sýn. lau. 18. feb. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasaian er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. Fermingar Höfum glæsilega sali fyrír fermingarveíslur. ÍKÚUTJ, LgLiAND sími 687111 Sjábu hlutina í víbara fiST samhengi! AMANDA De Cadenet er í gyðjuhlutverki í myndinni Fjögur herbergi. Gyðjan Cadenet AMANDA De Cadenet leikur gyðj- una Díönu í myndinni Fjögur her- bergi sem leikstýrt er af Allison Anderson. Hún segir að í upphafi myndarinnar sé hún klettur sem sé vakinn til lífsins af nornum sem leiknar eru af Madonnu, Ione Skye, Sammi Davis, Valerie Golino og Lili Taylor. Þær blanda töfralyfið á óvepjulegan hátt eða í nuddpotti. De Cadenet leikur auk þess í mynd Quentins Tarantinos og líkur eru á að hún hreppi líka hlutverk í næstu mynd Andersons. De Cade- net, sem er gift John Taylor úr Duran Duran, hitti leikstjórann Anders fyrst vegna þess að hann skrifaði fjöldann allan af aðdá- endabréfum til Taylors, sem voru jafnvel upp á tuttugu síðiu-. Tókst mikil og góð vinátta með henni og Anders upp úr þessu og hún segir: „Við tölum saman á hverjum degi.“ ^ WOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright 3. sýn. á morgun uppselt - 4. sýn. fös. 10/2 uppselt 5. sýn. mið. 15/2 uppselt - 6. sýn. lau. 18/2 uppselt - aukasýning þri. 21/2 uppselt - aukasýning mið. 22/2 nokkur sæti laus - 7. sýn. fös. 24/2 uppselt - 8. sýn. sun. 26/2 uppselt. Litla sviðið kl. 20.30: • OLEANNA eftir David Mamet 7. sýn. mið. 8/2 - 8. sýn. fös. 10/2 - mið. 15/2 - lau. 18/2 - fös. 24/2 - sun. 26/2. Stóra sviðið kl. 20.00: • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Fös. 10/2 uppseit - lau. 18/2 uppselt - fös. 24/2 uppselt. 0GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau. 11/2 uppselt - sun. 12/2 - fim. 16/2 nokkur sæti laus - sun. 19/2 - fim. 23/2 - lau. 25/2 - fim. 2/3, 75. sýning. Ath. síðustu 7 sýningar. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Fim. 9/2 síðasta sýning. Aukasýning fös. 17/2 allra síðasta sýning. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 12/2 nokkur sæti laus - sun. 19/2 uppselt - lau. 25/2 nokkur sæti laus. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti si'mapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. ffattiLeihfiúsíðí Vesturgötu 3 I HI.AÐVARPANUM Þá mun enginn skuggi - vera til. sí&asta sýning 9. feb Skilaboð Hl Dimmu —— 5. sýning 10. feb. 6. sýning 18. feb. Alheimsferðir Erna —— 2. sýning 11. feb. 3. sýning 16. feb. 4. syning 17. feb. Leggur og skel - bamaleikrit 11. og 12. feb. kl. 15 kr. 550. Lítill leikhúspakki Kvöldverður og leiksýning ^ aðeins 1.600 kr. á mann. f Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 i LEIKFELAG AKUREYRAR • ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. Fös. 10/2 kl. 20.30. • Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar eftir Erling Sigurðarson Sýn. mið. 8/2 kl. 18, lau. 11 /2 kl. 20.30, sun. 12/2 kl. 20.30. aðeins þessar tvær sýningar. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. og fram að sýningu sýningardaga. Sími 24073. Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekov. Síðdegissýning sun. 12/2 kl. 15 og sun. 19/2 kl. 15. Miðasalan opnuð kl. 13 sunnudag. Miðapantanir á öðrum timum í símsvara, sími 12233.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.