Morgunblaðið - 07.02.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 07.02.1995, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Frumsýning á stórmyndinni FRANKENSTEIN Stórmynd Kenneths Branagh um dr. Frankenstein, hryllilegt sköpunarverk hans og hörmulegar afleiðingar þess. Aldrei hefur skáld- sögu Mary Shelley verið gerð jafngóð skil og nú. Frankenstein er mynd sem ekki nokkur maður má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Robert De Niro, Helena Bonham Carter, Tom Hulce, Aidan Quinn og John Cleese. Framleiðandi: Francis Ford Coppola. Leikstjóri: Kenneth Branagh. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Vettingarfrá Hótel Borg að verðmæti 6000 kr., Frankenstein bolir, kúlupennar og boðsmiðar á myndir í STJÖRNUBÍÓI. Verð kr. 39,90 m(n. HJÁ OKKUR ERU ALUR JAFNIR. MIÐAVERÐ 275 K R Á TILBOÐSMYNDIR. JAFNVEL KUREKASTELPUR VERÐA EINMANA Sýnd kl. 7. AÐEINS ÞÚ Sýnd kl. 9. BÍÓDAGAR Þrjár sýningar eftir Miðaverð kr. 550. Sýnd í A sal kl. 7.20. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 5 og 11. b. í 12 ára. FOLK * Ari svínsins fagnað ►SÍÐASTLIÐIÐ þriðjudags- kvöld var nýársfagnaður á veit- ingahúsinu Sjanghæ, en þá leið ár hundsins undir lok og ár svíns- ins gekk í garð, samkvæmt kín- versku tímatali. Margir góðir gestir mættu á veitingahúsið þetta kvöld og fögnuðu nýárinu með pomp og prakt, þótt ekki færi sögum af neinum flugeldum, Morgunblaðið/Þorkell Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðurm og nýlögnum. Fijót og góð þjónusta* e JÓN JÓNSSON, LÖGGILTUR RAFVERKTAKI, símar 626645 og 989-31733. i' \m ^ É Morgunblaðið/Jón Svavarsson BRYNDIS Sigurjónsdóttir, Eðvarð Ingólfsson, Helga Skúladóttir, Ólafur Bergmann heldur á Sindra Stefánssyni, Inga Ingólfsdóttir móðir barnanna heldur á dóttur sinni, Söru Stefánsdóttur, Stefán Svavarsson faðir barnanna heldur á Ólöfu Stefánsdóttur og amman, séra Ólöf Ólafsdóttir. Fyrir framan á myndinni er stóri bróðir þríburanna, Svavar Stefánsson. Athyglis- verð skírn- armessa SKÍRNARMESSA fór fram í Hjúkrunarheimilinu Skjóli á sunnudaginn var. Það sem vakti athygli við þessa messu var það að um þríburaskírn var að ræða og að þríburarnir voru skírðir af ömmu sinni, séra Ólöfu Ólafs- dóttur. Fjölskylda og vandamenn voru viðstödd athöfnina ásamt heimilisfólki Hjúkrunarheimilis- ins Skjóls. SÉRA Ólöf Ólafsdóttir og elsti íbúi Hjúkrunarheimilisins Skjóls, Margrét Sveinsdóttir, sem er hundrað ára. Nezeril* losar um nefstfflur NezeriT er lyf sem losar um nefstíflur af völdum bólgu í nefslímhúö, t.d. vegna kvefs. Einnig er Nezerif notaö sem stuöningsmeöferð við miðeyrnabólgu og ofnæmisbólgum í nefi. Nezerif verkar fljótt og minnkar bólgur i nefi sem gerir þér kleift aö anda eðlilega. Mikilvaegt er að lesa vandlega leiðbeiningar um skömmtun sem eru á fylgiseðli meö lyfinu. Nezern®0,5m9/« ^vuxna ooh bnint*- !i(V»ynlno«r I v»rdm»i*“ * p«r dífl vld löjW' ,tte?sö 0,1 asy- Blátt No,oriI fyrir fullorðna 06.,» Grœn* Nezeril® ffyrir ung börn Bleikt Nezeril<8> ffyrir börn Nezeril fæsl iapótekinu Apóteh Nozeril (oxymetazolin) er lyf sem losar nefgtíflur af völdum kvefg Verkun kornur fljótt og varir í 6-8 klst. Aukaverkanir: Staðbundin erting kemur fyrir. Varúö: Ekkí ör ráölagt að taka lyfiö oftar en 3svar á dag né lengur en 10 daga I senn. Aö öörum kosU er haetta á myndun lyíjatengdrar nofslímhlmnubólgu. Nezeril á ekki aö nota við ofnœmisbólgum I nefi eöa larigvarandi nefstíflu af öörum toga noma í samr&ði viö lækni Leltið til læknis ef Hkamshiti er heerri en 38,5” C longur en 3 daga. Ef miklfl verkur er til staðar, t.d. eyrnaverkur. ber einnrg aö leita læknis. Skömmtune Skömmtun er einstaklingsbundin. Lesiö leiðbeiningar sem fylgja hverri pakknlngu iyfsins Umboö og droiflng Pharmaco hf ASTICA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.