Morgunblaðið - 07.02.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 07.02.1995, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1995 IDAG MORGUNBLAÐIÐ VINNINGASKRÁ BINGÓLOTTÓ Útdráttur þann: 4. febrúar, 1995 Bingóútdráttun Ásinn 72 41 63 26 13 17 46 42 21 14 54 48 59 8 66 74 38 EFITRTALIN MIÐANÚMER VINNA100« KR. VÖRUÚTTEKT. 1011110486 10828113371158411772 120371258213228 13591 13872 14319 14878 10144 10494 10835115061160511920 12107 1283413282 13661 13937 14387 14962 101811052011031 115371163111977 122051284113300 13823 13993 14794 10208 10564113251156511753 12036 1234913030 13325 1385214024 14809 Bingóútdráttun Tvisturinn 57 31 63 54 71 34 66 2 48 60 26 39 4 25 38 44 47 4351 52 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10199 10811 11225115501170611841 12107 122561246813199 13637 14038 14490 10379 10861 11236115851172211890 121111233012665 13249 13699 14220 14569 10390 1089411394116201180411956 1213212355 12701 13250 14007 14343 1061611035114681170211819 12013 1214612433 12719 13590 14026 14484 Bingóútdráttun Þristurinn 70 5 51 74 29 66 23 2 75 35 6422 54 48 55 28 1738 49 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10118 10453 109031113211681 12232 12610 12901 13134 13275 13785 13993 14910 10266 10477 109351152711719 12338 12612 1292413190 13347 13802 14274 14986 10298 1056511036116641186112469128061304113228 13393 13817 14354 10377 107371112111675 12216 125391287813060 13261 13402 13883 14547 Lukkunúmer: Ásinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ HEIMILISTÆKJUM. 10577 13330 13538 Lukknnúmer: Tvisturinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ JC PENNEY. 10596 11610 14608 Lukkunúmer: Þristurinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ HABITAT. 12039 13178 14520 Aukavinningur VINNNINGAUPPHÆÐ 60000 KR. FERÐAVINNINGUR FRÁ FLUGLEIÐUM. 14572 Lukkuhjólið Röð:0234Nr:14795 BOastiginn Röð:0235 Nr:10284 Vinningar greiddir út frá og raeð þriöjudegi. fVinningaskrá Bingó Bjössa Rétt orð: Salt Útdráttur 4, febrúar. Trek 800 Sport, 18 gíra fjallahjól hlaut: Rúnar J. Hermannsson, Sundstræti 27, ísafiröi Super Nintendo Leikjatölvu hlaut: Guðbcrgur I. Áslvaldsson, Logafold 154, Reykjavík Stiga Sleða hlaut: Bjargey 0. Stefánsdóttir, Kleppsveg 104, Reykjavík Eftirtaldir krakkar hiutu Bingó Bjðssa brúður: Hulda K. Haraldsdóttir, Hlífiarhj. 59. Kópavogur Eva L Ingvarsdóltir, Úlhlíð 21, Hafnarfirði Ólöf G. ísbcrg, Grandav. 7, Reykjavík Erna R. Pélursdóttir, Múlasíðu 9, Akureyri Haukur H. Jónsson, Kirkjuv. 45, Vestmannaeyj. .. Árni Gíslason, Hrísbn.ut 10, Höfn Marín R. Elíasdóttir, Furugrund 10, Akrancs llrólfur Ámason, Dalaianga 5. Mosfellsbæ Reynir Ámason, Dalalanga 5, Mosfellsbæ Gcir G. Sigurðsson, Hringbraul 62, Hafnarfj. Eftirtaldir krakkar hiutu Bingó Bjössa buli: Anila RóbcrLsdóttir, Básahraun 33, Þorláksh. Hinar Schcving, Álfhcimar 3, Reykjavík Slefán Ö. Kristjánsson, Sævangi 33, Hafnarfj. Hrannar li. Stcingrímsson, Grandag. 7, Hiísavík Hlvar Ö. Jóhannsson, Foldahr. 39c, Vcstmannaeyj. Oddur II. Auflunsson. Narfastaöir, Sauðárkrók. Þórey Gísladóltir, llrísbraut 10, Höfn Bryndís Ö. Magnúsd., Suðurengi 27, Sclfoss Ólafur Þ. Jónsson, Borgarvik 15, Borgamcs Bylgja B. Haraldsd. Rauðalæk 19, Reykjavík Þóranna E. Sigurjónsd. Hamrat. 12, Mosfcllsbæ lljörvar Ujarnason, Álfabyggð 14, Akureyri Hjálmar M. Kristinsson, I ækjargaröi, Selfoss Guðný B Gcstsd. Ilófgerði 12a, Kópavogur Ármann I. Ingvason, Bakkaljöm 12. Selfoss Pennavinir SAUTJÁN ára svissnesk stúlka með áhuga á útreið- um, ballet, hjólreiðum o.fl.: Pascale-CIaudine Marder, Eichstrasse 2 b, Ch-5417 Untersiggent- hal, Switzerland. Frá Ghana skrifar 24 ára stúlka með áhuga á íþrótt- 'um og ferðalögum: Berty Morrison, Box 1236 Lighthouse lane, Ghana. SEXTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bók- menntum og kvikmyndum: Chieok Kamei, 1-1811-119 Norikura, Midori-ku, Nagoya, Aichi 458, Japan. ÍRSK 35 ára kona með áhuga á bókalestri, göngu- ferðum, tónlist o.fl.: Coiette Shieis, 178 Comeragh Kd., Drimnagh, Dublin 12, Ireland. FRÁ Ghana skrifar 23 ára stúlka með áhuga á ferða- lögum, tónlsit, körfubolta og Ijósmyndun: Alberta Quansah, Victoria Park, c/o P.O. Box 943, Oguaa, Cape Coast, Ghana. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags ekki vitað nákvæmlega hvar en ltklega á Vestur- götunni eða í nágrenni. Skilvís finnandi vinsam- lega hringi í síma 696523. Hvar er peysan mín? GRÆNLEIT ullarpeysa með brúnum hnöppum gleymdist í sal II (Shadow lands) í Háskólabíói síðastliðið laugardags- kvöld. Skilvís fínnandi hafi samband við Sigrúnu í síma 12206. Efri partur af íþróttagalla Um nýmjólk ÓLÖF Þórhallsdóttir frá Akureyri hringdi til að Ieiðrétta um mjólkina: „Það er vegna orðsins nýmjólk í einu orði. Það þýðir alls ekki að mjólkin sé nýkomin úr kúnum, heldur var um óunna mjólk að ræða, sem ekki var búið að skilja í undan- rennu og ijóma. Þess vegna gat nýmjólkin orðin súr. Nafnorðið nýmjólk hefur allt aðra merkingu í einu orði en f orðunum tveimur, ný mjólk.“ Tapað/fundið Gleraugu töpuðust TVENN sjóngleraugu týndust á föstudagskvöld. EFRI partur dökkblár með ljósgráum öxlum af íþróttagalla tapaðist á æfingu í litla salnum í íþróttahúsinu á Seltjarn- amesi síðastliðinn laugar- dag milli kl. 14 og 16. Ef einhver hefur tekið hann í misgripum er hann vin- samlega beðinn um að hringja í sfma 612366 eða skila honum út í íþrótta- hús. BRIDS Umsjón Guöm. Sv. Ilermannsson MARGIR kunnir bandarísk- ir spilarar eru væntanlegir á Bridshátíð, þar á meðal Fred Stewart og Steve Weinstein. Þeir spiluðu í B-liði Bandaríkjanna í keppninni um Bermúdaskálina í Yoko- hama og höfðu þá lítið í íslenska landsliðið að gera. Þetta spil kom fyrir í fjórðungsúrslitum mótsins, en ísland vann þá banda- ríska liðið með yfirburðum. Norður ♦ 65 V Á8432 ♦ KG10542 ♦ - Austur ♦ Á874 iiiiii: r65 ♦ KD4 Suður ♦ D V - ♦ Á973 ♦ ÁG1086532 Við annað borðið, þar sem Jón Baldursson og Aðalsteinn Jörgensen sátu NS, tóku sagnir ekki langan tíma. Vestur opnaði á 2 spöðum, Jón sagði 3 tígla, austur 4 spaða og Aðal- steinn 6 tígla sem unnust auðveldlega. Við hitt borðið opnaði vestur á Multi 2 tíglum og Weinstein í norður ákvað að segja pass með miður góðum árangri: Vestur Norður Austur Suður 2 tígiar pass 2 Gr 3 lauf pass 3 tíglar 4 tíglar 5 lauf pass pass 5 hjörtu 6 lauf pass pass dobl// Stewart hélt að 3 tíglar norðurs sýndu stuðning við lauf og tígulstyrk og hélt því lauflitnum til streitu upp á 6. sagnstig. En 6 lauf var ekki hægt að vinna og ís- land græddi 17 impa á spil- inu. Jón Baldursson tók nokkru síðar þátt í sam- keppni um Bols-heilræði fyrir bridsspilara. Þá réði hann spilurum að segja ekki pass ef einhver önnur sögn kæmi til greina og lagði meðal annars þetta spil fram sem sönnunargagn. Vestur ♦ KG10932 ¥ K109 ♦ D8 ♦ 97 HOGNIHREKKVÍSI Yíkveiji skrifar... Frumkvæði Flugleiðamanna að banna reykingar í flugvélum félagsins er fagnaðarefni og í sam- ræmi við nútímaleg sjónarmið. Það er löngu tímabært að stöðva þann ósóma, að fólk, sem ekki reykir, hafi ekki frið fyrir heilsuspillandi reykingum annarra. Það er ekki samboðið nokkrum alþingismönnum, að þvælast fyrir lagasetningu til þess að herða enn aðgerðir gegn reykingum. Niður- staða vísindamanna er ótvíræð: reykingar eru hættulegar lífi og heilsu fólks. Guðrún Helgadóttir og félagar hennar verða að horfast í augu við þann veruleika. Það er stutt í að fólk líti á fram- ferði þeirra, sem reykja og allt sem því fylgir með sama hætti og við lítum nú á hrákadalla fortíðarinn- ar. að er stundum talað um, að vika sé langur tími í pólitík. Það geta Alþýðuflokksmenn stað- fest um þessar mundir. Fyrir rúm- um mánuði virtist sem ekkert gæti blasað við flokknum annað en að hann þurrkaðist nánast út í næstu kosningum. Mikill órói var í kring- um forystu flokksins og margir spurðu til hvers ætti að halda sér- stakt aukaflokksþing um Evrópu- mál, sem væru hvort sem er ekki á dagskrá. Nú er Alþýðuflokkurinn á uppleið í skoðanakönnunum, ekki eru leng- ur sett spurningamerki við flokks- forystuna, þvert á móti virðist flokksformaðurinn koma mjög sterkur frá flokksþinginu og Jó- hanna dalar. Svo virðist sem auka- flokksþing kratanna hafi verið vel heppnað og til marks um bæði áhuga og samheldni flokksmanna. * Iljósi batnandi stöðu kratanna er það því ekki út í hött að innan Sjálfstæðisflokksins heyrast nú fleiri raddir um, að hugsanlega geti núverandi stjórnarflokkar hald- ið meirihluta sínum á Alþingi. Það er athyglisvert hvað Sjálf- stæðisflokkurinn kemur sterkur út úr síðustu könnun Félagsvísinda- stofnunar. Það má ekki gleyma því, að flokkurinn hefur haft á hendi stjórnarforystu á einhverju erfið- asta tímabili í efnahags- og at- vinnumálum á þessari öld. Og það er líka eftirtektarvert að Alþýðu- flokkurinn skuli bæta við sig um þremur prósentustigum á milli kannana. Er nýtt, langvarandi Viðreisnar- tímabil i uppsiglingu?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.