Morgunblaðið - 07.02.1995, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 07.02.1995, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR UIMGLINGA URSLIT SKÍÐADEILD Leifturs á Ólafsfirði gekkst fyrir keppni í svigi á Ólafsfirði þann 21. ianúar sl., en þann dag hélt deildin upp á futtugu ára afmæli sitt. Helstu úrslit urðu þessi: 6 ára og yngri stúlkur: Sylvía Rós Dagsdóttir.........1:29,50 Sóley Svansdóttir., íris Vignisdóttir............ 6 ára og yngri drengir: Ásgeir Frímannsson.......... Björgvin Karl Gunnarsson..... Brynjar Leó Kristinsson..... Helgi Barðason.............. Birgir Karl Kristinsson... Jón Viðar Þorvaldsson... Bjöm Ingi Svavarsson........ Hafþór Helgason Viktor Eltsson............... Daníel Magnússon............ 7-8 ára stúlkur: Brynja María Brynjarsdóttir.... Anna Lóa Svansdóttir......... Ásgerður Einarsdóttir........ Sunna Eir Haraldsdóttir...... Ólöf Elsa Guðmundsdóttir..... Klara Mist Pálsdóttir........ Sædís Sæmundsdóttir........ Þórdís Ellen Rögnvaldsdóttir... Katrín Ema Þorbjömsdóttir.... 7-8 ára drengir: Jóhann Gunnar Kristjánsson... Vilhjálmur Þór Davíðsson..... Stefán Gunnar Sigurbjörnsson 9-10 ára stúlkur: Ása Björg Kristinsdóttir..... Kristín Margrét Gylfadóttir.. Una Matthildur Friðriksdóttir. Ester Gunnveig Gestsdóttir... Lucy Anna Maria Scime........ Gunnlaug S. Gunnlaugsdóttir.. •9-10 ára drengir: Hjörvar Maronsson............ Marteinn Dagsson............. Orri Rúnarsson............... Hörður Helgason.............. Vilberg Andri Kristinsson.... Jóhann Þór Elísson........... 11-12 ára stúlkur: Hanna Dögg Maronsdóttir...... Jóna Björg Ámadóttir......... Tinna Rúnarsdóttir........... 11—12 ára drengir: Gunnlaugur Ingi Haraldsson... Símon Darri Steinarsson...... Viðar Svansson............... Sigurfinnur Finnsson......... Magni Barðason............... 13-14 ára stúlkur: Fjóla Björk Karlsdóttir...... 15 ára og eldri konur: Kristin Harpa Hálfdánardóttir Harpa Sigurðardóttir......... Kristín Sigurðardóttir....... 15 ára og eldri karlar: Sæmundur Ámason.............. Heiðar Gunnójfsson...... Helgi Reynir Ámason...... Páll Guðmundsson........... .....1:11,64 .....1:11,77 .....1:13,30 .....1:19,18 .....1:20,36 .....1:26,38 .....1:50,61 .....1:52,62 .....2:23,61 .....2:26,78 ....1:20,36 ........1:21,09 .....1:28,12 .....1:28,41 .....1:33,05 .....1:44,80 .....1:51,95 .....1:54,58 ........2:00,58 ..1:44,83 ..2:00,35 .....1:33,23 .....1:37,48 .....1:43,54 ..1:12,73 ..1:13,11 ..1:15,73 ..1:17,91 ..1:25,78 ..1:33,62 ..1:13,26 ..1:20,09 ..1:20,58 ..1:21,04 .1:21,18 ..1:27,90 .1:33,75 ..1:36,21 .1:36,38 ..1:32,36 ..1:33,97 ..1:34,56 „1:35,54 „1:55,33 ...1:46,89 .....1:28,67 .....1:32,63 .....1:43,21 .....1:20,07 .....1:24,10 .....1:24,19 .....2:00,69 Unglfngamót HSK innanhúss Hástökk, sveinar (15-16) 1. Hannes Ámason, Umf. Heklu 1,55 2. Elías Ágúst Högnason, Umf. Þórsmörk 1,55 3. Atli Sævar Guðmundss., Umf. Eyfellingi 1,50 Langstökk án atr., sveinar (15-16) 1. OddurÓskarKjartansson, Umf. Hvöt 2,80 2. Elías Ágúst Högnason, Umf. Þórsmörk 2,68 3. Hannes Ámason, Umf. Heklu 2,67 Þrístökk án atr., sveinar (15-16) 1. Elías Ágúst Högnason, Umf. Þórsmörk 7,98 2. Sigurður Þór Haraldsson, Umf. Selfossi 7,70 Kúluvarp, sveinar (15-16) 1. Sigurður Ottó Kristins3., Umf. Trausta 9,83 2. Atli Sævar Guðmundss., Umf. Eyfellingi 9,35 Hástökk, drengir (17—18) 1. Örvar Ólafsson, Umf. Dagsbrún 1,75 2. BjarkiÞórKjartansson. Umf. Hvöt 1,65 3. TeiturValmundarson, Iþf. Garpi 1,60 Stangarstökk, drengir (17-18) 1. TeiturValmundarson, Iþf. Garpi 3,10 2. ólafurÞórisson, Umf. Njáli 2,70 Langstökk án atr., drengir (17-18) 1. Gunnar B. Guðnason, Umf. Eyfellingi 2,87 2. ólafurÞórisson, Umf. Njáli 2,86 Hástökk án atrennu, drengir (17-18) 1. ólafur Þórisson, Umf. Njáli 1,40 2. Örvar Ólafsson, Umf. Dagsbrún 1,35 3. Kjartan Kárason, Umf. Laugdæla 1,35 Þrístökk án atr., drengir (17-18) 1. ólafur Þórisson, Umf. Njáli 8,41 2. Örvar Ólafsson, Umf. Dagsbrún 8,29 3. Gunnar B. Guðnason, Umf. Eyfellingi 8,21 Kúluvarp, drengir (17-18) 1. TeiturValmundarson, íþf. Garpi 11,43 2. Lárus Kjartansson, Umf. Laugdæla 10,00 Hástökk, meyjar (15-16) 1. Ágústa H. Kristinsd., Umf. Þórsmörk 1,40 2. Linda Björk Sigmundsd., Umf. Selfossi 1,35 3. Helga Amadóttir, Umf. Heklu 1,35 Langstökk án atr., meyjar (15-16) 1. LindaBjörkSigmundsd.,Umf. Selfossi 2,52 2. Friðsemd Thorarensen, Umf. Heklu 2,51 3. Ágústa H. Kristinsd., Umf. Þórsmörk 2,49 Þrístökk án atr., meyjar (15-16) 1. Friðsemd Thorarensen, Umf. Heklu 7,18 2. LindaBjörk Sigmundsd., Umf. Selfossi 7,15 Kúluvarp, meyjar (15-16) 1. Hallfríður Ósk Aðalsteinsd., Umf. Vöku 7,82 2. Sigríður Dögg Sigmarsd., Umf. Dagsbr. 7,14 Hástökk, stúlkur (17-18) 1. Inga Bima Baldursdóttir, Umf. Trausta 1,10 Langstökk án atr., stúlkur (17-18) 1. Inga Bima Baldursdóttir, Umf. Trausta 2,49 2. Aðalh. Millý Steindórsd., Umf. Selfossi 2,32 3. Helga Guðmundsdóttir, Umf. Selfossi 2,28 Hástökk án atrennu, stúlkur (17-18) 1. Linda Björk Sigmundsd., Umf. Selfossi 1,20 2. Helga Amadóttir, Umf. Heklu 1,20 3. Inga Birna Baldursdóttir, Umf. Trausta 1,20 Þrístökk án atr., stúlkur (17-18) 1. Inga Bima Baldursdóttir, Umf. Trausta 7,26 2. Aðalh. Millý Steindórsd., Umf. Selfossi 6,74 Kúluvarp, stúlkur (17-18) 1. Eva Sonja Schiöth, Umf. Selfossi 9,75 2. Helga Guðmundsdóttir, Umf. Selfossi 9,42 Morgunblaðið/Frosti Islenskl skíðahópurinn sem er vlð keppni í Andorra. Aftari röð frá vinstri: Ása Bergsdóttir, Jóhann H. Hafstein, Garðar Guðmundsson, Amrún Sveinsdóttir, Jóhann Möller, Jón Garðar Steingrímsson og Helgi Heiðar Jóhannesson. Fremri röð frá vinstri: Eva Björk Bragadóttir, Hallfríður Hilmarsdóttir, Svava Jónsdóttir, Þóroddur Ingvarsson og Jóhann Friðrik Haraldsson. Á myndina vantar Egil Birgisson. Þrettán íslenskir skíðamenn keppa á Ólympíudögum æskunnar í Andorra ÞRETTÁN íslenskir skíðamenn á aldrinum sextán og sautján ára eru nú við keppni á Ólympíudögum Æskunnar í Andorra. Mótið er fjölmennt, keppendur rúmlega 650 talsins og keppt íflestum greinum vetraríþrótta. Islenski hópurinn hefur æft sam- viskulega allt frá sl. vori. Hann er skipaður átta piltum og fimm stúlkum og þau keppa í þremur alpa- greinum og tveimur norrænum greinum. Átta keppendur keppa í alpagrein- unum, svigi, stórsvigi og risasvigi en það eru þau Jóhann H. Hafstein úr Ármanni í Reykjavík, Amrún Sveinsdóttir Húsavík, Jóhann Möller URSLIT Unglingamótið í fimleikum var haldið í fþróttahúsi Digranesskóla 28. janúar. Stúlkur: 2. þrep: Hildur Einarsdóttir, Björk...........29,725 EddaKaren Haraldsdóttir, Björk......29,500 Freyja Sigurðardóttir, Keflavík......29,100 3. þrep, 11 ára og yngri: Hanna Steina Amarsdóttir, Gerplu ...32,825 íris Svavarsdóttir, Stjörnunni.......31,650 Kristín Lilja Jónsdóttir, Ármanni....30,575 3. þrep, 12 ára: Ásta Guðmundsdóttir, Gróttu..........27,050 Svava Lóa Stefánsdóttir, KR.........26,675 Sóldís Benjamínsdóttir, Ármanni.....26,000 3. þrep, 13 ára: Halldóra Þorvaldsdóttir, Keflavík...32,100 Hjördís B. Hjartardóttir, Keflavík..27,950 Sandra Dröfn Gylfadóttir, Björk.....27,625 4. þrep, 10 ára og yngri: Tinna Rögnvaldsdóttir, Gerplu........35,250 Tinna Þórðardóttir, Björk............34,875 Berglind Þóra Ólafsdóttir, Gerplu...32,425 4. þrep, 11 ára: Hulda Þorbjörnsdóttir, Stjömunni.....35,275 Tinna Ösp Káradóttir, Keflavík.......35,150 Hugrún J. Halldórsdóttir, Gerplu.....34,725 Piltar: 3. þrep, 13-14 ára: Þórir Arnar Garðarsson, Ármanni.......53,30 Gísli Kristjánsson, Ármanni...........52,55 Sigurður Orri Þórhannesson, Ármanni50,50 3...þrejp,.15.-r.l6.ára:............. Ómar Orn Ólafsson, Gerplu.............56,70 Axel ÓlafurÞórhannesson, Ármanhi...56,55 Dýri Kristjánsson, Gerplu.............51,35 3. þrep, 17-18 ára: Guðjón Ólafsson, Ármanni.............55,25 Sigurður Freyr Bjarnason, Gerplu.....54,40 Bjarni Bjarnason, Ármanni............52,95 4. þrep, 11-12 ára: Viktor Kristmannsson, Gerglu..........57,55 Björgvin Þór Kristjánsson, Ármanni....57,35 Arnar Björnsson, Ármanni..............56,65 4. þrep, 13-14 ára: ÁsgeirÞór Jónsson, Gerplu.............55,20 Samúel Orri Stefánsson, Gerplu........33,10 Rúnar Bogi Gíslason, Gerplu...........45,65 Siglufirði, Ása Bergsdóttir, Jóhann F. Haraldsson og Egill Birgisson sem öll keppa fyrir KR auk Evu Bjarkar Bragadóttur frá Dalvík og Hallfríðar Hilmarsdóttur Akureyri. I norrænu greinunum er keppt í tíu kílómetra göngu bæði með fijálsri og hefð- bundinni aðferð í piltaflokki og ís- lensku keppendurnir í þeirri grein eru fjórir; Helgi Heiðar Jóhannesson og Þóroddur Ingvarsson frá Akur- eyri, Jón Garðar Steingrímsson Siglufirði, Svava Jónsdóttir og Garð- ar Guðmundsson sem koma frá Ól- afsfirði. Svava er eina stúlkan sem keppir í norrænum greinum í stúlknaflokki en hún keppir í sjö kílómetra göngu, með frjálsri aðferð sem og hefðbundinni. „Það hafa verið gerðar miklar kröfur til þessa hóps um æfmgasókn og ég heid ég megi segja að þessir krakkar hafi lagt gífurlega mikla vinnu í æfíngar. Þeim var úthlutað æfingadagbókum sem þjálfarar skrifuðu undir og ég það hefur verið algengt að þeir hafi verið á æfingum fimm til sex daga vikunnar," sagði Friðrik Einarsson, framkvæmda- stjóri Skíðasambandsins. Svava Jónsdóttir, frá Ólafsfirði verður ein 123 keppanda í göngu og hún var spurð um undirbúriinginn fyrir þetta mót. „Ég fékk að vita þetta í byijun vetrar að ég væri valin í þennan hóp og þá jók ég æfingarnar mikið og fór að hugsa meira um hvað ég vildi ná fram á æfingunum. Ég get ekki neitað því að ég er búin að vera með í magan- um af spenningi síðan. Hvar ég lendi í röðinni er erfitt að segja um en ég væri ánægð ef ég lendi í 82. sætinu, mér finnst það einhvern veg- inn raunhæft en ef ég mundi lenda framar þá yrði ég mjög ánægð,“ sagði Svava. Margir í fjölskyldu hennar stunda göngu og hún sagði áhuga sinn komin frá þeim. „Þetta er mitt áhugamál og þessi grein er orðin mjög vinsæl,“ sagði Svava. Keppt var á mótinu í Andorra í gær en fréttir af árangri íslensku keppendanna höfðu ekki borist fyrir vinnslu síðunnar. mm, Helgl Vlðar Jóhannesson. Eva Björk Bragadóttlr. Ágætlega undirbúinn Eg æfí íþróttir allan ársins hring því ég er í fótboltanum á sumr- in,“ sagði Helgi Viðar Jóhannesson, göngumaður frá Akur- eyri. „Ég held að ég komi ágætlega undirbúinn fyrir keppnina í Andorra. Ég er búinn að byggja mig vel upp en vil engu spá um það hvernig mér gengur. Göngukeppnin fer fram í tvö þúsund metra hæð og það verður örugglega sérstakt að keppa við þær aðstæður." Lrtid hægt að skíða Eg á von á því að þetta verði frekar erfitt, kannski helst vegna þess að maður hefur haft lítil tækifæri tii að skíða héma heima. Það verður ömgglega sérstakt að keppa því þó ég hafí ágæta mótareynslu hef ég aldrei skíðað erlendis," sagði Eva Björk Bragadóttir frá Dalvík sem keppir í svigi, stórsvigi og risasvigi. „Ég er hins vegar í ágætri æfíngu og hef æft vei að undanförnu.“ Stúlkurnar þurftu að gangast undir kynpróf Þær stúlkur sem fóru út til keppni á Ólympíudaga æskunnar þurftu að gangast undir próf til að skera úr um að þær séu kvenkyns. Prófíð er framkvæmt með tveimur blóðprufum sem segja fyrir um hlutfall litninga og hormóna. Að sögn Birgis Guðjónsson- ar læknis er Alþjóða skíðasambandið eitt fárra alþjóðasambanda sem setur próf þessi sem skilyrði fyrir þátttöku. í flestum öðrum greinum hefur það verið aflagt. Prófin voru upphaflega sett á til að koma í veg fyrir að karl- menn kepptu í kvennaflokki en stundum hafa komið upp grunsemd- ir að svo væri á stórmótum. Birgir sagði að niðurstaðan úr prófum - sem þessum væri pottþétt en svo hefði ekki verið á árum árum. Dæmi eru til um að konur sem átt hafa börn hafa fallið á kyn- greinaprófum. Því má bæta við að íslensku stúlkurnar stóðust próf- uð og fá því að taka þátt í keppninni í Andorra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.