Morgunblaðið - 16.02.1995, Page 15

Morgunblaðið - 16.02.1995, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995 15 IMEYTENDUR /'tjvLW' ' TILBOÐIN —V* ' KJÖT & FISKUR GILDIR FRÁ 16. TIL 23. FEBRÚAR iLondonlamb.frp. kg 698 kr. Rauðvínskryddaður lambahryggur, kg 589 kr. Fyllt svínasíða, kg 485 kr.; Léttreyktur lambahryggur, kg 589 kr. 4 stk. nautahamborgarar m/brauði 249 kr.j 1/1 dósVeribestcoktailávextir 89 kr. 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 15. TIL 21. FEBRÚAR 'h lambaskrokkur, bestu kaupin, kg 389 kr Sykur, 1 kg 49 kr. Sælkerabökur, naut eða lamb 399 kr.’i Bachelors pasta og sósa 95 kr. Ora grænn aspas, heill 158 kr.J Djöflaterta, heil 199 kr. Rauð konfekteplí, 1,36 kg 98 kr.J Kókosbollur, 4stk. 179 kr. NÓTÚNS-VERSLANIR GILDIR FRÁ 16.-19. FEBRÚAR jNautagúllas.kg 799 kr.j Uncle Bens súrsæt sósa/grjón, 350/500 g 199 kr. I Graen paprika, kg 299 kr.ij Rauð paprika, kg 299 kr. Jonagold, kg 79 kr. Nupo Let, stk. 799 kr. Kids bleiur, 20stk. 599 kr. 11-11 BÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 16. TIL 22. FEBRÚAR | Léttreyktur lambahryggur, kg 598 kr.j Rauðvínsleginn lambahryggur, kg 598 kr. í London lamb, kg 598 kr.: Eldhúsrúílur, 4stk. 159 kr. | Þykkmjólk, 170 g dósir 39 kr.; Goða sveitabjúgu, kg 298 kr. fPepsi Cola, 21 fi9 kr.| GARÐAKAUP GILDIR TIL 19. FEBRÚAR i Orville örbylgjupopp, 3 í pk. 99 kr.| Hnífasett, 10 í pk. 1.290 kr. ! Skúringafötur, 1Ö1,4 iitir 150 kr. Matarsettfyrir4, 3gerðir 3.850 kr. | Knorr pasta+sósa, 4 gerðir 129 kr.i Luxus, heilir tómatar, 400 g 49 kr. íluxus, bakaðar baunir, 425 g 45 kr. Lambakjöt og sveppir Víða er lambakjöt á tilboðsverði. Léttreyktan lambahrygg og rauð- vínsleginn lambahrygg er til að mynda hægt að kaupa hjá 11/11 búðunum á 598 kr. kg, þurrkryddað lambalæri hjá Hagkaup á 699 kr. kg, lambahrygg á 598 kr. kg hjá Skagaveri á Akranesi og léttreykt- an lambahrygg á 589 kr. kg hjá Kjöti og fiski. Þá er beikon selt á 679 kr. kg í Bónus og Flúðasveppirnir sem venjulega kosta um 600 kr. kg eru nú fáanlegir í Hagkaup á 399 kr. kg. BÓNUS GILDIR FRÁ 16. TIL 23. FEBRÚAR JKukenmaster kökur, 3 teg. 400 g 127 kr.J lceberg/íssalat, kg 79 kr. SS pylsupartý, 20 SS pylsur, tómatsósa, sinnep og brauð 689 kr. [Panténe Shampoo næring, 2 glös 299 krf] Bacon, kg 679 kr. Pizzur, 560 g 199 kr.] Saltað folaldakjöt, kg 249 kr. Dole ananassneiðar, 567 g 39 kr. Oxford Bolo súkkulaðikex, 2 pakkar 69 kr. | Kelloggs Gold Crackles morgunk., 375 g 99 kr.1 Kaffikönnur, 1 I 399 kr. Ljósaperur, 60,75,100 W 27 kr.j SíríusTrompsúkkulaði, 4stk. 75 kr. [Buffels snack, 260 g ____________________119 kr. BÓNUS Sérvara f Holtagörðum i Iþróttagalli 670 kr. Léttir nælongallarfyrir móður og barn 1.495 kr. Disney barnafót 890 kr.i Olympic útigalli 1.950 kr. I Leikskólagalli 2.990 kr. Tvískipturskíðagalli 2.990 kr. [ Olpan eih og sér 1.700 kr.’i Rúllukragabolir úr bómull 350 kr. Ungbarnagalli 1.550 kr.i RÚMFATALAGERINN Vaxdúkur -j-20% Bamasokkar, 10pör 490 kr. [ Matar- og kaffistell 690 kr. Könnur, 4stk. 199 kr. HAGKAUP Skeifunni, Akureyri, Njarðvík, Kringlunni - matvara TILBOÐ 16. TIL19. FEBRÚAR Þurrkryddað lambalæri kg 699 kr. Flúðasveppir kg 399 kr. Emmess rjómaís, 1,51 299 kr.l Kókómjólk, '4 i 36 kr. Opal súkkuláðikúlur, 500 g 199 kr.j GiLDIR FRA 20. TiL 22. FEBRUAR Orafiskbollur, heildós 189 kr. Meistarinn, vínarpylsur 399 kr. Meistarinn, reykt medisterpylsa 359 kr.l KASKO, KEFLAVÍK HELGARTILBOÐ l»e$!a Ijósaperur 39 kr. Mrs. Wright’s kex, 500 g 99 kr. lceberg . 149 kr.j Melónurgular 99 kr. Þykkmjólk 'h 1 89 kr Tabextra, 2 1 129 kr. Newman’s örbýlgjupopp, 298 g 99 kr.Tj Ali bjúgu, kg 369 kr. SKAGAVER, AKRANESI HELQARTILBOÐ Lambahryggur, kg 598 krfj Pamper'sbleiur 865 kr. Ýsuflök, kg 379 kr. Blómkál, kg 109 kr. Perúr, kg 'ð'9 k>.; Topp ávaxtasafi, 1 I 189 kr. Sllhouettedömubindi + pH5.6sjampó 289 kr.i FIMMTUDAGSTILBOÐ Myllu heilhveitibrauð 109 kr. ÞÍN VERSLUN Sunnukjör, PlúsmarkaAlr Grafarvogi, Grímsbæ og Straumnesi, 10/10 Hraunbæ, Suðurverl og Norðurbrún, Austurver, Breiðholtskjör, Garðakaup, Melabúðin, Hornlð, Selfossl. VIKUTILBOÐ 16. TIL 25. FEBRÚAR AB mjólk, 11 88 kr. Kókómjólk, V* 1 34 kr. Goði, blandað saltkjöt, kg 479 k§ HP bakaðar baunir, 'h dós 48 kr. Pepsi, 21 127 krlj Kim’s flögur American Grill, 250 g 229 kr. Suma kaffi, 400 g 259 kr. Wilkinson rakvél og rakgel 392 kr. Skilaborg, nýtt fyrirtæki Mikill verðmunur á fermingar- myndum VERÐMUNUR á fermingarmynda- tökum er mikill og munurinn virðist jafnvel hlutfallslega skipta mörg hundruð prósentum. Þetta kom fram hjá Skilaborg, en eitt af fyrstu verkefnum þessa nýstofnaða fyrir- tækis var að gera verðkönnun á fermingarmyndatökum hjá flestum ljósmyndastofum landsins. Skila- borg er alhliða bókhalds- og inn- heimtufyrirtæki, en jafnframt með markaðs- og skoðanakannanir. Fast verð á fermingarmyndatök- um getur blekkt því það er mismun- andi hvað er innifalið í því. Stundum fylgir ein stækkun, stundum tvær og í einhverjum tilfellum engin stækkun, einungis lappar. Allur gangur er á því hversu margir lapp- ar fylgja myndatökunni, allt frá átta og upp í 25 stykki. Skilaborg reiknaði út hversu mik- ið ljósmyndastofurnar tækju á hvern sentimetra og hlutfallslegur munur reyndist fara yfir 400% þeg- ar miðað var við landið allt, en vera um 331% þegar höfuðborgarsvæðið var tekið. Margar ljósmyndastofur bjóða afslátt af stækkunum. Persónuleg ráðgjöf Skilaborg veitir auk alhliða bók- halds- og innheimtuþjónustu per- sónuleg viðtöl, ráðgjöf og aðhald við skuldseig fyrirtæki og einstakl- inga. Eigendur fyrirtækisins sem er til húsa í Hamraborg, Kópavogi, eru Sigurveig Friðgeirsdóttir og Jón Pétur Sveinsson. Matvælaiðjan Vilkó á Blönduósi kynnir nýjung í framleiðslu Vöffiur ípökkum Blönduósi - Matvælaiðjan Vilkó á þróað þetta vöffluduft. í því er Blönduósi er þessa daganna að m.a. nýmjólkurduft framleitt í koma með nýja vörutegund á mjólkursamlaginu á Blönduósi. Að markaðinn. Það er vöffluduft sem sögn Gunnars Valdimarssonar einungis þarf að bæta vatni út í, verksmiðjustjóra Vilkó verður þá er vöffludeigið tilbúið. framleiðslan á vöffluduftinu fyrst Árný Árnadóttir matvælafræð- um sinn í pakkningum sem henta ingur hjá Sölufélagi A-Hún. hefur fjölskyldunni en stefnt er að því að framleiða vöffluduftið í mötu- neytispakkningar. Auk þess að framleiða vöfflu- duft framleiðir Vilkó einnig ýmsar súpu- og grautategundir sem njóta vinsælda. Kakósúpan sem Vilkó setti á markaðinn á sl. ári hefur mælst vel fyrir. Seldust af henni á síðasta ári um 80 þúsund pakk- ar sem svarar til þess að einn pakki af kakósúpu frá Vilkó hafi farið inn á hvert heimili í landinu. Gunnar Valdimarsson verksmiðju- stjóri Vilkó var ánægður með gang fyrirtækisins á sl. ári því söluaukn- ing milli ára var 24%. Að sögn Gunnars eru væntanlegar nýjar vörutegundir frá Vilkó á markað- inn á næstu misserum. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson STARFSFÓLK Vilkó á Blönduósi er stolt af sinni nýjustu fram- leiðslu , vöffluduftinu. Talið frá vinstri Jórunn Erla Sigurðardóttir, Kristín Bjarnadóttir, Þorbjörn Emilsson og Ólafur R. Valgarðsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.