Morgunblaðið - 16.02.1995, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞiOÐLEIKHUSIÐ sími 11200
Stóra sviðið:
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Sýn. í kvöld uppseit - sun. 19/2 uppselt - fim. 23/2 laus sæti - lau. 25/2 upp-
selt, næst síðasta sýning, - fim. 2/3, 75. sýning og jafnframt síðasta sýning -
Ath. aðeins þessar 5 sýningar eftir.
0 FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí
Lau. 18/2 uppselt - fös. 24/2 uppselt - sun. 5/3 - sun. 12/3 - fim. 16/3.
• GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman
Aukasýning á morgun allra síðasta sýning.
• SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
Sun. 19/2 kl. 14 uppselt - lau. 25/2 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 5/3 kl. 14 -
sun. 12/3 kl. 14 uppselt.
Smfðaverkstæðið kl. 20.00:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright
6. sýn. lau. 18/2 uppseit - aukasýning þri. 21/2 uppselt - aukasýning mið.
22/2 uppselt - 7. sýn. fös. 24/2 uppselt - 8. sýn. sun. 26/2 uppselt - fös. 3/3
uppselt - lau. 4/3 uppselt - sun. 5/3 uppselt - mið. 8/3 - fös. 10/3 uppselt -
lau. 11/3 uppselt - fim. 16/3 - fös. 17/3 uppselt - lau. 18/3 uppselt.
Litla sviðið kl. 20.30:
• OLEANNA eftir David Mamet
Sýn. lau. 18/2 - fös. 24/2 - sun. 26/2 - fös. 3/3.
•SÓLSTAFIR - Norræn menningarhátið
BEAIVVAS SAMI TEAHTER
• SKUGGAVALDUR eftir Inger Margrethe Olsen.
Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson.
Sun. 26. feb. kl. 20.30.
GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til
18:00 og fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Grxna linan 99 61 60 - greiislukortaþjónusta.
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• Söngleikurinn KABARETT
Sýn. fös. 17/2, lau. 18/2 fáein sæti laus, fös. 24/2 fáein sæti laus, sun. 16/2,
fös. 3/3.
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Sýn. lau. 25/2, fáein sæti laus, allra sföasta sýning.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20:
• ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson.
Sýn. lau. 18/2 kl. 16, sun. 19/2 kl. 16 fáein sæti laus, lau. 25/2 kl. 16, sun. 26/2
kl. 16.
• FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinlus
Frumsýning í kvöld uppselt, lau. 18/2 uppselt, sun. 19/2 uppselt, þri. 21/2
uppselt, fim. 23/2 uppselt, fös. 24/2 örfá sæti laus, lau. 25/2 örfá sæti laus.
Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miöapantanir í síma
680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiöslukortaþjónusta.
eftir Verdi
3. sýn. fös. 17. feb., uppselt, 4. sýn. lau. 18. feb., uppselt, ósóttar pantanir
seldar mið. 15. feb., 5. sýn. fös. 24. feb., 6. sýn. sun. 26. feb.
Sýningar hefjast kl. 20.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta.
Nemendaleikhúsið
Lindarbæ, sími 21971
TANGÓ
íleikstjórn Kjartans Ragnarssonar.
6. sýn. fimmtud. 16. feb. kl. 20.
7. sýn. laugard. 18. feb. kl. 20.
8. sýn. sunnud. 19. feb. kl. 20.
KalflLcihiiúsiðl
I III.AÐVARPANIIM
Vesturgötu 3
Alheimsferðir Erna ——
3. sýning í kvöld
4. sýning 17. feb.
Skilaboð til Dimmu ——
6. sýning 18. feb.
7. sýning 24. feb.
Leggur og skel - bamaleikrit ■
18. og 19. feb. kl. 15, kr. 550.
Hljómsveitin Kósý - tónleikar
19. feb. kl. 21:00, kr. 500
Lítill leikhúspakki
Kvöldverður og leiksýning
aðeins 1.600 kr. á mann.
r
Kvöldfiýningar hefjast kl. 21.00
F R Ú - F. M I L í ái
L E I K H u s|
r Seljavegi 2 - SÍmi 12233. n
Norræna menningarhátfðin
Sólstafir
MAHN0VITSINA!
eftir Esa Kirkkopelto.
Sýn. fim. 23/2 kl. 20, fös. 24/2 kl. 20.
Miðasalan opnuð kl. 17 sýningardaga.
KIRSUBERJAGARÐURINN
eftir Anton Tsjekov.
Siðdeglssýning sun. 19/2 kl. 15.
Miðasalan opnuö ki. 13 sunnudag.
Miðapantanir á öðrum tímum
í símsvara, sími 12233.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• ÓVÆNT HEIMSÓKN
eftir J.B. Priestley.
Lau. 18/2 kl. 20.30, fim. 23/2 kl. 20:30,
fös. 24/2 kl. 20.30, Síðustu sýningar!
• Á SVÖRTUM FJÖÐRUM -
úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar
eftir Erling Sigurðarson
Sun. 19/2 kl. 20:30 Fáar sýningar eft-
ir!
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. og fram að sýningu
sýningardaga. Sími 24073.
Þríréttaðnr kvöldverðiir
á tilboðsverði kl. 18-20,
ætlað leikhúsgestum,
áaðeinskr. 1.860
Skólabrú
Borðapantanir í síma 624455
FÓLK í FRÉTTUM
Sólvalla-
skóla
HÓPUR upprennandi skemmtikrafta frá Selfossi.
*
Arshátíð
►ÞAÐ var mikið Ilf o g fjör á
árshátíð yngri bekkja Sólvalla-
skóla á Selfossi. Nemendur fyrsta
til sjöunda bekkjar buðu upp á
viðamikla dagskrá þar sem sung-
ið var og leikið af innlifun. Mjög
góð aðsókn var að árshátíðinni
og íþróttahúsið nánast fullsetið.
„Þetta er bara eins og á úrslita-
leik í handbolta,“ sagði einn
starfsmanna hússins. Nemendur
sjöunda bekkjar voru að vonum
ánægðir því ágóðinn af skemmt-
uninni rennur í ferðasjóð þeirra.
Undanfarnar vikur hafa nem-
endur unnið að undirbúningi,
sett upp leikrit með aðstoð kenn-
ara sinna, æft söngleiki og fim-
leika. Yngstu börnin sýndu sög-
una um Litlu Gunnu og Litla
Jón, sýnt var hvernig unglingar
á Selfossi skemmta
sér, söngleikur
um Þórs-
merkurferð
sló í gegn
og leikrit
7. bekkj-
ar, Tíma-
vélin,
heppnað-
ist vel.
FJÖLMARGIR nemendur lögðu sýningunni lið.
Morgunblaðið/Sig. Jóns.
LEIKIÐ af innlifun á árshá-
tíð Sólvallaskóla.
í ÞÆR VORU
I | sannfærandi í
hlutverki trúða.
Sinfóníuhljómsveit íslands
Háskólabíói við^Hagatorg sími 562 2255
>3
ö
R
S'
f
S-
5;
Tónleikar Háskólabíói
fimmtudaginn 16. febrúar, kl. 20.00
Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari
Einsöngvari: Rannveig Bragadóttir
Efnisskrá
Benjamin Britten: Fjórar myndir úr Peter Grimes
Edward Elgar: Sjávarmyndir
Pjotr Tsjajkovskíj: Sinfónía nr. 6
t;
I
a
«0
‘Ö
»0
s
a
*
Miðasala er alla virfa daga á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta.
Dragtir, kjólar,
blússur og pils.
Ódýr náttfatnaSur
Nýbýlavegi 12, sími 44433