Morgunblaðið - 16.02.1995, Page 49

Morgunblaðið - 16.02.1995, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM A fjórða hundrað í félagsvist LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörður til leiks, enda voru vegleg verðlaun stóð fyrir samkomu á Hótel Sögu í boði, þar á meðal utanlandsferð. um síðustu helgi. Efndi félagið til Ræðu kvöldsins flutti Ámi Sigfússon vel heppnaðrar félagsvistar og og var honum klappað lof í lófa á mættu vel á fjórða hundrað manns eftir. Morgunblaðið/Jón Svavarsson RAGNAR Björnsson, Hekla Smith, Guðrún Straumfjörð og Björn Sigurðsson. ANNA Sigurðardóttir, sem er 92 ára, og Guðmundur Daðason, sem er 94 ára, létu sig ekki vanta í félagsvistina. Þau voru heiðruð sérstaklega fyrir að vera elstu þátttakendurnir. I FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995 49 N ýtt koríatímabil Laugavegi 51 sími 18840 l í I ( i i i ( í ( < Þér eru allir vegir færir með Macintosh Performa 475 Macintosh Performa 475 er öflug einkatölva, sem hentar sérlega vel hvort heldur er fyrir heimili, skóla eða fyrirtæki. Hægt er að nota hana fyrir nánast allt sem viðkemur námi, starfi eða leik. Svo er hún með íslensku stýrikerfi og fjölmörgum forritum á íslensku. Macintosh Performa 475 er með 15" Apple-litaskjá, stóru hnappaborði, mós, 4 Mb vinnsluminni og 250 Mb harðdiski. m a TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA RAÐGREIÐSLUR \J£&m TIL ÁLLT AÐ 24 MÁNAÐA Apple-umboðið hf. Skipholti 21, sími: (91) 62 48 00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.