Morgunblaðið - 16.02.1995, Page 53

Morgunblaðið - 16.02.1995, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995 53 HX Corrina Corrina er hjartmæm, fyndin og frábær afþreying. Besta fram- mistaða Whoppi Goldberg (Sister Act, Made in America) til þessa. Ray Liotta (Unlawful Entry, Good Fellows) er ómótstæðilegur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. VAN DAMME Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Nýtt í kvikmyndahúsunum Þessi khisstska saga i nýtri hrifandi kvikmynd jASON SCO I I LEL'. SAM NLU L ' #=■"• ' . .. p C/jjjp frX f * + **. Ó.T. Rás 2 *★*. A.Þ. Dagsljós SKÓGÁRLÍF. STÓRMYNDIN JUNGLEBOOK „Junglebook" er eitt vin sælasta ævintýri allra tima og er frumsýnd á sama tíma hérlendis og hjá Walt Disney í Bandaríkjunum. Ath.: Atriði í myndinni geta valdið ungum börnum ótta. Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 9 og 11. Sýðustu sýningar Ó.T. Rás 2 *■** Morgunp. D.V. H.K Komdu og sjáðu THE MASK. mögnuðustu qmynd allra B. tíma! „DASAMLEG MYND“ Ein besta mynd ársins. Corrina Corrina er einstök. -Jeffrey l.yons, SNEAK PREVIEWS & LYON'SDENRADIO „HÍIRRA FYRIR WH00PI“ Besta frammistaða hennar til þessa. Corrina Corrina er hjartnæm, fyndin og frábær afþreying. -Paul Wunder, WBAIRADIO. ★ ★ ★ ★ „DRÍFH) YKKUR AÐ SJÁ HANA!“„ Goldberg og Liotta eru ómótstæðileg. -MADEMOISELLE STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX Afhjúpun frumsýnd BÍÓHÖLLIN, Bíóborgin og Borgar- bíó, Akureyri, hafa tekið til sýninga spennumyndina „Disclosure" eða Afhjúpun eins og hún hefur verið nefnd á íslensku. Sagan þessi er byggð á metsölubók eftir höfundinn velþekkta, Michael Crichton sem einnig skrifaði „The Client", „The Firm“, „The Pelican Brief“ og „Jur- assic Park“. Með aðalhlutverk fara Michael Douglas og Demi Moore en leikstjóri er Barry Levinsson. Mynd þessi segir frá manni nokkrum, Tom Sanders, sem er töluvert háttsettur hjá tölvufyrir- tækinu DigiCom, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Samruni er framundan hjá fyrirtækinu og jSanders á von á stöðuhækkun í ikjölfarið. Þegar af samrunanum jVerður er það hins vegar hin unga Meredith Jones sem hlýtur stöðuna. ;Hún kemur frá höfuðstöðvum fyrir- tækisins og þau Sanders þekkjast jfrá fyrri tíð, höfðu verið elskendur «u árum áður. Meredith boðar Tom DEMI Moore og Michael Douglas í hlutverkum sínum. á kvöldfund á skrifstofu sína og þegar þangað er kom- ið leitar hún á hann. Tom neitar henni en lætur undan að lokum. Hann hættir þó í miðju kafi og rýkur í burtu. Þegar hann mætir til vinnu næsta dag kemst hann hins vegar að því að Meredith hefur kvartað undan honum vegna kynferðislegrar áreitni. Tom er aldeilis ekki sáttur við það og ákveður sjálfur að kæra. la SIMI 19000 GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON Litbrigði næturinnar Kyngimagnaður erótískur sálfræði- tryllir sem vakið hefur mikla athygii og umtal. Við sýnum þá útgáfu myndarinnar, sem ieikstjórinn gekk frá. Hún reyndist hinsvegar of opin- ská og hreinskiptin fyrir bandaríska kvikmyndaeftirlitið. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Jane March (The Lover), Ruben Blades (The Two Jakes, Josephine Baker Storý) og Lesley Ann Warren (Victor/Victoria, Cop, Life Stinks). Leikstjóri: Richard Rush Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Morgui Einkasýningar fyrir hópa. Upplýsingar í síma 600900.B.Í.12. LILLI ER TYNDUR Sýnd kl. 5. REGNBOGINN OG OSKARSVERÐLAUNIN PULP FICTION: 7 tilnefningar, þ.á m. besta myndin, besti karl í aðalh- lutverki (John Travolta), besti karl í aukahlutverki (Samuel L. Jackson), besta kona I aukahlutverki (Uma Thurman), besti leikstjóri (Quentin Tarantino) og besta frumsamda handritið. SHAWSHANK REDEMPTION: 7 tilnefningar, þ.á m. besta myndin, besti karl í aðalhlutverki (Morgan Freeman), besta handritið sem byggir á skáldsögu og besta kvikmyndataka. Sýnd í Regnboganum á næstu vikum. BULLITS OVER BROADWAY: 7 tiinefningar, þ.á m. besti karl í aukahlutverki (Chazz Palminteri), tvær tilnefningar um bestu konu í aukahlutverki (Jennifer Tilly og Dianne West), besti leikstjóri (Woodi Allen) og besta frumsamda handritið. Sýnd í Regnboganum á næstu vikum. HEAVENLY CREATURES: Besta frumsamda kvikmyndahandritið. Sýnd í Regnboganum á næstu vikum. ! TRYLLINGUR I MENNTÓ REYFARI Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. TILNEFND TIL 7 ÓSKARS- VERÐLAUNA 3H**0 - kjarni málsins! Bon Jovi í fram- haldi Krákunnar? BON Jovi þykir líklegur til að leysa Brandon Lee af hólmi í framhaldsmynd af Krákunni eða „The Crow“. Brandon Lee lést af voðaskoti við gerð Krákunn- ar, en hann var sonur karatestjörnunnar Bruce Lee. Ef af verður fáum við að sjá Bon Jovi í hlutverki rokkstjörnu sem sættir sig ekki við að deyja. VRXTRLÍNUKORT meö miind <^> Ókeypis myndataka og skráning í Kringlunni föstudago kl. 13-17 ®BÚNAÐARBANK1NN - Traustur banki

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.