Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1995 49 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ EdHarris EXECimVE PRODIJCEKS PRODDCEDj [I,R£C™RICHARI m&CORTUGirr 01994 BY PARAMOUNT PICTUKES. ALL RIGKTS RLSLRVID. Kennedy/Marshall COMR\NY NEW LINE CINEMA Allir ungir strákar vilja fá að vita leyndardóminn um staðreyndir lífsins. Til að leita svara héldu Frank og vinir hans á vit ævintýranna í stór- borginni. Þar fundu þeir svör við öllu hjá hinni einu sönnu konu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. *. A.Þ. Dagsljos B1 A 1 "}'rri hnfaWi SKÓGARLÍF Sýnd kl. 5 og 7 8j • , |L /f •] mm _ Sjábu blutina 0rðWM££ni - kjarni málsins! GUÐRÚN Lára Pét- ursdóttir og Ólafur Egill Egilsson í hlutverkum sinum í Baal. GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON FRUMSÝNING Mögnuð og spennandi frönsk kvikmynd um sérstakt og átakamikið samband tveggja systra og elskhuga annarrar þeirra. Ástin er lævís og g“ DIANE KURYS § III CQ 6 DAGAR 6 NÆTUR eldfim. Sumir leikir eru hættulegri en aðrir... _ _ Aðalhlutverk: Anne Parillaud (La Femme Nikita) og ^TflV Jl Beatrice Dalle (Betty Blue). Leikstjóri: Diane Kurys Sýnd kl. 5, 7, 9 og H.Bönnuð innan 12 ára. Einkasýningar fyrir hópa. Upplýsingar í síma 600900.B.i.12. Fólk * A forsýn- ingu hjá Herranótt ►HERRANÓTT, leikfé- lag Menntaskólans í Reykjavík, frumsýndi í gærkvöldi í Tjarnarbíói leikverkið Baal eftir Berthold Brecht, en for- sýning var haldin á mið- vikudagskvöldið, þar sem meðfylgjandi myndir voru teknar. Þangað var boðið vinum og velunnur- um sýningarinnar og meðal þeirra nemcndum úr Kvennaskólanum í Reykjavík og var ekki annað að heyra en að gestir væru yfir sig ánægðir með sýninguna. Herranótt fékk Hall- dór E. Laxness til að leik- stýra verkinu, en hann gerði einnig leikgerð í samvinnu við Hallgrím Helgason. Tónlist skipar veigamikinn þátt í verk- inu, en hún er samin af Hlyni Aðils Vilmarssyni. STARGATE ixi tL® LESTUWO SFIStea.' (H STJÖRNUHLIÐ TRYLLINGUR í MENNTÓ Sýnd kl. 4.45. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 9. Morgunblaðið/Jón Svavarsson LEIKSTJÓRINN, Halldór E. Laxness, leiðbeinir leikurum á lokaæfingunni. ÞAU voru á forsýningunni, frá vinstri: Eva Hrönn Guðnadóttir, Kjartan Guðmundsson, Ögmundur Við- ar Rúnarsson, Þórður Orri Pétursson og Helga Dís Sigurðardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.