Morgunblaðið - 09.04.1995, Side 17

Morgunblaðið - 09.04.1995, Side 17
i MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1995 17 hefur líka lítið verið athuguð. Fyrsta ljóðabók Gríms er t.d. þessu marki brennd, þar eru mörg ljóð sem hafa verið vanmetin. Grímur Thomsen var stórmerki- legur maður. Embættisframi hans var mikill á yngri árum og hann var greinilega mjög sterkur persónuleiki. Þýðing hans í íslenskum bókmennt- um er m.a. sú að hann fór sínar eig- in leiðir þótt hann hins vegar stæði föstum fótum í íslenskri bókmennta- hefð. Hann sótti mikið í hina hroll- vekjandi hiið þjóðsagnaarfsins, auk þess sem hann var hrifinn af ein- kennilegu fólki. Þetta var ekki al- gengt þá. Ég hef haft mikla ánægju af þessu námi, einkum hef ég haft gaman af að fást við þetta efni á MA-stigi, þá er fyrst hægt að fara að kafa dýpra í hlutina. Ég hefði þó viljað sérhæfa mig meira en hægt er nú, vegna þess hve deildin er í miklu fjársvelti." Gamlar sjálfsævisögur og togstreita Eiríkur Guðmundsson er að skrifa lokaritgerð sína í MA-námi sínu í íslenskum bókmenntum. Ritgerð hans fjallar um sjálfsævisögur. „Ég er að íjalla um sjálfsævisögur, allt frá Jóni Steingrímssyni eldklerki til Dægradvalar Benedikts Gröndals. Ég tek inn í þessa umfjöllun nítjándu aldar bréf, m.a. bréf Fjölnismanna," segir Eiríkur. „Einnig tek ég fyrir dagbækur, t.d. Gísla Brynjólfssonar og sjálfsævisögur Upplýsingamanna, Magnúsar Stephensens, Sveins Páls- sonar og Jóns Espólíns. Þessar gömlu sjálfsævisögur eru talsvert frá- brugðnar þeim sjálfsævisögum sem verið er að skrifa í dag. Ef við tökum Jón Steingrímsson sem dæmi, er sjálfsskilningur hans mótaður af kristnum_ skilningi, sbr. játningar heilags Agústínusar kirkjuföður. Það sem ég er að gera með þetta er að nota hugmyndir franska heim- spekingsins Michels Foucaults um sjálfsveru. Ég nota bæði sifjafræði- lega hugmyndafræði hans og fom- minjafræði hans um það beinlínis hvernig menn skrifa um sjálfa sig. Hvaða samband menn hafa við sjálfa sig, allt frá Forn-Grikkjum til ur ný dæmi þar sem það foreldri sem hafði meiri störf og var komið lengra í metorðastiganum missti forræðið til þess sem minna hafði að sýsla. Könnun sýndi einnig að ef faðir á vinkonu eða giftist aftur, þá er það talið merki um staðfestu, en fari kona út með vini er hún tortryggð. Aður fyrr fengu konumar nær alltaf forsjá barnanna, upp úr 1970 þegar lög komu um sameiginlegt forræði var það álitið henta best, en mörgum reyndist jafn erfítt að þurfa að rækja ábyrgðina sameiginlega eftir skilnað, og nú virðast karlarnir vera að sækja á. Enda era þeir nú iðulega viðstadd- ir fæðinguna, skipta um bleyjur, ganga um gólf með grátandi böm á nóttinni og vilja þá ekki að endi sé bundinn á þátttöku þeirra við skiln- aði. Skilnaðarmál Marciu og Gordons er orðið að ljótum leik, sem allir telja sig mega ræða og hafa vit á. Fyrsta viðbragð Marciu Clark var að reyna að fá réttarhöldin lokuð og bann sett á öll skjöl. Ilremmingar verjandans Aðalveijandinn Johnnie L. Cochr- an gat ekki lengi hrósað happi. Hann sætir nú líka lögsókn. Fyrrverandi sambýliskona hans, Patricia Coc- hran, sem kveðst hafa helgað honum 30 ár ævi sinnar, krefst rúmlega einnar milljónar dollara bóta fyrir að hann yfirgaf hana. Þau hafa búið saman síðan 1966, þegar Johnnie yfirgaf konu sína fyrir hana og þau eignuðust son. En þegar hún kom fram í sjónvarpi, þar sem hún ræddi um samband þeirra, og hafði eftir honum ófögur ummæli um aðra lög- menn í vetjendahópi Simpsons, hætti hann uppihaldsgreiðslum til hennar fyrirvaralaust. Þessi miklu réttahöld yfír fótbolta- hetjunni og sjónvarpsstjömunni O.J. Simpson virðast því ætla að verða afdrifarík fyrir einkalíf aðalsöguhetj- anna, lögmannanna sem veija og sækja. Það getur verið dýrt spaug að verða heimsfrægur og lifa fyrir augliti alheims. (EPá tók saman) p KÍNAFAR af því tagi sem Eiríkur Björnsson víðförli og þýðandi Gamla Nóa fór með til Kína, en Steinunn Inga Ottarsdóttir'er nú að vinna með áður óprentað handrit af reisubók hans. franska skáldsins Baudelaire. Hann heldur því fram að í lok átjándu ald- ar hafí sá skilningur, sem við höfum á manninum, orðið til. Þ.e.a.s. að maðurinn skynji sig bæði sem sjálfs- veru og hlutveru. Þetta leiðir til ákveðinnar þversagnar eða tog- streitu sem nítjándu aldar menn eiga erfítt með að vinna úr, þetta kemur t.d. fram í bréfum Fjölnismanna og í dagbók Gísla Brynjúlfssonar. Þess- um mönnum virðist hafa liðið ákaf- lega illa.“ Ekki um auðugan garð að gresja Þröstur Helgason lauk námi í ís- lenskum bókmenntum í október sl. „í lokaritgerð minni skrifaði ég um höfundarhugtakið, um tilurð höfund- arins,“ segir Þröstur. „Höfundurinn er fyrirbrigði sem varð til á átjándu og nítjándu öld eftir Jþróun í vest- rænni hugsunarsögu. A þessum tíma varð sjálfsvera mannsins að mið- punkti bókmenntanna. Þá fara höf- undar að skrifa um sjálfa sig og sinn innri mann frekar en um samfélags- leg efni eða einhveija hugmynda- fræði. Þetta kemur skýrt fram í kveð- skap Jónasar Hallgrímssonar og Benedikts Gröndals yngri, t.d. Dægradvöl. Þröstur hefur lokið sínu prófi eins og fram kom hér fyrr, en hvernig skyldi honum hafa gengið að fá vinnu? „Ég hef starfað sem bókmennta- gagnrýnandi í sjónvarpsþættinum Dagsljósi í vetur. Auk þess hef ég unnið í lausamennsku ýmislegt ann- að, t.d. við greinaskrif og fleira. Ég er að leita mér að fastri vinnu og vil helst vinna við eitthvað sem teng- ist þessu námi mínu, t.d. við kennslu, fjölmiðla eða einhver rannsóknar- störf á bókmenntasviðinu, en þar er reyndar ekki um auðugan garð að gresja.“ Fermingartilbob #2 HLIÓMIÆKJASAMSIÆÐA Þessi fullkomna hljómtækjasamstæba, Goldstar FFH-333 er hlabin tæknibúnabi - ú góbu verbi! Fermingartilbob #3 3 DISKA HLJÓMIÆKIASAMSIÆÐA Þessi fróbæra hljómtækjasamstæba, Goldstor F-272L 3CD er nú ú sérstöku fermingartilbobi, ú mebon birgbir endast! Þriggja ljósiáka geislaspilari meö 32 laga minni 64 W magnnri meb innb. forstilltum tónjafriarn Ultra Bass Booster, sem gefur enn meiri bassa Fjarstýrbur styrkstillir Tengi fyrir sjónvarp eóa myndbandstæki Allar abgerðir birtast d fljótandi kristalsskjd Klukka og d'marofi Verð áöiar: Verð nú: 49.900, eða • Útvarp meb FM, MW og IW-bylgjum 30 stöbva minni • Tvofalt Dolby kassettutæki m.a. meft: • Sjálfvirkri spilun beggja hlifta og hraöupptðku • Fullkomin fjarstýring • Tveir vandaftir hátalarar meft loftun f/ bassa • Stærft: Br.: 27 an, hæft: 33,3 an, dýpt: 43,7 cm - kr. Þriggja diska geislaspilari meft 20 laga minni 32 W magnari meft innb. forstilltum tónjafhara Tengi fyrir hljóftnema (Karaoke) Tengi fyrir sjónvarp efta myndbandstæki Allar aftgeiftir birtast á fljótandi kristalsskjá ÚWaip meft fM, MW og IW-bylgjum 20stöftvaminni Tvðfalt kassettutæki m.a. meft: Síspilun og hruftupptöku Fullkomin fjarstýring Tveir vandaftir hátalarar meft loftun f/ bassa Stærft: Br.: 27 cm, hæft: 31 cm, dýpt: 33 cm kr. stgr. Verö áöur: 49 - 90XT, - kr. Verð nú: 44.900,- Lcr. eða ...og þetta er abeins brot af úrvalinu! EUROCARD raðgreiðslur RAÐGREIÐSLUR TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA TIL ALLT AÐ 24 MÁNAÐA SKIPHOLTI 19 SÍMI 91-29800

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.