Morgunblaðið - 09.04.1995, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 09.04.1995, Qupperneq 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 SUNNUDAGUR 9. APRÍL1995 Stóra sviðið: Söngleikurinn 0 WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: I kvöld nokkur sœti laus - fim. 20/4 - nokkur sæti laus lau. 22/4 uppselt - sun. 23/4 örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski Kl. 20.00: Fös. 21/4 næstsfðasta sýning - fim. 27/4 sfðasta sýning. • SNÆDRO T TNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. I dag kl. 14 - sun. 23/4 kl. 14 næstsfðasta sýn. Ath. aðeins tvær sýningar eftir. Smíðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: I kvöld uppselt - fim. 20/4 uppselt - fös. 21/4 uppselt - lau. 22/4 uppselt - sun. 23/4 uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. Listaklúbbur Leikhúskjallarans: • OPIÐ VÍSNAKVÖLD mán. 10/4 kl. 20.30. Ungir og upprennandi listamenn fá að spreyta sig. • DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur Þri. 11/4 kl. 20.30. Aðeins ein sýning eftir. Húsið opnað kl. 20.00, sýningin hefst stundvíslega kl. 20.30. Miðasala Þjóðleikhússlns er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. Jj® BORGARLEIKHUSIÐ símí 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • VID BORGUM EKKI - VID BORGUM EKKIeftirDaríoFo Frumsýning lau. 22/4 kl. 20 uppselt, sun. 23/4, fim. 27/4, fös. 28/4, sun. 30/4. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. 9. sýn. fös. 21/4, bleik kort gilda, lau. 29/4. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius Aukasýning, í kvöld allra sfðasta sýning. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdí Sýning lau. 22. apríl - fös. 28. apríl - sun. 30. apríl. Sýningum fer fækkandi. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Kópavogs Felagsheimili Kópavogs A GÆGJUM eftir Joe Orton. Sýning f kvöld kl. 20. Sfðasta sýning. Miðapantanir í síma 554-6085 eða f sfmsvara 554-1985. HUGLEIKUR synir í Tjarnarbiwi FAFNISMENN Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson. 4. sýn. í kvöld kl. 20.30, 5. sýn. mið. 12/4 kl. 20. Miöasalan opnar kl. 19 sýningardaga. Miðasölusími 551 -2525, símsvari allan sólarhringinn. LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn.mið. 12/4 kl. 20.30, fim. 13/4 kl. 20.30, fös. 14/4 kl. 00.01 miðnætur- sýn., lau. 15/4 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. Stúdentaleikhúsið Hátiðarsal Háskóla íslands 1EIKFELAG SEIF0SS • ÍSLA NDSKL UKKA N Sýn. í kvöld kl. 20, mið. 12/4 kl. 20. • BANGSÍMON Sfðustu sýningar í dag kl. 15. Miðapantanir í HM-Café þri.-sun. frá kl. 13-24. Sími 98-23535. Beygluð ást 5. sýn. íkvöld kl. 20.00 — 6. sýn. þri. 11/4. - 7. sýn. mið. 12/4 - lokasýning fim. 13/4. Miðapantanir ísíma 14374 (allan sólarhringinn) IfaííiLeikbnsibl IHLADVAHPANUM Vesturgötu 3 Tónleikar í kvöld & 23/4 kl. 21 Gömul íslensk dægurlög Agústa Sigrún Agústsdóttir, sópran Harpa HarSardóttir, sópran Reynir Jónsson, harmonikkuleikari MiSaverð kr. 700. Sápa tvö; sex við sama borð mia 19/4, fim. 20/4, íös. 28/4 lau. 29/4, fim. 4/5, fös. 5/5 Miðim/matkr. 1.800 Þá mun enginn skuggi vera tíl - man. 10/4 kr 21 Sögukvöld - mið. 12/4 kl. 21 Hlæðu Magdalena, hlæðu frumsýning mán. 17/4 Leggur og skel sýn. man. & töst. tyrir nópa Eldhúsið og barinn opinn efh'r sýningu L Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM FRANK Sinatra og Nancy faðmast í sjónvarpsþætti á sjöunda áratugnum. NANCY Sinatra á unga aldri með foreldrum sínum stoltum á svip. EIN AF þeim mynd- um sem birtast í Play- boy af söngfuglinum Nancy Sinatra. Verðmætur trompet ►TROMP- ETLEIK- ARINN Byron Wall- en leikur á hljóðfæri með beygðri trekt sem var áður í eigu eins af brautryðj- endum djassins, Dizzy Gill- espie. Áætl- að er að trompetinn seljist á rúmar fimm millj- ónir króna 4 uppboði hjá Christ- ies í New York 25. apríl. TIM CURRY í hlutverki kardínálans Richeiieu í mynd Disney, Skytturnar þrjár. Tim Curry í Gullejrjunni BRESKI leikarinn Tim Curry mun fara með aðalhlutverk í kvikmynd Prúðuleikaranna um Gulleyjuna eftir Robert Louis Stevenson. Jim Henson framleiðir myndina en Walt Disney mun sjánim dreifingu vorið 1996. Curry mun fara með hlut- verk Long John Silver, frosk- urinn Kermit verður Kapteinn Smollett, Svínka verður Benj- amina Gunn og Fozzie bjöm verður Squire Trelawney Jr. Brian Henson mun leik- stýra myndinni og Hans Zim- mer sem nýlega fékk óskars- verðlaun fyrir myndina Kon- ungur dýranna, mun sjá um tónlist hennar. Þar á meðal verða lög eftir Barry Mann og Cynthiu Weil. Nancy Sinatra fækkar fötum ►ÞAÐ HEYRIR til tíðinda að söngkonan Nancy Sinatra fækk- ar klæðum í nýjasta hefti tíma- ritsins Playboy. Hún hefur verið í sviðsljósinu alveg síðan faðir hennar Frank Sinatra söng til hennar hinaómþýðu vögguvísu „Nancy (With the Laughing Face)“. Tveimur áratugum síðar fetaði hún í fótspor föður síns og sló ærlega í gegn með laginu „These Boots Are Made for Walkin’". Ekki vakti dúett henn- ar með föður sínum í laginu „Some hin’ Stupid" minni at- hygli. Það má segja að Nancy sé að vekja athygli á sér aftur með því að bera nekt sína í Playboy, en það hefur iítið farið fyrir henni undanfarin ár. Nýlega gaf hún út plötuna „One More Time“, en auk þess vinnur hún að fjögurra tíma heimildarmynd og CD- ROM um föður sinn. Það er því enginn uppgjafar- hugur í söngkonunni, þrátt fyrir að hún sé orð- in 54 ára og hafi tekið sér tólf ára hvíld. Það á að taka tónlistar- heiminn með trompi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.