Morgunblaðið - 09.04.1995, Qupperneq 46
46 SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1995
MORGUNBLAÐIÐ
i
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
er líka til á bók frá Skjaldborg
.
fyndin og kraftmikil mynd...
dálítið djörf...
NAKIN I NEW YORK
Martin Scorsese Presents
heit og slxmug eins og nýfætt *
barn" Ó.H.T. Rás 2. M
Rup« bw Braai
O OSKARSVERÐLAUN
Tom
Hanks er
FORREST f»
il-
LDA
Vinálta varir að eiJifu.
t "ý'
r
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Verð kr. 750.
SKUGGALENDUR
r.v?V
. .1 ■/'•V '
Sýnd kl. 6.30 og 9.15
Naked in NewYork
Frábær gamanmynd úr smiðju Martins Scorsese um tau-
gaveiklað ungskáld (Eric Stoltz), feimna kærustu, upp-
skúfaðan ástmann hennar (Timothy Dalton) og útbrunna
sápuleikkonu (Kathleen Turner) sem hittast öll á meðal
hraðskreiðs þotuliðsins í stóra eplinu New York og missa
andlitið og svolítið af fötum!
Ath. Ékki íslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
. '/['J/s'Jík
*** Mbl.
4^* Dagsljós
*** Morquni
ZONE
NELL er einnig til
Psem úrvalsbók-.
Sýnd kl. 4.30.
Allra síð. sýningarvika
Sýnd kl. 9 og 11.
B.i. 16.
Synd kl. 5 og 7.
Sýnd kl.7,9og 11.10.
H^furnjteklðJuriajfrábæru barnamýnd Lassie aftur til sýningar!|
Nýtt í kvikmyndahúsunum
Gamanmyndin
Heimskur heimskari
LAUGARÁSBÍÓ og Borgarbíó á
Akureyri sýna myndina Heimskur
heimskari eða „Dumb & Dumber“
með Jim Carrey og Jeff Daniels í
aðalhlutverkum. Með frammistöðu
sinni Ace Ventura og The Mask
hefur Jim Carrey náð að skjóta
sér á toppinn sem eftirsóttasti
gamanleikari í heimi. Það er því
jkkert skrítið að fólk skuli hafa
' beðið eftir Dumb & Dumber með
spenningi. Myndin var frumsýnd
í Bandaríkjunum fyrir síðustu jól
og það er skemmst frá því að segja
að fljótlega varð ljóst að hún
myndi slá báðar fyrri myndir Jim
Carrey út í aðsókn. Hún er búin
að hala inn 115.000.000 dollara í
Bandaríkjunum. Hér er einfald-
lega um að ræða eina þá fyndn-
ustu mynd sem gerð hefur verið.
Þetta er mynd sem dýpkar hug-
takið „heimska" á afar eftirminni-
legan og sannfærandi hátt. Þeir
Carrey og Daniels leika aumkun-
arverða náunga sem leigja saman
og hafa farið frekar illa út úr lífs-
gæðakapphlaupinu. Þeir hafa
þekkt hvor annan frá því þeir hitt-
ust fyrst og hafa síðan unnið hörð-
um höndum að því að láta drauma
sína rætastr Vandamálið er að
þeim hefur haldist frekar illa á
vinum sökum afburða hálfvita-
skapar og því átt í erfiðleikum
með að safna nægu fjármagni fyr-
ir draumunum. I upphafi myndar-
ATRIÐl úr myndinni Heimskur heimskari sem sýnd er í
Laugarásbíói og Borgarbíói á Akureyri.
innar starfar Lloyd Christmas (Jim
Carrey) sem límúsínubílstjóri og
er að aka ungri konu á flugvöll-
inn. Lloyd verður undir eins ást-
fanginn af konunni og deilir með
henni draumum sínum og sorgum.
Konan kveður er hún kemur á
áfangastað og Lloyd fylgist með
henni þegar hún gengur inn á flug-
stöðina. Hann tekur skyndilega
eftir því að hún hefur gleymt tösku
á miðju flugvallargólfinu. Hann
geysist inn í flugstöðina og grípur
töskuna rétt áður en dularfullt par
ætlar að taka hana upp. Nú hefst
ævintýrið því Lloyd og Harry
Dunne (Jeff Daniels) ákveða að
fara alla Ieið til Aspen og skila
töskunni. Þeir komast líka að því
að innihald töskunnar er mjög
spennandi og gæti komið þeim í
meiriháttar vandræði.
NICK Nolte í hlutverki Jeffersons og Thandie Newton sem
leikur Sally Hemings.
Umdeildur
Jefferson
í París
►NICK Nolte fer með hlutverk
Thomasar Jeffersons í myndinni
Jefferson í París, sem fjallar um
þau fimm ár, frá 1784 til 1789, sem
Jefferson var sendiherra Banda-
ríkjanna í París og lagði stund á
vísindi og listir.
í myndinni er tekið á þeirri
þversögn að Jefferson skrifaði
eitt sinn: „Allir menn eru skapað-
ir jafnir", en hafði engu að síður
þræla í sinni þjónustu.
Eiginkona Jeffersons var nýlát-
in þegar hann fór til Frakklands,
en þau áttu þrjú börn saman. I
París á hann í óopinberu sam-
bandi við Sally Hemings, fjórtán
ára múlatta í þjónustu sinni, sem
hann hafði tekið með sér til Frakk-
lands frá plantekrunum í Banda-
ríkjunum. Þótt það sé umdeilt
meðal sagnfræðinga er Jefferson
látinn verða faðir barna hennar í
myndinni.
„Sagnfræðingar hafa allir sínar
NOLTE og Greta Scacchi,
sem leikur siðfágaða evr-
ópska konu að nafni Mariu
Cosway, en Jefferson verður
ástfanginn af henni.
eigin kenningar, sérstaklega hvað
viðkemur Sally Hemings," segir
Nolte. „Við höfum ekki endilega
áhuga á strangfræðilegri sagn-
fræði, heldur vildum við draga
fram þversögnina við þrælahald
Jeffersons og þá fullyrðingu hans
að allir menn séu skapaðir jafnir."
Kvikmyndagerðarmennirnir
James Ivory og Ismail Merchan,
sem voru framleiðendur og leik-
stýrðu myndum á borð við „A
Room With a View“ og „Howards
End“, standa á bak við gerð mynd-
arinnar Jefferson í París.