Morgunblaðið - 09.04.1995, Síða 52

Morgunblaðið - 09.04.1995, Síða 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 SUNNUDAGUR 9. APRÍL1995 MÁIMUDAGUR 10/4 SJÓNVARPIÐ ”00 ÞiETTIR ► Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (GuidingLight) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (124) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 nHDIIJlCEIII ►Þvtur ' laufi DnniiAcrm (wm m the Wiliows) Breskur brúðumyndaflokk- ur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames um greifingjann, rottuna, Móla moldvörpu og Fúsa frosk. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. Leikradd- ir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Bachman. (29:65) 18.25 ►Stúlkan frá Mars (The Girl From Mars) Nýsjálenskur myndaflokkur um uppátæki 13 ára stúlku sem held- ur því fram að hún sé ættuð frá Mars. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (1:4) 19.00 ►Flauel í þættinum eru sýnd ný tónlistarmyndbönd. Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. OO 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 kJCTTID ►Gangur lífsins (Life rf(.lllll Goes On) Bandarískur myndaflokkur um gleði og sorgir Thacher-fjölskyldunnar. Aðalhlut- verk: BiII Smitrovich, Patti Lupone, Chris Burke, Kellie Martin, Tracey Needham og Chad Lowe. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (7:17) 21.30 ►Afhjúpanir (Revelations) Bresk sápuópera um Rattigan biskup og fjölskyldu hans. Á yfirborðinu er allt slétt og fellt en undir niðri krauma ýmis vel geymd leyndarmál, óhamdar ástríður, framhjáhald, fláttskapur og morð. Þýðandi: Kristrún Þórðardótt- ir. (4:26) 22.00 ►Kúba í nýju Ijósi (Inside Castro’s Cuha) Bresk heimildarmynd um Kúbu og einræðisherrann Fidel Castro. Þýðandi: Gylfi Pálsson. 23.00 ►Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 ►Viðskiptahornið Umsjón: Pétur Matthíasson fréttamaður. 23.30 ►Dagskrárlok STÖÐ tvö 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) "“BARNAEFHItonJTd,auga 17.50 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur 20.45 kJCTTip ►Matr®'ðslumeistar- rlL I I ln inn í kvöld ætlar Sig- urður að elda glæsilegan, þríréttaðan páskamatseðil og er þar að fínna skelfískskokkteil með avókadó- og appelsínusósu, kalkúnabringur með sveppaduxelles og síðast en ekki síst, mokkakrem með í fílódeigi í eftir- rétt. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dag- skrárgerð: María Maríusdóttir. 21.30 ►Á norðurslóðum (Northern Ex- posure IV) (10:25) 22.20 ►Ellen 22.50 ►Fyrir frægðina (Before They Were Stars) 23.40 infllfUVIin ►Mótur leikur nVlnmVlllJ (The Crying Game) Hér segir af ungum manni, Fergus að nafni, sem starfar með írska lýð- veldishernum á Norður-írlandi. Hann tekur þátt í að ræna breskum her- manni og er falið að vakta hann. Þessum ólíku mönnum verður brátt vel til vina en hermaðurinn veit hvert hiutskipti hans verður og fer þess á leit við Fergus að hann vitji ástkonu sinnar í Lundúnum. Ein óvæntasta söguflétta allra tíma í frábærri mynd. Aðalhlutverk: Stephen Rea, Miranda Richardson, Forest Whitaker og Jaye Davidson. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 1.30 ►Dagskrárlok Fylgst er með baráttu efnræðisherrans Fidels Castros fyrir því að halda velli í breyttum heimi. Heimildarmynd um Castro Kvikmynda- gerðarmenn- irnir voru heilt ár við tökur og fengu auk þess aðgang að myndum úr einkasafni Castros SJÓNVARPIÐ kl. 22.00 Kúba í nýju ljósi er heiti breskrar heimild- armyndar þar sem skyggst er á bak við tjöldin á Kúbu og fylgst með baráttu einræðisherrans Fidels Cast- ros fyrir því að halda velli í breyttum heimi. Kúbverjar hafa lengi getað státað af einhveiju besta heilgrigðis- og menntakerfi sem fýrirfinnst í þriðja heiminum en síðustu ár hafa verið þjóðinni erfíð. Eftir hrun Sovét- ríkjanna njóta Kúbverjar ekki sama stuðnings þaðan og áður og auk þess hafa þeir sætt mestu efnahags- þvingunum sem um getur á þessari öld. I myndinni er fjallað um þessi vandamál og önnur sem herja á land- ið en þótt Kúbveija greini nú meir en áður á um stjórnkænsku bylting- arforingjans Fidels lætur hann eng- an bilbug á sér finna. Páskamaturínn hjá Sigurði Hall Á boðstólum er skelfiskskokk- teill með avókadó-og appelsínusósu, kaikúnabringur með sveppa- deuxelles og mokkakrem í fílódeigi STÖÐ 2 kl. 20.45 Nú eru páskam- ir á næsta leiti og ekki seinna vænna að huga að steikinni fyrir veisluborðið. I þessum þætti ætlar matreiðslumeistarinn Sigurður L. Hall að leggja fram tillögu að glæsi- legri máltíð fyrir páskana en hrá- efnislista er að fínna á síðu 30 í nýjasta hefti Sjónvarpsvísis. Máltíð- in er þrískipt og í forrétt fáum við skelfiskskokktejl með avókadó- og appelsínusósu. Í aðalrétt eru hafðar kalkúnabringur með sveppadeuxel- les en í eftirrétt ber meistarinn fram ljúffengt mokkakrem í fílódeigi. Að sögn Sigurðar er þetta einstaklega ljúffeng máltíð sem sómir sér vel á veisluborði landsmanna um pásk- ana. María Maríusdóttir sér um dagskrárgerð og stjóm upptöku. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fraaðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síð- degi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Otð á síðdegi 18.00 Studio 7 tónlistar- þáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Bonanza: The Retum, 1993 11.00 Where the River Runs Black, 1986 13.00 Dreamchild F 1985, Carrol Browne 14.45 Hello, Dolly! M 1969, Walter Mathau, 17.10 Bonanza: The Retum, 1993, Ben Johnson 19.00 Used People, 1992, Shirley MacLaine 21.00 Hard to Kill, 199Q, Steven Seagal, Kelly LeBrock 22.40 Indian Summer, 1993, Alan Arkin 0.20 Mystery Date, 1991, Ethan Hawke 1.55 Eleven Days, Eleven Nights Part 2, 1988, Jessica Moore 3.20 Dreamchild F SKY OIME 5.00 Bamaefni 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs. Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 Dennis 6.00 Inspector Gadget 6.30 Orson and Oli- via 7.00 The Mighty Morphin Power Rangers 7.30 Blockbusters 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Concentr- ation 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peas- ant 11.30 Anything But Love 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 Bamaefni 14.55 My Pet Monster 15.30 The Mighty Morphin Power Rangers 16.00 Star Trek 17.00 Murphy Brown 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Hawkeye 20.00 Civil Wars 21.00 Star Trek: Deep Space Nine 22.00 Late Show with David Letter- man 22.50 The Untouchables 23.45 Chances 0.30 WKRP in Cincinnati 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Listdans á skautum 8.30 Mara- þon 9.30 Formula 11.00 Kappakstur 12.00 Knattspyma 14.00 Eurofun 14.30 Kappakstur 15.30 Kappakstur 16.30 Formula One 17.30 Eurosport Fréttir 18.00 Speedworld 20.00 Knattspyma 21.30 Hnefaleikar 22.30 Golf 23.30 Eurosport fréttir 24.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = visindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Jóna Kristfn Þor- valdsdáttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Veðurfregnir 7.45 Fjölmiðla- spjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Gest- ur Einar Jónasson. 9.45 Segðu mér sögu, „Fyrstu athuganir Berts" Leifur Hauks- son Ies (5). 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Sönglög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson við ensk ljóð. Rut Magnúason syngur, Jónas Ingi- mundarson leikur á píanó. Þrjú píanóstykki ópus 5 eftir Pál Isólfsson. Órn Magnússon leikur á pfanó. 10.45 Veðurfregnir 11.03 Samfélagið f nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Þórdís Amljótsdóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Stefnumót með Gunnarí Gunnarssyni. 14.03 Útvarpssagan, Aðgát skal höfð. Guðbjörg Þórisdóttir byij- ar lesturinn (1:12) 14.30 Aldarlok: Jesúsarguðspjall Fjallað um skáldsöguna „0 Evangelho Segundo Jesus Cristo" eftir José Saramago. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Trúmálarabb. Umsjón: Séra Þórhallur Heimisson. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Píanókonsert nr. 3 í d-moll ópus 30 eftir Sergei Rakhmaninoff. Andrei Gavrilov leikur með Sin- fónfuhljómsveitinni í Fíladelflu; Riccardo Muti stjórnar. 17.52 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið- geirssonar endurflutt úr Morg- unþætti. 18.03 Þjóðarþel. Grettis saga (30) 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.35 Um daginn og veginn. Þröstur Eysteinsson fagmála- stjóri Skógræktar ríkisins talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Dótaskúffan. Umsjón: Guð- finna Rúnarsdóttir. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Myrk- ir músíkdagar 1995. Tónleikar f Fríkirkjunni 20.febrúar s.l. Rascher saxófónkvartettinn leikur. Per Nörgaard (f.1932): Roads to Ixtlan frá 1993. Atli Heimir Sveinsson (f. 1938) Saxó- fónkvartett Nr.l frá 1994. Frumflutningur. Steve Reich (f.1936): New York Counterpo- int frá 1986. Tristan Keuris (f. 1946): Music for Saxophones frá 1986. 21.00 Kvöldvaka. a. Huldufólks- saga. Helga Einarsdóttir tekur saman. b. Dauðinn í Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Auð- unn Bragi Sveinsson les. c. Þjóð- hátíðin á Þingvöllúm 1874 eftir Guðrúnu Borgfjörð. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir (Frá Eg- ilsstöðum.) 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passfu- sálma Þorleifur Hauksson les (47) 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónlist. En blanc et noir og Danse profane, fyrir tvö píanó. Stephen Coombs og Christopher Scott leika. Píanósótata númer 80, ópus 66 eftir Alexander Scriabin. Vlad- imir Ashkenazy leikur. 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi) Frétfir ó Róf I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. 9.03 Halló ísland. Mag nús R. Ein- arsson. 10.00 Halló Island. Mar- grét Blöndal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Blúsþátt- ur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.10 Allt f góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt- uriögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með Bing Crosby. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Maddama, kerling, fröken, frú. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Al- bertÁgústsson. 16.00 SigmarGuð- mundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guð- mundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Eiríkur. 19.00 Gullmolar. 20.00 Islenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 23.00 Næturvaktin. Fréttir ó heila timanum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, í|iróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 1 bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Árna 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. 1.00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum. Fréttir ki. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir fró fréttast. Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00-09.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp Umferðarráð. 9.00 Ókynnt Tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp Umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Alþjéélegi þótfurinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. Sunnudaga til fimmtudaga. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 1 morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 I hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar.20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Henní Árnadótt- ir. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Næt- urdagskrá. Útvarp HafnarfjörAur FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.