Morgunblaðið - 18.05.1995, Síða 52
52 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
M)j ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200
Stóra sviðið:
• STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson
Kl. 20.00: 6. sýn. í kvöld nokkur sæti laus - 7. sýn. lau. 20/5 örfá sæti laus -
8. sýn. sun. 21 /5 nokkur sæti laus. Ath. ekki verða fleiri sýningar á þessu leikári.
Söngleikurinn
• WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við
tónlist Leonards Bernsteins
Kl. 20.00: Á morgun örfá sæti laus - mið. 24/5 örfá sæti laus - fös. 26/5
nokkur sæti laus - lau. 27/5 nokkur sæti laus fös. 2/6 - mán. 5/6 - fös. 9/6 -
lau. 10/6. Sýningum lýkur í júní.
íslenski dansflokkurinn:
• HEITIR DANSAR
2. sýn. sun. 21/5 kl. 14 - 3. sýn. f;m. 25/5 kl. 20 - 4. sýn. sun. 28/5 kl. 20.
Smíðaverkstæðið:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright
Kl. 20.00: Á morgun uppselt.
GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00
til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga.
Grœna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta.
gjg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• VIÐ BORGUM EKKI - VIÐ BORGUM EKKI eftírDario Fo
Sýn. fös. 19/5, lau. 20/5, fös. 26/5 næst síðasta sýning, lau. 27/5 síðasta sýning.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30:
Leikhópurinn Erlendur sýnir:
• KERTALOG eftir Jökul Jakobsson.
Sýn. í kvöld, lau. 20/5. Allra síðustu sýningar.
Miðaverð 1.200 kr.
Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miöapantanir I síma
680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiöslukortaþjónusta.
9 Sinfóníuhljómsveit íslands Háskóiabíói viö Hagatorg sími 562 2255
70 pj c Tónleikar Háskólabíói 03 2
o* fimmtudaginn 18. maí, kl. 20.00 ÞO t:
7T Hljómsveitarstjóri: Osmo Vánská O
3 Einleikari: Evelyn Glennie 03
O Efnisskrá %—* 44
a Magnus Lindberg: Marea
OQ Áskell Másson: Marimbakonsert *o Z3
Cl Claude Debussy: La Mer a
Miðasala er alla viite daga á dvifstofubma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta.
F R Ú E M I L í
i_ E 1 K H U _sj
r Seljavegi 2 - sími 12233. I
RHODYMENIA PALMATA
Ópera f 10 þáttum eftir
Hjálmar H. Ragnarsson við kvæða-
syrpu eftir Halldór Laxness.
4. sýn. lau. 20/5 kl. 21, uppselt. Auka-
sýning kl. 23.00.
Miöasalan opnuö kl. 17 sýningardaga.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára-
son og Kjartan Ragnarsson.
Sýn. fös. 19/5 kl. 20.30, lau. 20/5 kl.
20.30.
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. Fram að sýningu sýning-
ardaga. Sími 24073.
Miðapantanir á öðrum tímum
f símsvara, sími 551 2233.
Nemendaleikhúsið
Lindarbæ, sími 21971
MARÍUSÖGUR
eftir Þorvald Þorsteinsson í leik-
stjórn Þórs Túliníusar.
11. sýn. í kvöld kl. 20.00
12. sýn. fös. 19. maí kl. 20.00.
Ath. næstsíðasta sýningarvika.
Leikfélag Rangæinga
Sími 98-78181 og
98-78635
sýnir í Sunnu, Hvolsvelli
KERTALOG
eftir Jökul Jakobsson
Næstu sýningar: [ kvöld kl. 20.30, lau.
20/5 kl. 15, fá sæti laus.
Miðaverð kr. 1.100,-. Miðasala í sím-
um 98-78181 og 98-78635.
Verið öll hjartanlega velkomin.
| þú gerast
stuðningsforeldri
götubarns á Indlandi?
IIJALPAHSTARF
Fyriraðcins H50 krónurá
mánuði gctur þú gefið nauðstöddu
götubarni íæði, klæði, mcnntun,
læknishjálp og hcimili.
\'enkateswaramma Tadiparti K ára
munaðarlaus indversk stúlka. eitt af
'StyrkuirbÖrnum ABC hjálpnrstnrís.
»|T»* 'CrHt'CrírCr
ABT - BAÐÞIUUR
Stórglæsilegar amerískar
flísabaöþiljur í miklu úrvali á
hreint ótrúlega lágu verði!
Stærð 122x244 cm.
Þ DORGRÍMSSON &CO
Ármúla 29, 108 Rvík., símar 91-38640, 91-686100.
FÓLK í FRÉTTUM
Skugga
myndir
ljúga
aldrei
►í NÝLEGU hefti European
má sjá skuggamyndir af frægu
fólki eftir franska listamann-
inn Klaus Guingand. Hann hef-
ur gert mikið úrval af þeim
og segist ætla að gera þær
ódauðlegar með þessu fram-
taki sínu. „Skuggamyndir
ljúga aldrei,“ segir Guingard.
„Ljósmyndir geta verið fjarri
sannleikanum. Þar er hægt að
blekkja með förðun, lýsingu
og framköllun, en það er engin
leið að blekkja með skuggan-
um.“ Þá er bara spurning
hvort lesendur Morgunblaðs-
ins láta blekkjast eða hvort
i þeir geta tengt eftirfarandi
nöfn við réttar myndir: Steven
Spielberg, Michel Petrucciani,
Brian Ferry, Cher, Claudia
Schiffer, Carla Bruni, Jean-
Paul Gaultier, Eouard Ballad-
ur, Sylvester Stallone og Serge
Gainsburg. Rétt svör má finna
á síðu 56.
BRUCE WiIIis hefur
fengið nóg af frétta-
tímum sjónvarps.
FRAMLEIÐENDUR spennumyndarinnar
„Die Hard with a Vengeanc.e" hafa átt í vök
að verjast síðan sprengingin varð í Oklahoma
fyrir skömmu sem varð til þess að fjöldi sak-
lausra borgara lét lífið. Myndin fjallar nefni-
lega um sprengjuógn hryðjuverkamanna og
þykir ekki koma á besta tíma.
„Þetta er sorgleg tilviljun," segir aðalleik-
ari myndarinnar Bruce Willis um sprenging-
una. „Mér fínnst það vera vanvirðing við
fórnarlömbin að líkja þeim hörmungum sem
átti sér stað við kvikmynd sem byggir á af-
þreyingu. Sprengingin í Oklahoma hefur átt
sér aðdraganda i heiminum undanfarinn ald-
arfjórðung. Sarajevo hefur verið máð út af
iandakortinu og Beirút verið jöfnuð við jörðu.
Það er kominn tími til að binda enda á allar
þessar hörmungar."
Willis, sem færði aukið líf í staðnaðan
kvikmyndaferil sinn með frammistöðu sinni
í Reyfara Tarantinos, lítur ekki svo á að
ofbeldi í kvikmyndum sé vandamál. Hann
hefur meira við myndir af raunverulegum
hörmungum í sjónvarpi að athuga.
„Tíðarandinn mótast meira af fréttatímum
í sjónvarpi," segir hann. „Tökum sem dæmi
alla æsingafréttamennskuna í kringum óeirð-
irnar í Los Angeles og hörmungarnar í Okla-
homa. Megnið af fréttatímunum fjalla um
látið fólk og allt er það sölumennska þar sem
hagnast er á óhamingju fólks. Ég get ekki
afborið að horfa á fréttirnar lengur."
„Sorgleg
tilviljunu