Morgunblaðið - 18.05.1995, Side 56

Morgunblaðið - 18.05.1995, Side 56
56 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Slml 551 6500 LITLAR KONUR Gerð eftir sögu Louise May Alcott „Yngismeyjar" sem hefur komið út á ísiensku. Winona Ryder, Susan Sarandon, Kristen Dunst, Samantha Mathis, Trini Alvarado, Claire Danes, Eric Stoltz, Gabriel Byrne, Christian Bale og Mary Wickes fara með aðalhiutverkin í þessari ógleymanlegu kvikmynd um tíma sem breytast og tilfinningar sem gera það ekki. Myndin var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna. Winona Ryder hlaut tilnefningu fyrir bestan leik i aðalhlutverki. Framleiðandi: Denise Di Novi (Batman, Ed Wood). Leikstjóri: Gillian Armstrong (My Brilliant Career.) Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Kvikmyndagetraun. Verðlaun: Bíómiöar, regnhlífar og myndabaekur. Verö 39.90 mínútan.Sími 991065. Mbl. IMMOffAL • BeLoveD • AÐALHLUTVERK: Gary Oldman, Isabella Rossellini, Jeroen Krabbé, Valeria Golino og Johanna Ter Steege. Sýnd kl. 6.55 og 9. B.i. 12. VINDAR FORTIÐAR LEGENDS qftAeFALL AÐALHLUTVERK: BRAD PITT ANTHONY HOPKINS OG AIDAN QUINN ★★★ A. I. Mbl. Sýnd kl 4.45 og 11.15. Sumarnámskeið jyrir börn 7-11 ára Sumarnámskeið Heimilisiðnaðarskólans, Laufásvegi 2 í Reykjavík, verður baldið 1. -16. júní, kl. 13 - 17. Mikil áhersla er lögð á skapandi handavinnu undir handleiðslu fagmenntaðra kennara. í hverjum hópi eru 7 börn og einn kennari. Námskeiðið kostar kr. 8.000 og allt efni er innifalið. Boðið er upp ágeeslu frá kl. 12.30 ogfrá kl. 17.00 til 17.30. Systkinaafsiáttur er 15 °/o. Allar upplýsingar og skráning fer fram á skrifstofu skólans í síma 551-7800 eða bréfsíma 551-5532. A -Jl ■A -J V í Skuggamyndir Lausnir við gátu á síðu 52 eru: 1. Michel Petrucciani 2. Jean Paul Gaultier 3. Cher 4. Edouard Balladur 5. Sylvester Stallone 6. Brian Ferry 7. Claudia Schiffer 8. Steven Spielberg 9. Carla Bruni 10. Serge Gainsbourg 4- VOU Laugavegi sími 5518840. aðeins í 3 daga 18.-20. maí Sportjakkar (8 teg.) frá kr. 3.990 Herra jakkar (3 teg.) frá kr. 6.990 Jakkaföt 6 litir frá kr. 9.990 Skyrtur frá kr. 1.490 Bómullarpeysur frá kr. 2.490 Sumarbolir frá kr. 890

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.