Morgunblaðið - 18.05.1995, Page 57

Morgunblaðið - 18.05.1995, Page 57
 SÍMI 551 9000 GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON BÍÓSTÓLAR TIL SÖLU Fyrir dyrum stendur endurnýjun á bióstólum Regnbogans. Af þeim sökum seljum við gömlu stólana á aðeins 2.000 kr. stykkið. Hafið samband við Valtý Valtýsson í sima 600900. Hefurðu auga fynr mjólk? Við fáumum 16% af A-vítamíni okkar úr mjólkurvörum en A-vítamín er mikilvægt fyrir augu og slímhúð ISLENSKUR MJOLKURIÐNADUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1995 57 Þátttökublað á næsta sölustað mjólkurinnar I I I ►kvikmyndahátíðarinn- AR í Cannes sem hófst í gær hef- Ur verið beðið með eftirvæntingu, enda ein stærsta og glysgjamasta hátíð sinnar tegundar í heimi. Það er upprisa stóru bandarísku kvik- myndaveranna sem vekur hvað mesta athygli að þessu sinni, en | hingað til hafa þau verið lítt áber- ; andi í Cannes. Sumir vilja þakka velgengni Reyfara Tarantinos ( sem vann gullpálmann í fyrra þessa kúvendingu. Vafalaust er ástæðan líka sú að lausn hefur fundist á deilum kvikmyndaframleiðenda beggja vegna Atlantshafs sem komu fram þegar samið var um Gatt. >.Ef við eigum í menningarstríði, höfum við aldrei fengið jafn mörg ( tilboð ... Stóru kvikmyndaverin höfðu upp á mikið að bjóða að þessu sinni,“ sagði framkvæmda- I stjóri hátíðarinnar Gilles Jacob. í síðasta mánuði greindi hann frá því á fréttamannafundi að bandarísku kvikmyndaverin hefðu augljóslega breytt áhersl- um sínum og boðið fram hvorki fleiri né færri en 109 myndir til sýninga á hátíðinni í ár. „Við er- uni tilbúin að sýna helminginn af | því,“ sagði Jacob, en hann horfði ú 409 myndir á þriggja mánaða ' tímabili þegar hann valdi myndir ( f hátíðina. „Stóru kvikmyndaver- in höfðu upp á mikið að bjóða. Disney, Columbia og Fox eiga öll kvikmynd í keppninni." Bandarískar kvikmyndir eru rúmlega þriðjungur af 24 mynd- Um sem keppa um gullpálmann, en þar á meðal eru myndir James Ivorys „Jefferson í París" og | Johns Boormans „Beyond Rango- . °n“ um óeirðir á níunda áratugn- I um í Burma. ( Hátíðin í Cannes trekkir árlega uð þúsundir leikara, leikstjóra, framleiðenda. Á meðal þeirra sem munu heiðra hátíðina með nær- veru sinni á þessu ári eru Sharon Stone og Hugh Grant. Hvorugt þeirra leikur þó í fiynd sem að keppir um hinn eft- ’rsötta gullpálma. Aftur á móti > eru myndirnar „The Quick and the Dead“ með Stone, „Fjögur ( brúðkaup og jarðarför11 og „The || Englishman who went up a HiII but came down a Mountain" með NIGEL Hawthome og Helen Mirren fara á kostum í „Geðveiki Georgs konungs". Hátíð hafín í Cannes Grant sýndar fyrir utan hátiðina. Fyrirfram er búist við að frétta- mannafundir með þeim verði hvað fjölsóttastir. Einnig munu Robert Mitchum og Andie MacDowelI vera viðstödd hátíð- ina. Opnunarmynd hátíðarinnar verður franska fantasían „Borg hinna glötuðu barna," sem gerð er af sömu mönnum og stóðu á bak við myndina „Delicatessen" eða Jean-Pierre Jeunet og Marc Caro. Hún á sér stað í heimi á valdi óvættar sem rænir börnum og stelur draumum þeirra. Skap- heit níu ára stúlka og fyrram hvalafangari koma börnunum til hjálpar. Að þeirri sýningu lokinni mun dómnefndin sem leidd er af Je- anne Moreau horfa á öllu þyngri myndir þar sem stórborgarof- beldi og mannkynssaga eru í brennidepli. Flestir veðja á ádeilu Larrys Clarks „Kids“ sem fjallar um kaldhæðni og biturð ungra íbúa New York sem hafa sýkst af alnæmi og hneigð þeirra til sjálfsmorða. Þá snúast tvær franskar myndir um hnignun hins vestræna samfélags í skugga glæpa og eiturlyfja. Á meðal sögulegra mynda eru „Land og frelsi“ leikstjórans Ken Loach sem fjallar um breskan hugsjónamann sem gerist sjálf- boðaliði í spænsku borgarastyrj- öldinni og „Geðveiki Georgs kon- ungs“ leikstjórans Nicholas Hytn- ers. Gengið var framhjá báðum þessum myndum við afhendingu óskarsverðlauna fyrr á þessu ári og nú er að sjá hvort betur geng- ur í Evrópu. Allmargar sýningar verða til- einkaðar aldarafmæli kvikmynda, en þær voru fundnar upp af frönsku bræðrunum Auguste og Louis Lumiere árið 1885. Auk þess verður settur á svið ballett- inn „Dansleikur aldarinnar" af þessu tilefni. SHARON Stone mun kynna nýjasta vestra sinn „Quick and the Dead“ í Cannes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rita Hayworth & Shawshank-fangelsid Sýnd kl. 5 og 9. Leiöin til Wellville Sýnd kl. 11. 100 stk. umslög með glugga EB5 wh* Sími 588 2888 NÝ GAMANMYND FRA ROB REINER Elijah Wood Jon l.ovilz Alan Arkin Jolin Ritter Bnice Willis Dan Aykroyd Kathy Bates Beba Alel jitvre Stórskemmtileg barna- og fjöl- skyldumynd frá höfundi frábærra kvikmynda á borð við The Good Son, Ævintýri Stikilsberja-Finns, Forever Young og Back To The Future II. STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX SIMI SS3 - 2075 HEIMSKUR H3IMSXARI Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa pizzur frá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari í boði Coca Cola Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. HÁSKALEG F'aLL SAKLAUS/Í;. RÁÐAGERÐ GRIKKUR -f ."u I IME VEW)UR AD jl UANWENUM H # , MICKEY ROURKE . SEMENDAK SHEKIL > ADEINSÁ EINN J ^ a ~ , . M Æsispennandi mynd með tveimur skaerustu stjörnum Hollywood í aoalhlutverkum. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin (Threesome, Born on the fourth of July) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i.16. ára Fall STEPHEN BALDVIN MICKEY ROURKE SHEHIL LEE INN UM OGNARDYR Nýjasti sálfræðiþriller John Carpenter Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.li6. jnnhverf íhugun Námskeið í Innhcrfri íhugun hefst með kynningaifyrirlestri í kvöld, fimmtudag, kl. 20 í kennsluhúsnæði Islenska íhugunarfélagsins við iáxafen (fyrir ofan Tékk-kristal). Upplýsingarí síma 16662. I0;20ára imbeslu rrpkurauglýsingunc I I I I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.