Morgunblaðið - 18.05.1995, Page 58
58 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ | STÖÐ tvö
13.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing-
fundi.
17.15 ►Einn-x-tveir Spáð í leiki helgarinn-
ar. Endursýndur þáttur frá miðviku-
dagskvöldi.
17.30 ►Fréttaskeyti
17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna
Hinriksdóttir. (145)
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30 kJCTTID ►Karlsson á þakinu
HIlIIIK (Karisson pá taket)
Sænskur myndafiokkur fyrir börn.
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (1:4)
OO
19.00 ►Ferðaleiðir Stórborgir - Róm
(SuperCities) Myndaflokkur um
mannlíf, byggingarlist og sögu nokk-
urra stórborga. Þýðandi: Gylfi Páls-
son. (2:13)
19.30 ►Gabbgengið (The Hit Squad)
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (3:10)
20.00 ►Fréttir
20.25 ►Veður
20.30 ►Almennar stjórnmálaumræður
Bein útsending frá stefnuræðu for-
sætisráðherra og umræðum um hana
á Alþingi.
Seinni fréttir verða á dagskrá að lok-
inni útsendingu frá Alþingi, um
klukkan 23.30?
16.45 ►Nágrannar
17.10 ►Glæstar vonir
17.30 ►Með Afa (e)
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 ►Eiríkur
20.50 I
ÞJETTIR
(2:10)
21.50 ►Seinfeld (21:21)
► Eliott-systur (The
House of Etíott III)
22.15
KVIKMYNDIR
► Djásn (Bejew-
elled) Gaman-
mynd um Stacey Orpington, safnvörð
á Nýja Englandi, sem er treyst til
að flytja gersemar ættar sinnar, Orp-
ington-arfinn, til Englands. Stacey
líst þó ekki á blikuna þegar yfirmað-
ur hennar og unnusti ákveður að
gera sem minnst úr áhættunni og
láta hana bera dýrgripinn í venju-
legri hattöskju. Um borð í flugvélinni
kynnist Stacey alls konar fólki og
þar á meðal er Alistair Lourde sem
langar óskaplega að vera leynilögga.
En vélin er varla komin í loftið þegar
allt fer á versta veg og hattöskjunni
er skipt út fyrir aðra sem er nákvæm-
lega eins. Aðalhlutverk: Emma
Samms, Denis Lawson, Jean Marsh
og Jerry Hall. Leikstjóri: Terry Marc-
el. 1991.
23.55 ►Leitað hefnda (Settle the Score)
Spennandi og áhrifamikil kvikmynd
um konu sem kemur aftur til heima-
bæjar síns eftir langa fjarveru og
kemst að raun um að maðurinn, sem
misþyrmdi henni kynferðislega fyrir
mörgum árum, er enn að verki. Aðal-
hlutverk: Jaclyn Smith, Jeffrey De-
Munn og Louise Latham. Leikstjóri:
Edwin Sherin. 1989. Lokasýning.
Stranglega bönnuð börnum.
1.30 ►Fallandi engill (Descending Ang-
el) Spennumynd um virtan þjóðfé-
lagsþegn í Bandaríkjunum sem nú,
mörgum árum síðar, er minntur
rækilega á þátttöku sína í fjölda-
morðum á gyðingum og sá, sem upp-
lýsir fortíð hans, er í bráðri lífs-
hættu. Aðalhlutverk: George C.
Scott, Diane Lane og Eric Roberts.
Leikstjóri: Jeremy Kagan. 1990.
Lokasýning. Bönnuð börnum.
3.05 ►Dagskrárlok.
Stacey líst ekki á blikuna þegar unnustinn ákveður
að dýrgripirnir skulu fluttir í venjulegr hattöskju.
Hrakfarir með
ættargersemar
Safnvörður á
Nýja Englandi
er fenginn til að
flytja gersemar
ættar sinnar,
Orpington-arf-
innf til
Englands
STÖÐ 2 kl. 22.15 Gamanmyndin
Djásn, eða Bejewelled, sem nú verð-
ur frumsýnd á Stöð 2 fjallar um
Stacey Orpington, safnvörð á Nýja
Englandi, sem er treyst til að flytja
gersemar ættar sinnar, Orpington-
arfinn, til Englands. Stacey líst
ekki á blikuna þegar yfirmaður
hennar, og jafnframt unnusti,
ákveður að gera sem minnst úr
áhættunni og láta hana bera dýr-
gripinn í venjulegri hattöskju. Um
borð í flugvélinni kynnist Stacey
alls konar fólki og þar á meðal er
Alistair Lourde sem langar óskap-
lega að vera leynilögga. Vélin er
varla komin í loftið þegar allt fer
á versta veg og hattöskjunni er
skipt út fyrir aðra sem er nákvæm-
lega eins.
Seinfeld í ná-
grannaevjum
Seinfeld er
búinn að fá sig
fullsaddan á
yfirgangi
nágranna síns,
Kramers, sem
stormar inn í
íbúðina hans í
tíma og ótíma
STÖÐ 2 kl. 21.50 Jerry Seinfeld
er búinn að fá sig fullsaddan á yfir-
gangi nágranna síns, Kramers, sem
stormar inn í íbúðina hans í tíma
og ótíma. Hann biður því Kramer
að skila lyklunum að íbúðinni en
þar með er hárprúða rugludallinum
nóg boðið. Hann móðgast og lýsir
því snúðugt yfir að New York sé
steindauð borg sem hafi ekkert að
bjóða. Kramer ætlar sér betra hlut-
skipti en að veslast upp í þessu stór-
borgarbæli og heldur af stað til
Kaliforníu, sannfærður um að þar
muni hann slá í gegn sem leikari.
Ferðalagið þangað er í skrautlegra
lagi því bíllinn bilar fljótlega og þá
verður Kramer að ferðast á puttan-
um.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð
10.00 Morgunstund 10.15 I/)fgjörð
19.30 Endurtekið efni 20.00 700
Club erlendur viðtaisþáttur 20.30 Þinn
dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn-
eth Copeland, fræðsluefni 21.30
Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug-
leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað
efni 24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 1994
Baker Street: Sherlock Holmes, 1993
11.00 The Last of Sheila, 1973 13.00
Kiss Me Goodbye G 1982, 15.00
Konrad, 1987, 16.50 1994 Baker
Street: Sherlock Holmes Retums,
1993 18.30 E! News Week In Review
19.00 In the Line of Ðuty: Kidnapped
F 1994, 21.00 Bitter Harvest F 1993,
22.40 E1 Mariachi 1993,00.05 Swom
to Vengeance T 1993 1.35 Cinema
of Vengeance 1993, Bmce Lee 3.05
The Gun in Betty Lou’s Handbag,
1992
SKY ONE
5.00 Bamaefni 5.01 Dynamo Duck
5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs
Pepperpot 5.30 Diplodo 6.00 Jayce
and the Wheeled Warriors 6.30 Teen-
age Mutant Hero Turtles 7.00 The
M.M. Power Rangers 7.30 Blockbust-
ers 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Conc-
entration 9.30 Card Sharks 10.00
Sally Jessy Ráphael 11.00 The Urban
Peasant 11.30 Designing Women
12.00 The Waltons 13.00 Matlock
14.00 Oprah Winfrey 14.45 Bama-
efni (The DJ Kat Show) 14.46 Tee-
nage Mutant Hero Turtles 15.15 The
M.M. Power Rangers 16.00 Beverly
Hills 90210 17.00 Spellbound 17.30
Family Ties 18.00 Rescue 18.30
MASH 19.00 Highlander 20.00 The
Untouchables 21.00 Quantum Leap
22.00 David Letterman 22.50 The
Untouchables 23.45 21 Jump Street
0.30 In Living Color 1.00 Hit Mix
Long Play
EUROSPORT
6.30 Klifur 7.30 Hestaíþróttir 9.00
Dans 10.00 Bifhjólafréttir 10.30
Formula 1 11.00 Knattspyma 12.00
Snooker 14.00 Tennis 14.30Hjólreið-
ar 15.00 Eurofun 15.30 Þríþraut
16.30 Superbike 17.30 Eurosport-
fréttir 18.00 Bardagaíþróttir 19.00
Fjölbragðaglíma 20.00 Knattspyma
21.00 Keirin 22.00 Golf 23.00 Euro-
sportfréttir 23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur K = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Magnús Guðjónsson
flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit 7.45 Daglegt mál
Haraldur Bessason flytur þátt-
inn. (Endurflutt kl. 17.52 í dag)
8.00 Fréttir 8.10 Að utan (Einn-
ig útvarpað kl. 12.01) 8.31 Tíð-
indi úr menningarlífinu 8.40
Myndlistarrýni
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sig-
rún Björnsdóttir.
9.38 Segðu mér sögu: „Hjálp, það
er fíll undir rúminu" eftir Jörn
Birkeholm. Þýðandi og lesari:
Eva Björt Árnadóttir. Lokalest-
ur.
9.50 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.03 yeðurfregnir.
10.20 Árdegistónar. Verk eftir
Ludwig van Beethoven.
— Sónata númr 24 i Fts-dúr, ópus
78.
— Fimmtán tilbrigði og fúga í
Es-dúr, ópus 35, Eróikutilbrigð-
in. Claudio Arrau leikur á píanó.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Sigríður Arnardóttir.
12.01 Að utan.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Stefnumót með Halldóru
Friðjónsdóttur.
14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi
eftir Mary Renault. Ingunn Ásdis-
ardóttir les þýðingu sína (7)
14.30 Handhæga heimilismorðið
Fjölskylduhagræðing á Viktor-
iutímabilinu. Lokaþáttur. Um-
sjón: Auður Haralds. (Einnig á
dagskrá á föstudagkvöld.)
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur
Þórarinsson.
15.53 Dagbók.
16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1 Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir, Jó-
hanna Harðardóttir og Jón Ás-
geir Sigurðsson.
17.03 Tónlist á síðdegi.
— Sinfónía í d-moll eftir César
Franck. Concertgebouw hljóm-
sveitin leikur ; Riccardo Chailly
stjórnar.
17.52 Dagiegt mál. Haraldur
Bessason flytur þáttinn.
18.03 Þjóðarþei. Hervarar saga og
Heiðreks Stefán Karlsson les (7)
Rýnt er í textann og forvitnileg
atriði skoðuð.
18.30 Allrahanda. Bireii Lagrene,
Niels Henning 0rsted Pedersen
og André Ceccarelii leika stand-
arða.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna end-
urflutt.
19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
Bein útsending frá tónleikum
Sinfóníuhljósmveitar Islands í
Háskólabiói Á efnisskrá:
— Marea eftir Magnus Lindberg.
— Marimbukonsert eftir Áskc-1
Másson.
— La mer eftir Claude Debussy.
Einleikari: Evelyn Glennie.
Stjórnandi: Osmo Vanska. Dag-
skrárgerð í hléi: Lana Kolbrún
Eddudóttir. Umsjón: Stefanía
Valgeirsdóttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds-
ins: Jóhannes Tómasson flytur.
22.20 Aldarlok: Landamæramúsík
Fjallað um skáldsöguna Border
Music eftir Robert James Wall-
er. Umsjón: Jón Kar) Helgason.
(Áður á dagskrá á mánudag)
23.10 Andrarímur. Umsjón: Guð-
mundur Andri Thorsson
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur
Þórarinsson. (Endurtekinn þátt-
ur frá miðdegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá.
Fréttir ó Rós 1 og Rós 2 Itl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Leifur
Hauksson og Kristín Ólafsdóttir.
Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup-
mannahöfn. 9.03 Halló ísland.
Magnús R. Einarsson. 10.00 Hailó
ísland. Margrét Blöndal. 12.45
Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas-
son. 14.03 Snorralaug. Snorri
Sturluson. 16.03 Dægurmála-
útvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32
Milli steins og sleggju. 20.30 Á
hljómleikum með Suzzie Bogguss.
Uinsjón Andrea Jónsdóttir. 22.10
í sambandi. Guðmundur Ragnar
Guðmundsson og Hallfríður Þórar-
insdóttir. 23.00 Plötusafn poppar;
ans. Guðjón Bergmann. 00.10 f
háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadótt-
ir. 1.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
2.05 Tengja Kristjáns Siguijóns-
sonar. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veður-
fregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Nætur-
tónar. 6.00 Fréttir, veður, færð og
flugsamgöngur. 6.05 Morguntón-
ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón-
ar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins-
son. 9.00 Maddama, kerling, frök-
en, frú. 12.00 íslensk óskalög.
13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig-
mar Guðmundsson. 19.00 Draumur
í dós. 22.00 Haraldur Gíslason.
1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sig-
mar Guðmundsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirik-
ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn-
arsdóttir. Góð tónlist. 12.15 Anna
Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni
Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrimur
Thorsteinsson. 19.00 Gullmolar.
20.00 Kristófer Helgason. 24.00
Næturvaktin.
Fréttir ó heilo limanum frá kl. 7-18
og kl. 19.19, fréttayfirlil kl. 7.30
og 8.30, iþréttafréttir kl. 13.00
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó-
hannes Högnason. 12.00 Iládegist-
ónar. 13.90 Fréttir. Rúnar Ró-
bertsson. 16.00 Ragnar Örn og
Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist-
ónar. 20.00 NFS-þátturinn. 22.00
Jón Gröndal. 24.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
7.00 í bítið. Axel og Björn Þór.
9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi
Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með
Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. Þór
Bæring. 22.00 Rólegt og róman-
tískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 End-
urtekin dagskrá frá deginum. FréH-
ir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00.
HLJÓDBYLGJAN
Alcureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17
og 18.
LINDIN
FM 102,9
7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út-
varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt
tónlist. 12.00 íslenskir tónar.
13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á
heimleið. 17.30 Útvarp umferðar-
ráð. 18.00 I kvöldmatnum. 20.00
Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rólegt
og fræðandi.
SÍGILT-FM
FM 94,3
7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu-
höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00
Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir
kunningjar. 20.00 Sigilt kvöld.
24.00 Næturtónleikar.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis-
útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00
Birgir Örn. 16.00 X-Dómínóslist-
18.00 Rappþátturin. 21.00 Sigurð-
ur Sveinsson. 1.00 Næturdagskrá.
Útvarp Hofnarfjörður
FM 91,7
17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón-
list og tilkynningar. 18.30 Fréttir.
18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.