Morgunblaðið - 20.06.1995, Page 53

Morgunblaðið - 20.06.1995, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ1995 53 I DAG Arnað heilla QfkÁRA afmæli. Níræð t/V/er í dag, þriðjudaginn 20. júní, Helga Stefáns- dóttir frá Húki í Miðfirði, Skúlaskeiði 30, Hafnar- firði. Brúðkaup ASLAUG LIND GUÐMUNDSDÓTTIR ARNAR KRISTINSSON verða gefin saman í Borgar- neskirkju laugardaginn 24. júní. Heimili þeirra verður að Sólvöllum 17 á Akureyri. BRIDS Umsjón Guömundur Páll Arnarson 32 ÞJÓÐIR keppa á Evr- ópumótinu sem hefst í Portúgal um miðjan þenn- an mánuð og öðlast Ijórar efstu rétt til að taka þátt í HM í Kína í haust. Á HM keppa 16 þjóðir frá 7 svæðum heimssambands- ins. Norður-Ameríka á rétt á þremur sveitum, tvær þeirra koma frá Bandaríkj- unum, en ein frá Kanada, Mexíkó eða Bermuda. Þessi þijú ríki kepptu inn- byrðis í janúar sl. um HM-sætið og unnu Kanadamenn auðveldan sigur. Sveit þeirra er þann- ig skipuð: Kokish, Silver, Mittelman, Gitelman, Bar- an og Molson. Spil dagsins kom upp í viðureign Kanada og Bermúda í þessari þriggja ríkja keppni: Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ ÁG83 V K94 ♦ ÁG72 ♦ K3 Vestur ♦ 752 V Á2 ♦ 983 ♦ 108542 Austur ♦ 1096 V 86 ♦ 1054 ♦ ÁDG96 Suður ♦ KD4 V DG10753 ♦ KD6 + 7 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta Q p^ÁRA afmæli. í dag ÖO þriðjudaginn 20. júní er áttatíu og fimm ára Jórunn Brynjólfsdóttir, verslunarmaður, Miklu- braut 5. Hún tekur á móti gestum í Rafveituhúsinu í Elliðaárdalnum kl. 17-20 á afmælisdaginn. Pass 6 hjörtu?! Allir pass Spilið sýnir örvæntingu Bermúdamanna, sem voru langt undir í leiknum þegar hér var komið sögu. Molson í vestur hitti ekki á lauf út, en það kom ekki að sök og vömin fékk um 'síðir á báða ásana. Einn niður, en Bermúda vann samt 9 impa á spilinu! Á hinu borðinu vakti austur á 3 laufum (sami galsinn þar) og vestur stökk í 6 lauf við 3 hjörtum suðurs. Norður var þá í erf- iðri stöðu. Hann gerði sér ekki grein fyrir því að 6 lauf færu 1.400 niður og veðjaði á 6 grönd. Austur spilaði út hjarta og vömin tók sex fyrstu slagina! Q /\ÁRA afmæli. Áttræð ö\/er í dag 20. júní Anna M. Guðbjörnsdóttir fyrrv. verkakona, Grettisgötu 32 í Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Félags- heimili Kópavogs frá kl. 16 á afmælisdaginn. SKAK Gmsjón Mnrgcir Pctursson SVARTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á alþjóð- lega mótinu í Malmö sem lauk fyrr í mánuðinum. Jó- hann Hjartarson (2.590) var með hvítt, en Rússinn Mikhail Krasenkov (2.575) var með svart og átti leik. Jóhann hafði skömmu áður átt vinningsstöðu, en gaf kost á gagnsókn: 55. - Hxh5! 56. Hxh5 — Rxh5+ 57. Kh4 (hvít- ur verður mát eftir 57. Bxh5 - Hg2+) 57. - h6! 58. Kxh5 - Kh7 og hvítur gafst upp því hann er óveijandi mát. Fyrir síðustu umferðina átti Jóhann ennþá möguleika á sigri, en tapaði þá fyrir ívan Sokolov frá Bosníu. Úrslit urðu þessi: 1. So- kolov 6Vi v. 2- 4. Ulf Andersson, Krasenkov og Sadler, Englandi 6 v. 5. Jó- hann 5 v. 6. Hellsten 4l/2 v. 7. Hector 3‘/2 v. 8. Djurhuus 3 v. 9. Brynell 2’A v. 10. Vescovi, Brasilíu 2 v. HOGNIHREKKVÍSI >, BS HEiRI BNN þENNAN TAU6AVEHOSLE6A HL'AIUE." Farsi ©jggSFarctKCartoons/disLb^Unjvorsaj^Press^&gdicat^ VAISl>t-A£S/cMcrU*a-T tiTiérótendur, cá boJct/eJkt fóLk. fcti. eftíC i/iCL of rrukia, ciertíju úr faebunnC'. STJORNUSPA cftir Franccs Drakc 4 TVÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú setur markið hátt og lætur ekkert stöðva sókn þína þangað. Hrútur (21. mars - 19. apríl) (Hfc Óvænt vandamál kemur upp í vinnunni í dag, en góðar fréttir berast varðandi fjöl- skylduna. Þú sækir vinafund í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Starfsfélagi veldur þér nokkru ónæði með afskipta- semi siríni, en þér tekst þó það sem þú ætlaðir þér. Sinntu ástvini í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) j» Félagslífið hefur fátt að bjóða, svo þú getur einbeitt þér að vinnunni og komið miklu í verk. Þiggðu heimboð sem berst. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Eitthvað sem þú hefur beðið eftir lengi lætur enn á sér standa. En láttu það ekki spilla góðu kvöldi í vinahópi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Eitthvert sambandsleysi rík- ir milli ástvina árdegis, en úr því rætist er á daginn líð- ur og kvöldið verður ánægju- legt. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ættir ekki að taka mikil- væga ákvörðun varðandi við- skipti í dag því málið þarfn- ast frekari undirbúnings og íhugunar. Vog (23. sept. - 22. október) Vertu ekki að eyða tíma í að leita að hlut sem þú hefur týnt. Hann kemur í leitirnar síðar-, og þú hefur öðrum hnöppum að hneppa. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) ®(|j0 Taktu ekki mark á söguburði sem þér berst til eyrna í dag. Þú hefur í nógu að snú- ast í félagslífinu og nýtur þín í vinahópi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú hefur í mörgu að snúast heima fyrir, og kemur miklu í verk. Þegar kvölda tekur er ráðiegat að slaka á með fjölskyldunni.____________ Steingeit (22.des. - 19.janúar) Þú þarft að sýna lipurð í samskiptum við aðra í vinn- unni í dag. Ástvinur segir þér frá hugmynd, sem vert er að gefa gaum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú vinnur að lausn gamalla verkefna sem setið hafa á hakanum, og þér miðar vel áfram. Afköst þín vekja at- hygli ráðamanna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) (££ Vinur trúir þér fyrir vanda- máli sínu, sem þú getur fundið lausn á í dag. Góðar fréttir berast í kvöld varð- andi flármálin. Stjörnusþóna d að lesa sem dægradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra stad- reynda. Sjálfstyrking! Jóga gegn kvíða. 4.-27. júlí nk. þriðjud./fimmtud. kl. 20.00-22.00 (8 skipti). Námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða. Kenndar verða leiðir til að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Byrjendanámskeið. 3.-26. júli nk. mánud./miðvikud. kl. 20.00-21.30. Kennd verða undirstöðuatriði i jóga, svo sem öndun, stöður, slökun og hugleiðsla sem stuðlar að heilsu og innri friði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Leiðbeinandi: Ásmundur Gunnlaugsson jógakennari. Upplýsingar og skráning hjá Yoga Studio, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, sími 552-1033. VIÐ EIGUM AFMÆLI Verið fijartanlega velkomin að fialda upp d 40 dra afmœli Hótel Bifrastar laugardaginn 24. júní. Gamlir starfsmenn, nemendur og aðrir velunnarar Bifrastar sérstaklega velkomnir. Við bjóðum upp d 22 rétta veislu- (ilaðborð með dnjkk rí aðeins l .600 kr. á mann. Lifandi tónlist með trfói Þóris Baldurssonar. Afmælistilúoð: Gisting, morgunverður og hlaðborð frá 4.650 kr. á mann. Verið velkomin. Vinsamlega pantið ísíma 435 0000. Hótel Bifröst 40 ára. A 51151 Simnuflöt 2 - Gbæ Sérstaklega glæsilegt einbýli/parhús með 2 íbúðum Þetta glæsilega einbýii/parhús er með tveimur sjálfstæðum íbúðum. Annars vegar 7 herb. íbúð 225 fm og hins vegar 3ja-4ra herb. íbúð 106 fm ásamt tvöföldum bílskúr. Húsið er í enda lokaðrar götu við lækinn og snýr að mestu út í hraunið. Allur frágangur og innrétting- ar eru í sérflokki. Mikil lofthæð og skemmtileg birta. Arinn í stofu. Einstaklega mikið skápapláss. Allt sér fyrir hvora íbúð en nýtist einnig mjög vel sem ein heild. Aflokuð suðurverönd og ræktaður garður. Möguleiki að selja í tvennu lagi. Upplýsingar, teikningar og myndir, að utan og innan, á skrifstofu okkar. SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN HUSAKAUP 56%, 2800 FASTEIGNAMIÐLUN 568 2800 RELAIS & CHATEAUX. ÆLKERAMATSEÐILL PARMASKINKA MEÐ MELÓNU. EÐA_ SILUNGATERRINE MEÐ SAFFRAN VINAIGRETTE. EGGALDINSÚPA MEÐ PAPRIKURJÖMA. STEIKTUR LAX MEÐ HUMRl. EÐA_ 4 RETTA VEISLUMALTIÐ 2.500™- A LAUGA'RDOGUM NAUTAHRYGGSTEIK RIB EYE MEÐ TÓMATBASIL OG S KARLOTTU LAU K. SÚKKULAÐI MARQLJISE MEÐ HUNANGSÍS. BORÐAPANTANIR I SIMA 552 5700

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.