Morgunblaðið - 20.06.1995, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 20.06.1995, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ1995 53 I DAG Arnað heilla QfkÁRA afmæli. Níræð t/V/er í dag, þriðjudaginn 20. júní, Helga Stefáns- dóttir frá Húki í Miðfirði, Skúlaskeiði 30, Hafnar- firði. Brúðkaup ASLAUG LIND GUÐMUNDSDÓTTIR ARNAR KRISTINSSON verða gefin saman í Borgar- neskirkju laugardaginn 24. júní. Heimili þeirra verður að Sólvöllum 17 á Akureyri. BRIDS Umsjón Guömundur Páll Arnarson 32 ÞJÓÐIR keppa á Evr- ópumótinu sem hefst í Portúgal um miðjan þenn- an mánuð og öðlast Ijórar efstu rétt til að taka þátt í HM í Kína í haust. Á HM keppa 16 þjóðir frá 7 svæðum heimssambands- ins. Norður-Ameríka á rétt á þremur sveitum, tvær þeirra koma frá Bandaríkj- unum, en ein frá Kanada, Mexíkó eða Bermuda. Þessi þijú ríki kepptu inn- byrðis í janúar sl. um HM-sætið og unnu Kanadamenn auðveldan sigur. Sveit þeirra er þann- ig skipuð: Kokish, Silver, Mittelman, Gitelman, Bar- an og Molson. Spil dagsins kom upp í viðureign Kanada og Bermúda í þessari þriggja ríkja keppni: Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ ÁG83 V K94 ♦ ÁG72 ♦ K3 Vestur ♦ 752 V Á2 ♦ 983 ♦ 108542 Austur ♦ 1096 V 86 ♦ 1054 ♦ ÁDG96 Suður ♦ KD4 V DG10753 ♦ KD6 + 7 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta Q p^ÁRA afmæli. í dag ÖO þriðjudaginn 20. júní er áttatíu og fimm ára Jórunn Brynjólfsdóttir, verslunarmaður, Miklu- braut 5. Hún tekur á móti gestum í Rafveituhúsinu í Elliðaárdalnum kl. 17-20 á afmælisdaginn. Pass 6 hjörtu?! Allir pass Spilið sýnir örvæntingu Bermúdamanna, sem voru langt undir í leiknum þegar hér var komið sögu. Molson í vestur hitti ekki á lauf út, en það kom ekki að sök og vömin fékk um 'síðir á báða ásana. Einn niður, en Bermúda vann samt 9 impa á spilinu! Á hinu borðinu vakti austur á 3 laufum (sami galsinn þar) og vestur stökk í 6 lauf við 3 hjörtum suðurs. Norður var þá í erf- iðri stöðu. Hann gerði sér ekki grein fyrir því að 6 lauf færu 1.400 niður og veðjaði á 6 grönd. Austur spilaði út hjarta og vömin tók sex fyrstu slagina! Q /\ÁRA afmæli. Áttræð ö\/er í dag 20. júní Anna M. Guðbjörnsdóttir fyrrv. verkakona, Grettisgötu 32 í Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Félags- heimili Kópavogs frá kl. 16 á afmælisdaginn. SKAK Gmsjón Mnrgcir Pctursson SVARTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á alþjóð- lega mótinu í Malmö sem lauk fyrr í mánuðinum. Jó- hann Hjartarson (2.590) var með hvítt, en Rússinn Mikhail Krasenkov (2.575) var með svart og átti leik. Jóhann hafði skömmu áður átt vinningsstöðu, en gaf kost á gagnsókn: 55. - Hxh5! 56. Hxh5 — Rxh5+ 57. Kh4 (hvít- ur verður mát eftir 57. Bxh5 - Hg2+) 57. - h6! 58. Kxh5 - Kh7 og hvítur gafst upp því hann er óveijandi mát. Fyrir síðustu umferðina átti Jóhann ennþá möguleika á sigri, en tapaði þá fyrir ívan Sokolov frá Bosníu. Úrslit urðu þessi: 1. So- kolov 6Vi v. 2- 4. Ulf Andersson, Krasenkov og Sadler, Englandi 6 v. 5. Jó- hann 5 v. 6. Hellsten 4l/2 v. 7. Hector 3‘/2 v. 8. Djurhuus 3 v. 9. Brynell 2’A v. 10. Vescovi, Brasilíu 2 v. HOGNIHREKKVÍSI >, BS HEiRI BNN þENNAN TAU6AVEHOSLE6A HL'AIUE." Farsi ©jggSFarctKCartoons/disLb^Unjvorsaj^Press^&gdicat^ VAISl>t-A£S/cMcrU*a-T tiTiérótendur, cá boJct/eJkt fóLk. fcti. eftíC i/iCL of rrukia, ciertíju úr faebunnC'. STJORNUSPA cftir Franccs Drakc 4 TVÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú setur markið hátt og lætur ekkert stöðva sókn þína þangað. Hrútur (21. mars - 19. apríl) (Hfc Óvænt vandamál kemur upp í vinnunni í dag, en góðar fréttir berast varðandi fjöl- skylduna. Þú sækir vinafund í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Starfsfélagi veldur þér nokkru ónæði með afskipta- semi siríni, en þér tekst þó það sem þú ætlaðir þér. Sinntu ástvini í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) j» Félagslífið hefur fátt að bjóða, svo þú getur einbeitt þér að vinnunni og komið miklu í verk. Þiggðu heimboð sem berst. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Eitthvað sem þú hefur beðið eftir lengi lætur enn á sér standa. En láttu það ekki spilla góðu kvöldi í vinahópi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Eitthvert sambandsleysi rík- ir milli ástvina árdegis, en úr því rætist er á daginn líð- ur og kvöldið verður ánægju- legt. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ættir ekki að taka mikil- væga ákvörðun varðandi við- skipti í dag því málið þarfn- ast frekari undirbúnings og íhugunar. Vog (23. sept. - 22. október) Vertu ekki að eyða tíma í að leita að hlut sem þú hefur týnt. Hann kemur í leitirnar síðar-, og þú hefur öðrum hnöppum að hneppa. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) ®(|j0 Taktu ekki mark á söguburði sem þér berst til eyrna í dag. Þú hefur í nógu að snú- ast í félagslífinu og nýtur þín í vinahópi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú hefur í mörgu að snúast heima fyrir, og kemur miklu í verk. Þegar kvölda tekur er ráðiegat að slaka á með fjölskyldunni.____________ Steingeit (22.des. - 19.janúar) Þú þarft að sýna lipurð í samskiptum við aðra í vinn- unni í dag. Ástvinur segir þér frá hugmynd, sem vert er að gefa gaum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú vinnur að lausn gamalla verkefna sem setið hafa á hakanum, og þér miðar vel áfram. Afköst þín vekja at- hygli ráðamanna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) (££ Vinur trúir þér fyrir vanda- máli sínu, sem þú getur fundið lausn á í dag. Góðar fréttir berast í kvöld varð- andi flármálin. Stjörnusþóna d að lesa sem dægradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra stad- reynda. Sjálfstyrking! Jóga gegn kvíða. 4.-27. júlí nk. þriðjud./fimmtud. kl. 20.00-22.00 (8 skipti). Námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða. Kenndar verða leiðir til að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Byrjendanámskeið. 3.-26. júli nk. mánud./miðvikud. kl. 20.00-21.30. Kennd verða undirstöðuatriði i jóga, svo sem öndun, stöður, slökun og hugleiðsla sem stuðlar að heilsu og innri friði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Leiðbeinandi: Ásmundur Gunnlaugsson jógakennari. Upplýsingar og skráning hjá Yoga Studio, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, sími 552-1033. VIÐ EIGUM AFMÆLI Verið fijartanlega velkomin að fialda upp d 40 dra afmœli Hótel Bifrastar laugardaginn 24. júní. Gamlir starfsmenn, nemendur og aðrir velunnarar Bifrastar sérstaklega velkomnir. Við bjóðum upp d 22 rétta veislu- (ilaðborð með dnjkk rí aðeins l .600 kr. á mann. Lifandi tónlist með trfói Þóris Baldurssonar. Afmælistilúoð: Gisting, morgunverður og hlaðborð frá 4.650 kr. á mann. Verið velkomin. Vinsamlega pantið ísíma 435 0000. Hótel Bifröst 40 ára. A 51151 Simnuflöt 2 - Gbæ Sérstaklega glæsilegt einbýli/parhús með 2 íbúðum Þetta glæsilega einbýii/parhús er með tveimur sjálfstæðum íbúðum. Annars vegar 7 herb. íbúð 225 fm og hins vegar 3ja-4ra herb. íbúð 106 fm ásamt tvöföldum bílskúr. Húsið er í enda lokaðrar götu við lækinn og snýr að mestu út í hraunið. Allur frágangur og innrétting- ar eru í sérflokki. Mikil lofthæð og skemmtileg birta. Arinn í stofu. Einstaklega mikið skápapláss. Allt sér fyrir hvora íbúð en nýtist einnig mjög vel sem ein heild. Aflokuð suðurverönd og ræktaður garður. Möguleiki að selja í tvennu lagi. Upplýsingar, teikningar og myndir, að utan og innan, á skrifstofu okkar. SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN HUSAKAUP 56%, 2800 FASTEIGNAMIÐLUN 568 2800 RELAIS & CHATEAUX. ÆLKERAMATSEÐILL PARMASKINKA MEÐ MELÓNU. EÐA_ SILUNGATERRINE MEÐ SAFFRAN VINAIGRETTE. EGGALDINSÚPA MEÐ PAPRIKURJÖMA. STEIKTUR LAX MEÐ HUMRl. EÐA_ 4 RETTA VEISLUMALTIÐ 2.500™- A LAUGA'RDOGUM NAUTAHRYGGSTEIK RIB EYE MEÐ TÓMATBASIL OG S KARLOTTU LAU K. SÚKKULAÐI MARQLJISE MEÐ HUNANGSÍS. BORÐAPANTANIR I SIMA 552 5700
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.