Morgunblaðið - 18.08.1995, Síða 14
14 FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1995
VIÐSKIPTI
MORGUNBLAÐIÐ
Hagkvæmnisathugun á fullvinnslu
vikurs hér á landi
Takmarkanir
á útfíutningi
í undirbúningi
VIRKIR-Orkint hf., Sementsverk-
smiðjan hf. og Jarðefnaiðnaður hf.
hafa skrifað undir samkomulag um
gerð hagkvæmnisathugunar á full-
vinnslu vikurs hér á landi. Finnur
Ingólfsson, iðnaðarráðherra, hefur
ákveðið að styrkja verkefnið, en auk
fyrmefndra þriggja aðila eru þýsk
fyrirtæki þátttakendur í því.
Takmörkuð auðlind
„Við viljum taka þátt í þessu
samstarfi til þess að fá úr því skor-
ið hvort við getum nýtt þessa auð-
lind okkar til verðmætasköpunar
innanlands í stað þess að flytja vik-
urinn út sem óunnið hráefni. Ætl-
unin er að kanna með hvaða hætti
okkur gæti tekist að nýta vikurinn
til einingaframleiðslu hér innan-
lands, þannig að hægt sé að skapa
íslendingum atvinnu," sagði Finnur
Ingólfsson, iðnaðarráðherra, í sam-
tali við Morgunblaðið.
Finnur sagði að í raun mætti
skipta vikurtegundum hér á landi
í þijá flokka og Hekluvikur væri í
dýrasta flokki. „Útflutningur
Hekluvikurs hefur aukist verulega
undanfarið. Hér er um mjög tak-
markaða auðlind að ræða og með
því að flytja vikurinn út í það miklu
magni að verðið lækkar emm við
að skaða eigin hagsmuni. Því er ég
að undirbúa setningu á reglum um
það hvernig að þessu skuli staðið,"
sagði Finnur.
Reglurnar sem era í undirbúningi
innan iðnaðarráðuneytisins snúa
meðal annars að nýtingu vikur-
náma, umgengni um þær og eftir-
liti. Eins snúa þær að því hvemig
staðið skuli að útgáfu leyfa til út-
flutnings og eftirliti með útflutn-
ingi. Að sögn Finns miða reglurn-
ar, eða þær takmarkanir á útflutn-
ingi sem þær fela í sér, að því að
ekki sé hægt að flytja út það mikið
magn af vikri í einu að verð falli á
mörkuðum erlendis eða hráefnið
L.A. Café • Laugavegi 45a »101 Reykjavík
Sl m
‘K,
'lgartilboð
Reyktur lax meö sherrybœttri hunangs-dijonsósu
og ristuðu brauði.
Humarveisla
Hvítlauksristaðir humarhalar „Wolf Blass",
bomir fram með hvítlaukssósu og „toast melba".
Konfektís
Heimalagaður vanilluís með marsipani,
súkkulaði og Bailey’s.
Tilboðsverð kr. 1.990.
Rétt verð 4.110.
Munið léttu álagninguna á okkar
stórglæsilega léttvínsseðli.
Hinn frábæri dúett Anna Karen og Kristján
Guðmundsson leika fyrir matargesti allar helgar
Eini staðurinn með diskótek
alla daga vikunnar frá kl. 22.30.
Eldhúsið opið alla daga frá kl. 18.00-22.30.
Borðapantanir í síma 562-6120
Pantið borð tímanlega.
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
ÚTLIT er fyrir að útflutningur á Hekluvikri verði á bilinu 5-600
þúsund tonn á þessu ári. Finnur Ingólfsson, iðnaðarráðherra,
er að láta undirbúa reglur sem miða meðal annars að því að
takmarka vöxt útflutnings, en miðað við áætlaðan útflutning í
ár mun hann 17-faldast frá 1993.
klárist áður en íslendingar hafi náð
að gera úr því meiri verðmæti hér
innanlands.
Útflutningnr 5-600
þúsund tonn í ár
Árið 1993 nam útflutningur vik-
urs frá íslandi um 36 þúsund tonn-
um. Á milli áranna 1993 og 1994
rúmlega sexfaldaðist útflutningur-
inn, en í fyrra vora flutt út um 230
þús'und tonn. Bráðabirgðatölur fyrir
fyrstu fimm mánuði þessa árs
benda til þess að útflutningur muni
aukast enn frekar og er samkvæmt
heimildum Morgunblaðsins gert ráð
EIMSKIP hefur, í gegnum eignar-
haldsfélag sitt, Burðarás hf., und-
anfarin misseri fjárfest í fyrirtækj-
um tengdum sjávarútvegi. Nýverið
jók félagið hlút sinn í Haraldi Böð-
„HEILDARÁHRIF lánsins eru á
þann veg að það er nánast eins
og við séum að greiða af láni í
íslenskum krónum,“ sagði Sigurð-
fyrir að hann verði á bilinu 5-600
þúsund tonn í ár. Um er að ræða
allt að 17-földun magns á tveimur
árum.
Sérfræðingar telja að nýtanlegt
magn vikurs við Heklu sé um 20
milljónir rúmlítra. Miðað við að vik-
ur verði unnin samkvæmt hinum
nýju reglum sem unnið er að innan
iðnaðarráðuneytisins og að árlegur
útflutningur verði svipaður og í ár
mun það magn klárast á næstu 40
árum. Því er talið brýnt að auka
vinnslu vikursins hér á landi sem
fyrst.
varssyni í 10,5%, en það átti áður
5%. Nafnverð hlutafjár Eimskip í
þessum fyrirtækjum nálgast nú 200
milljónir króna.
ur G. Guðjónsson, stjórnarformað-
ur íslenska útvarpsfélagsins í sam-
tali við Morgunblaðið, er hann var
inntur eftir áhrifum hækkunar á
gengi dollarans á lán félagsins hjá
Chase-Manhattan bankanum
bandaríska.
Sigurður sagði, að gengiskarfa
sem innihéldi ECU, japönsk jen og
þýsk mörk stæði að baki lánunum.
„Við höfum þannig girt okkur af
gagnvart gengisáhættu eins og
frekast er unnt í gjaldeyrisviðskipt-
um,“ sagði hann.
Hann sagði gengi dollarans hins
vegar hafa hagstæð áhrif á kaup-
verð hlutabréfa sem Chase-Man-
hattan er að kaupa í félaginu, því
kaupverð þeirra væri í dollurum.
Verðstríð á
bandarísk-
um tölvu-
markaði
Reuter.
TÖLVURISINN Compag
Computer Corp. varpaði á
miðvikudag sprengju inn á
tölvumarkaðinn vestra þegar
hann tilkynnti um 25% verð-
lækkun á einmenningstölvum
fyrirtækisins og sagði að bú-
ast mætti við að keppinaut-
arnir myndu bregðast við með
viðlíka hætti.
Jafnframt kynnti fyrirtækið
um nýja framleiðslulínu tölva
sem byggja á Pentium örgjör-
vanum, alls níu gerðir af ein-
menningstölvum sem nota
133 megariða Intelkubbinn.
Jafnframt verða tölvurnar nú
boðnar með 630 megabita
hörðum diski í stað 270 meta-
bita diska áður. Er þetta gert
til að mæta m.a. auknum kröf-
um Windows 95 um diska-
rými, en gert hefur verið ráð
fyrir útkoma þessara nýju
notendaskila frá Microsoft
muni hafa í för með sér veru-
lega söluaukningu á einmenn-
ingstölvum.
Compag segir að sem dæmi
megi nefna að 25% verðlækk-
un nái til 75 megariða Pro
Linea Pentinum tölvunnar
sem nú seljist í smásölu á um
1,599 dali eða á rétt rúmar
100 þúsund krónur með 630
megabita hörðum diski og 8
megabita innra minni. í nýju
framleiðslulínunni kosta hins
vegar ódýrustu tölvurnar um
3 þúsund dollara.
Gott gengi Saab og Volvo
SÆNSKU bílaverksmiðjurnar
Saab hafa greint frá þvi að
hagnaður fyrirtækisins fyrir
skatta hafi aukist um 40% frá
sama tíma í fyrra eða í 195
milljónir s.kr. (1,755 millj. ísl.)
miðað við 140 millj. fyrir ári.
Ástæðan er aukin sala bæði í
Evrópu og N.-Ameríku.
Saab seldi alls 52,400 bíla
sem er 16% aukning. í Norð-
ur-Ameríkur er söluaukningin
um 19% í um 13,400 bíla en
í Evrópu utan Norðurlanda
um 20% eða í um 18.300 bílar.
Hinar sænsku bílaverk-
smiðjurnar Volvo hafa einnig
greint frá söluaukningu eða
um 9% á fyrri hluta ársins í
alls 198,785 fólksbíla á móti
182,048 bílum í fyrra. Þar af
seldust um 54 þúsund bílar í
N-Ameríku, 115 þúsund í Evr-
ópu og 30 þúsund bílar á öðr-
um mörkuðum. Veruleg sölu-
aukning var einnig hjá vöru-
flutningabílaverksmiðjum
Volvo eða um 18%.
Den Danske Bank
vegnar vel
STÆRSTI banki Danmerkur,
Den Danske Bank, hefur
greint frá því að hagnaður
fyrir skatta hafi aukist veru-
lega á fyrri hluta ársins vegna
hagstæðrar verðbréfaeignar
og minni afskrifta lána, og
spáir umtalsverðri breytingu
til batnaðar í afkomu bankans
á árinu í heild. Talsmaður
hans segir þetta bestu útkomu
bankans eftir að hann gleypti
keppinautinn, Handelsbanken
árið 1990 og varð stærsti
banki Danmerkur, næst á
undan Unidanmark.
Hagnaður Den Danske
Bank nú fyrir skatta er um
2,450 milljarðar d.kr. (um
28,2 milljarðar ísl.) á móti ein-
ungis 349 milljónum d.kr. á
sama tíma í fyrra.
Eignarhlutur
EIMSKIPS
Nafnverð (kr.) Eignarhlutur
Árnes hf. 25.000.000 1 1 9,6%
Haraldur Böðvarsson hf. 42.000.000 i 110,5%
Marel hf. 44.429.000 t~
SÍF hf. 4.884.000 Cl,1%
Síldarvinslan hf. 15.562.000 j I 5,9%
Skagstrendingur 20.941.000 í 113,2%
Slippstöðin Oddi hf. 16 672 000 1 120.5%
Útgerðarfélag Akureyringa hf.. 1.598.000 || 0,2%
Þormóður rammi hf. 6.927.000 0 1,7%
EIMSKIP
Fjárfestingar Eimskips
í sjávarútvegsgreinum
Hækkun dollara hefur ekki áhrif á lán
íslenska útvarpsfélagsins
Lánin óháð dollara