Morgunblaðið - 18.08.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 18.08.1995, Blaðsíða 44
Tjarnarbíó Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. I kvöld 18.8. miðnætursýning kl. 23.30. Sunnud. 20.8. fjölskyldusýning kl. 17.00, (lækkað verð). Einnig sýning kl. 21.00. Miðasala opin alla daga ÍTjarnarbíóifrá kl. 15.00 -kl. 21.00. Miðapantanirsímar: 561 0280 og 551 9181, fax 551 5015. „Það er langt síðan undirritaður hefur skemmt sér eins vel í leikhúsi". ^^^^^SveinrWaföldssorUeiklistaiyagnrýnandMorgunblaðsin^^^^^^ Bi KaífíLeihhfisij Vesturgötu 3 I UI.AÐVAKPANUM Spegill undir fjögur augu : iftir Jóhönnu Sveinsdóttur. * Sf eftir Jóh Aukasýn. lau. 19/8 kl. 21.00. Alira síðasta sýningl Matargestir masti kl. 19.30. MiSi m/mal kr. 1.500. SHOW FOR TOURISTS: The GreenTourist Fri. Sat. at 12.00 IN ENGUSH and 13:30 INGERMAN. 3 LASTPERFORMANCES! TICKETS ATTHE DOOR. Eldhúsift og barinn opin B fyrir & eftir sýningu iMiöasala allan sólarhrmgmn í sima S51-905S GEIRMUNDUR VALTYSSON er kominn með hljómsveit sína suður yfir heiðar. Skagfirsk sveifla í Súlnasal í kvöld- og laugardagskvöld. Gleðin stendur til klukkan 3. Birgir og Baldur halda uppi léttri og góðri stemningu á MÍMISBAR -þín saga! 44 FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ FOLKI FRETTUM ALOE VERA-gelið er ómissandi í sólarlandaferðina (fyrir oy eftir sól). ALOE-VERA 98% gelið frá JASON er kristaltært eitis og ómengað lindarvatnið úr hreinni náttúrunni. Aríðandi er að hafa í huga að aðeins ALOE VERA-gel án litar- og ilmcfna gefur áþreifanlegan árangur. 98% ALOE VERA gel frá Jason á hvert heimili sem fyrsUi hjálp (First Aid). 98% AJLOE VERA-gel frá JASON fæst í apótckinu og í Græna vagninum, 2. hæð Borgarkringlunni. PtorigtmM&hih - kjarni málsins! riitfOO: koníaktbætt humar- 09 hörpuf kekfúpa 0? lambakótilettur með kryddtmjöri aðeinf 990,- ViðarJónuon heldur uppi fjörinu tílkl. 03. f.tAtM 1?<% r llamraborg 11, sími 554-2166 l Joel og Brinkley saman áný FREGNIR herma að fyr- irsætan Christie Brink- ley, sem nýlega skildi við eiginmann sinn Rick Taubman eftir sjö mán- aða hjónaband, hafi á ný tekið saman við skallapopparann Billy Joel. Hún var gift honum í nokkur ár, en skildi við hann í nóvember 1993. Að sögn tímaritsins Hello! flutti Brinkley inn til Joels aðeins nokkrum dögum eftir skilnaðinn við Taubman. Billy virð- ist því hafa fyrirgefið elskunni sinni, en hann brotnaði gersamlega niður þegar hún yfirgaf hann fyrir tæpum tveimur árum. Pamela ófrísk any ►EINS og flestir muna missti Strandvarðaleik- konan Pamela Anderson fóstur nýlega. Stúlkan var mjög miður sín eftir atburðinn, en nú hafa sólargeislar hamingj- unnar náð að skína á vel mótaðan líkama hennar. Svo virðist sem hún sé ófrísk á ný og eins og í fyrra skiptið var það eig- inmaður hennar, Tommy Lee, sem fijóvgaði egg hamingju hennar. Þau eru í sjöunda himni. „Ég held ég sé aftur orðin ólétt og mér líður mjög vel,“ segir Pamela. „Já, ég var ger- samlega niðurbrotin eft- ir fósturlátið, en síðan þá höfum við gert okkar besta til að fjölga mann- kvninu oar éer held a® B( SjS LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. í kvöld uppselt, lau. 19/8 uppselt, fim. 24/8 örfá sæti laus, fös. 25/8, lau. 26/8 örfá sæti Íaus. Miðasalan er opin alla daga nema sunnudaga frá kl. 15-20 og sýningardaga til kl. 20.30. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúm- er er 568-0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! iiiláii/if 1 kvÖld kl' 20' Uppselt IJIII il V lau. 19/8 kl. 20. uppselt IVI||jfl I fim. 24/8 kl. 20. vinsærasti^OK^sö'ngleikiirTjllratínia fös. 25/8 kl. 20. d I il É1A1 il /1 lau. 26/8 kl. 20. í unnðuiiisicirxui 4ciiii cik iiinci HOKfiOK Loftkastalinn Héðinshúsinu v/Vesturgötu • sími 5523000 fax 5626775

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.