Morgunblaðið - 18.08.1995, Síða 48
48 FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1995
MORGUNBLAÐIÐ
' 551 6500
Gamanmynd um ást og afbrýði-
semi, glæpi, hjónaskilnaði, lamba
steik, eiturlyf, sólbekki, kvik-
myndagerð, kynlíf og aðra venju-
lega og hversdagslega hluti.
ÞRfllNN BERTELSSON
Sýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9, 11og 00.45. eftir miðnætti.
ÆÐRI MENNTUN
ÓDAUÐLEG ÁST
Sýnd kl. 12.45.
Síðasta sinn!!
LITLAR KONUR
Sýnd kl. 2.45 og6.55.
Síðasta sinn.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
Sími 904 1065.
'Sony Dynamic
Digital Sound..
Sýnd kl. 4.45 og 9. B. i. 12 ára
FREMSTUR RIDDARA
Si:,V.5'"C0NNtRV
RICHAItD GERE
Stjörnubíó verður með langan bíódag í tilefni dagsins. Sýningar verða kl. 1,3, 5, 7, 9, 11 og 00.45. Ríðandi kona fer um
Laugaveg og dreifir númeruðum dreifibréfum um myndina Kvikir og dauðir". 150 númer verða síðan dregin út og fá
handhafar þeirra frítt á forsýningu myndarinnar 31. ágúst. 29. hver bíógestur sem kemur til að sjá myndina Einkalíf" fær
frítt inn. Stjörnubíó er einnig með tilboð á myndirnar ]ðri menntun", Fremstur riddara", Litlar konur" og jjtrúleg ást".
Miðaverð á þessar myndir er 209 kr. 18. ágúst í tilefni af 209 ára afmæli borgarinnar.
IVANA ásamt Riccardo
sínum.
Lúxuslíf
TVANA Trump, sú gamla
drottning, festi nýlega kaup á
105 feta lúxussnekkju sem að
sjálfsögðu ber nafnið Ivana.
Snekkjan kostaði hálfan millj-
arð króna og þrátt fyrir að vera
fræg fyrir snilld sína við endur-
innréttingar hyggst Ivana engu
breyta í innviðum snekkjunnar.
Það er svo sem skiljanlegt þeg-
ar litið er á myndir innan úr
henni.
Innréttingin er úr hlyni og
peruviði og gert er ráð fyrir
átta farþegum. Nuddpottur er
að sjálfsögðu til staðar og í
hveiju herbergi er sjónvarp og
hljómflutningstæki.
Ivana hefur nú þegar notað
snekkjuna töluvert og ferðast
um Miðjarðarhafið ásamt ást-
manni sínum, Riccardo
Mazzucchelli og tveimur börn-
um sínum, Eric og Ivanka.
Ivana vinnur hörðum höndum
fyrir veldi sitt sem aðallega
framleiðir skartgripi og föt og
segist græða meira á hverju ári
en hún fékk þegar hún skildi
við Donald Trump eftir 13 ára
hjónaband, eða rúmlega einn
og hálfan milljarð króna.
tf
STOLTUR eigandi í stofunni,
BORIÐ á borð fyrir fjóra.