Morgunblaðið - 18.08.1995, Síða 50

Morgunblaðið - 18.08.1995, Síða 50
50 FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjóimvarpið 17.30. ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Ught) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (210) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18 35 RADklAFFkll ►Draumasteinn- DAItnHCíltl inn (Dreamstone) Teiknimyndaflokkur um baráttu illra afla og góðra um yfirráð yflr hinum kraftmikla draumasteini. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir: Öm Árnason. (12:13) 19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Cat- walk) Bandarískur myndaflokkur um ungmenni í stórborg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christo- pher Lee Clements, Keram Malicki- Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (16:24) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 kJCTTID ►Kjóll og kall (The Vic- rfCllllt ar of Dibley) Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Aðalhiut- verk: Dawn French. Höfundur hand- rits er Richard Curtis, sá sami og skrifaði handrit myndarinnar Fjögur brúðkaup og jarðarför. Þýðandi: Olöf Pétursdóttir. (1:6) 21.10 ►Lögregluhundurinn Rex (Komm- issar Rex) Austurrískur sakamála- flokkur. Moser lögregluforingi fæst við að leysa fjölbreytt sakamál og nýtur við það dyggrar aðstoðar hundsins Rex. Aðalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (10:15) 22.10 ►Kavanagh lögmaður (Kavanagh QC) Bresk sjónvarpsmynd frá 1993 sem íjallar um metnaðarfullan lög- mann sem fæst við sakamál. Leik- stjóri: Colin Gregg. Aðalhlutverk: John Thaw (Morse lögreglufulltrúi). Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.50 ►Saga rokksins (History of Rock ’n’ Roll) Bandarískur heimildar- myndaflokkur um þróun og sögu rokktónlistar. Þýðandi: Matthías Kristiansen. (10:10) 0.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð tvö 15.50 ►Popp og kók (e) 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir T7.30 DJIDIIACEIII ►Myrkfælnu DfllHIACrill draugarnir 17.45 ►Frímann 17.50 ►Ein af strákunum 18.15 ►Chris og Cross 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman II) (7:22) 21.05 |ru||f||Yynip ►Láttu þig Hllnlrl I HUIH dreyma (Dream a Little Dream) Gamanmynd um tán- inginn Bobby Keller sem lifir eins og blómi í eggi. Hann á ágæta for- eldra, traustan vin og er alvarlega skotinn í Lainie, aðalgellu bæjarins. Hann lætur sér hins vegar fátt um gömlu hjónin á horninu finnast og kærir sig kollóttan um það sem þau eru að bralla. Aðalhlutverk: Jason Robards, Corey Feldman, Piper Laurie, Meredith Salenger, Harry Dean Stanton og Corey Haim. Leik- stjóri: Marc Rocco. 1989. Maltin gef- ur ★ ¥2 23.00 ►Villtar ástríður II (Wild Orchid II) Önnur þemamynd mánaðarins er frá leikstjóranum Zalman King. Þessi mynd gerist á sjötta áratugnum og fjallar um hina ungu og fögru Blue sem er seld í vændishús eftir að fað- ir hennar deyr. Hórumamman fær þrautþjálfaðar vændiskonur sínar til að kenna Blue listina að draga á tálar og fullnægja kynlífsórum við- skiptavinanna sem eru mestmegnis þingmenn, hershöfðingjar og aðrir hástéttarmenn. Aðalhlutverk: Nina Siemaszko, Wendy Hughes, Tom Skerritt, Rebert Davi og Brent Fras- er. Leikstjóri: Zalman King. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 0.45 ►Eftir miðnætti (Past Midnight) Ung, bariishafandi kona er stungin til bana og eiginmaður hennar er dæmdur fyrir morðið. Fimmtán árum síðar er hann látinn laus. Félagsráð- gjafínn hans er ástfanginn af honum og reynir af öllum mætti að trúa á sakleysi hans en það er ekki auð- velt. Aðalhlutverk: Rutger Hauer og Natasha Richardson. 1991. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★¥2 2.20 ►Fórnarlömb (When the Bough Breaks) Þegar afskornar hendur af sjö börnum finnast í Texas hefst rannsókn á hroðalegum morðmálum sem valda óhug um öll Bandaríkin. Aðalhlutverk: Martin Sheen og Ally Walker. Leikstjóri: Michael Cohn. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 4.00 ►Dagskrárlok Skrautleg umskipti Áður en yfir lýkur kemur í Ijjós að 65 ára karlmaður á ýmislegt sam- eiginlegt með 16 ára unglingi STÖÐ 2 kl. 21.05 Gamanmyndin Láttu þig dreyma fjallar um táning- inn Bobby Kellere. Hann á ágæta foreldra, traustan vin og er bálskot- inn í Lainie, aðalgellu bæjarins. Bobby hefur því um nóg að hugsa og lætur sér auðvitað fátt um gömlu hjónin á horninu finnast. Hann kærir sig kollóttan um það sem þau eru að bralla en þar verður breyting á þegar gamli maðurinn gerir frum- lega tilraun til að lengja líf sitt og endar í líkama Bobbys. Og frúin svífur yfir í líkama kærustunnar. Þetta verða skrautleg umskipti en áður en yfir lýkur kemur í ljós að 65 ára karlmaður á ýmislegt sam- eiginlegt með 16 ára unglingi. Myndin var gerð árð 1989. IMýs prests beð- ið með óþreyju Það er spenna í lofti - hef ur ungi presturinn alskegg eða yfirskegg? Ekki minnkar spennan þegar Ijóst er að um hvorugt er að ræða SJÓNVARPIÐ kl. 20.35 í kvöld hefst í Sjónvarpinu nýr breskur gamanmyndaflokkur, Kjóll og kall. Hinn aldurhnigni séra Pottle í Dibl- ey-sókn verður bráðkvaddur í miðri sunnudagsmessu. Sóknarnefndin bíður nýja prestsins með óþreyju, einkum foiTnaður hennar, hégóm- legur og dramblátur óðalsbóndi, sem hlakkar til að fá nú félagsskap við hæfi. Óþreyja hinna stafar eink- um af því að nú megi vænta styttri guðsþjonustu þegar . presturinn dottar ekki lengur í miðri prédikun. Það er spenna í lofti - skyldi ungi presturinn hafa alskegg eða bara yfirskegg? Ekki minnkar spennan þegar ljóst er að um hvorugt er að ræða. YWISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, íræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30. Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning. 9.00 Samurai Cowboy 1993 11.00 Another Stake- out G,Æ 1993, Richard Dreyfuss 13.00 Blue Fire Lady F 1976 15.00 At Long Last Love F 1975, Burt Reyn- olds 17.00 Samurai Cowboy 1993, Hiromi Go 18.40US Top 10 19.00 Another Stakeout G,Æ 1993 21.00 The New Age F 1994 22.55 Shootfig- hter 1993 0.35 Hush Little Baby T 1993, Diane Ladd 2.05 Lifepod V 1993 3.30 Blue Fire Lady 1976 SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 Delfy and His Friends 6.00 The New Transformers 6.30 Double Dragon 7.00 The Mighty Morpin 7.30 Jeo- pardy 8.00 The Oprah Winfrey 9.00 Concentration 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 The Last Frontier 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Double Dragon 15.30 The Mighty Morphin 16.00 Beverly Hills 17.00 Summer with Simpsons 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Who Do You Do? 19.30 Code 3 20.00 Walker, Texas Ranger 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix Long Play 3.00 Closedown EUROSPORT 6.30 Cano, bein útsending 10.00 Knattspyma 12.00 Superbike 13.00 Fjallahjólreiðar 13.30 Sund, bein út- sending 14.00 Cano 16.00 Sund, bein útsending 17.30 Eurosport-frétt- ir 18.00 Skíðastökk 19.00 Tennis 21.00 íjölbragðaglíma 22.00 Akst- ursíþróttir 23.00 Eurosport-fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Haraldur M. Kristjáns- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Konan á kodd- anum. Ingibjörg Hjartardóttir rabbar við hlustendur. 8.00 Gestur á föstudegi. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 „Ég man þá tíð.“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Smásaga, Ævintýri Ander- sens, Svanhildur Óskarsdóttir les Skuggann eftir H. C. Andersen í íslenskri þýðingu Steingríms Thorsteinssonar. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Sig- rfður Arnardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegistónleikar. Lftið eitt, Spilverk þjóðanna, Erna Guð- mundsdóttir, Manuela Wiesler og Melchior leika og syngja. 14.03 Útvarpssagan, Vængjaslátt- Morgunleikfimi Holldóru Björns- dóHur er ó dagskró á Rós 1 kl. 9.50. ur f þakrennum eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur les (10). 14.30 Lengra en nefið nær. Frá- sögur af fólki og atburðum. Umsjón: Hlynur Hallsson. 15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón:_ Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur i umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. 18.03 Langt yfir skammt. Gluggað í gamlar bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.30 Allrahanda. Erla Þorsteins- dóttir, Leikbræður, Ingibjörg Smith og fleiri syngja vinsæl lög frá sjötta áratugnum. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.40 „Já, einmitt." Óskalög og æskuminningar. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 20.15 Hljóðritasafnið. — Króma- tisk fantasía og fúga eftir Jo- hann Sebastian Bach. — Sónata í C-dúr KV-330 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Ásgeir Bein- teinsson leikur á píanó. (Upptaka Ríkisútvarpsins frá 1960.) 20.45 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræðir við Ragnar Þór Kjartansson og Ingólf Sigur- geirsson á Húsavík og Huldu Runólfsdóttur í Hafnarfirði. 21.15 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Eirný Ásgeirsdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Plágan eftir Albert Camus. Jón Oskar les þýðingu sína (2). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. Kvöldgestur að þessu sinni er Jón Kjartansson bóndi frá Stóra-Kroppi. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur i umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir ú RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Magn- ús R. Einarsson. 10.03 Halló ís- land. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.05 Dægurmála- útvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Nýj- asta nýtt. Guðni Már Henningsson. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Henn- ingsson. 1.00 Veðurfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt i vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt- urtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með hljómlistar- mönnum. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Górilla. Steinn Ármann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Kaffi og með’ðí. Álfheiður Eymarsdóttir. 18.00 Tón- listardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 7.05 Þor- geir Ástvaldsson. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði Ragnarsson. 12.10 Ljúf tónlist í hádeginu. 13.10 Kristófer Helga- son. 16.00 Anna Björk Birgisdóttir og Valdís Gunnarsdóttir. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19 20.00 Föstudagskvöld. 3.00 Næturvaktin. Fréttir á heilo timunum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttofréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. 20.00 Forleikur, Bjarki Sigurðsson. 23.00 Næturvakt Brossins. FNI 957 FM 95,7 6.45 I bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 11.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 íþróttafréttir. 15.30 Valgeir Vil- hjálmsson. 19.00 Föstudagsfiðring- urinn. Maggi Magg. 23.00 Björn Markús. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. IINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskirtónar. 13.00Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöld- matnum. 20.00 Föstudags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 . Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Górilla. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Þossi. 21.00 Næturvaktin. Útvorp Hafnarf jöröur FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður i helgarbyrj- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.