Morgunblaðið - 12.09.1995, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1995 15
Trjávöru-
fyrirtæki
sameinast í
Finnlandi
Helsinki. Reuter.
FINNSKA ttjávörufyrirtækið
Kymmene Oy og tijávöru- og verk-
fræðifyrirtækið Repola Oy hafa
ákveðið að sameinast í nýtt fyrir-
tæki, UPM-Kymmene Oy, sem
verður stærsta trjávörufyrirtæki
Evrópu og eitt hið stærsta í heim-
inum.
Ráðgerð sameining Kymmene,
Repola og dótturfyrirtækisins Un-
ited Paper Mills Ltd á að koma
til framkvæmda 1. maí 1996 sam-
kvæmt tilkynningu frá fyrirtækj-
unum. Árleg pappírsframleiðsla
hins sameinaða fyrirtækis verður
rúmlega sjö milljónir tonna að
þeirra sögn.
Árleg nettósala UPM-Kymmene
mun nema um 45 milljörðum finn-
skra marka eða 10.25 milljörðum
dollara. Nettósala fyrirtækisins í
heild verður um 55 milljarðar
marka (12.53 milljarðar dollara),
ef sala dótturfyrirtækis Repola,
Rauma Oy, og pökkunardeildar-
innar Rosenlew er talin með.
Varaforstjóri UPM, Juha Nie-
mela, verður forstjóri UPM-
Kymmene. Hann sagði að samein-
ingin mundi gefa af sér um 1-2
milljarða marka á ári vegna áhrifa,
sem samvirkni mundi hafa í för
með sér.
Hluthafar Kymmene fá sjö
UPM-Kymmene hlutabréf, sem
verða metin á 10 mörk, fyrir hver
fimm, Sem þeir eiga nú. Hluthafar
Repola fá jafnmörg hlutabréf í
UPM-Kymmene og þeir eiga í
Repola.
Niemala kvað ólíklegt að Evr-
ópusambandið kæmi í veg fyrir
sameininguna. Markaðshlutdeild
UPM-Kymmene í Evrópu verður
25-30% og ástæðulaust verður að
hafna samrunanum, sagði hann.
Fréttin varð til þess að hluta-
bréf í Repola hækkuðu um 8 mörk
í 98,50 mörk og í Kymmene um
4 mörk í 139 mörk.
EKTA HANDHNÝTT
AUSTURLENSK TEPPI
EMÍRt.
JL-húsinu.
Opið: Virka daga kl. 13-18,
laugardaga kl. 10-16.
u/ý;JVJU£iLJ;iULbJ
ÍHÖLUNNt!
pskyiduninar
í Laugardalshöll
21.-24. sapt. *95
<xlia
£j&(&6tftelu*ía !
Vegna mikillar eflirspurnar
býður Stjjórnunarfélag íslands
að nýju upp á námstefnu með
islandsvininum dr. Paul R. Tlmm
einum fremsta sérfræðingi Bandaríkjanna
á sviði þjónustugæða, en uppselt var á
námstefnur sem hann hélt á íslandi
í vetur sem leið I Reykjavík og á Akureyri.
NAMSTEFNA SEM ÞU MATT EKKI MISSA AF !
DR.PAUL R. TIMM er doktor í kerfisbundinni upp-
lýsingamiðlun og er núverandi deildarforseti stjórn-
unardeildar í upplýsingamiðlun í Marriott School of
Management við Brigham Young University. Timm
kom til íslands sl. vetur sem gestafyrirlesari Stjórn-
unarfélags íslands og var uppselt á námstefnur
hans í Reykjavík og á Akureyri. Hann beitir kímni-
gáfunni óspart við að koma skilaboðum sínum á
framfæri á námstefnunni auk þess sem hann beitir
vandaðri myndrænni framsetningu til að gera ráð
sín lifandi og skýr í huga námstefnugesta. Nám-
stefnur hans þykja með þeim allra bestu sem
þekkjast enda er hann afar eftirsóttur sem fyrirlesari
og fyrirtækjaráðgjafi.
Ilmmæli þátttakenda
„Dr. Paul R. Timm setur fram gagnorðar og skýrar
þjónustureglur fyrir fólk í þjónustu- og verslunar-
störfum. Slfkt er nauðsynlegt í harðnandi samkeppni.
Á þann hátt ná fyrirtæki að skapa sér sérstöðu.
- Rafn Rafnsson, frkvstj. GKS hf.
„Aðferðir Dr. Paul R. Timm eru ekki aðeins fyrir þá sem
eru í verslunar- og þjónustustörfum. Það er einnig hollt
fyrir alla aðra að kynnast hugmyndum hans því þær
auðvelda okkur mannleg samskipti hvert við annað.“
- Bjarni Finnsson, forstjóri Blómavals.
„Hugmyndir og reynsla Dr. Paul R. Timm í þjónustu-
gæðum eru raunhæfar og áhugaverðar. Það var því
ánægjulegt að fá að kynnast hugmyndum hans á nám-
stefnunni í mars sem leið.“
- Mjöll Flosadóttir, forstöðumaður
hagdeildar Sparisjóðs Hafnarfjarðar.
„Hver og einn viðskiptavinur skiptir máli fyrir fyrir-
tæki. Það er því ágætt að hafa kynnst hugmyndum Dr.
Paul R. Timm, sem fjalla um þjónustugæði á einfaldan
og áhrifaríkan hátt.“ _ Margrét Sigurðardóttir,
markaðsstjóri Morgunblaðsins
„Það var ánægjulegt að fá Dr. Paul R. Timm hingað til
Akureyrar f vetur. KEA sendi 15 manns á námstefnuna
og erum við ekki í vafa um að við lærðum mikið af því
sem hann hafði fram að færa. Hugmyndir Dr. Paul R.
Timm sýna fram á, að allir í fyrirtækinu verða að standa
saman til að viðskiptavinirnir gangi út með bros á vör.“
- Páll Þór Ármann, markaðsstjóri KEA.
„Fyrirlestrar Dr. Paul R. Timm voru bæði fróðlegir og
líflegir. Hugmyndir hans til að auka þjónustugæði
snerta ekki aðeins þá sem starfa við þjónustu, heldur
er okkur sem störfum í ríkisfyrirtækjum einnig hollt að
kynnast þeim vinnubrögðum sem hann boðar.
- Sigurður M. Magnússon,
forstöðumaður Geislavarna ríkisins.
Al
A
til að auka þjónustugæði
og halda í viðskiptavini
Hvort sem við köllum þá viðskiptavini, skjólstæðinga,
gesti, sjúklinga, þjónustuþega, tilffelli, farþega, nernend-
ur, starfsmenn - eða yfirmenn, þurfum við öll að uppfylla
þarfir einhverra í okkar daglegu störfum.
Námstefnan um SO áhrifaríkar aðferðir er ómissandi
hvort sem þú vinnur í eldlínu viðskiptanna, ert ríkis-
starfsmaður, framkvæmdastjóri eða eigin atvinnurek-
andi - lítill eða STÓR.
Námstefnan stendur yfir í hálfan dag - 4 klst. Veldu um
eftirfarandi daga og tímasetningar (fyrir eða eftir
hádegi). Takmarkaður þátttakendafjöldi er í hvert skipti:
Val 1 Þríðjudaginn 26.september 1995: • kl. 08:30 —12:30 í A.sal Sögu
Val 2 Þriðjudaginn 26.september 1995:
• kl. 13:00 -17:00 í A.sal Hótel Sögu
Val 3 Miðvikudaginn 27.september 1995: • kl. 08:30 -12:30 í A.sal Hótel Sögu
Val 4 Miðvikudaginn 27.september 1995: • kl. 13:00 -17:00 í A.sal Hótel Sögu
Val 5 Fimmtudaginn 28.september 1995: • kl. 13:00 -17:00 á Hótel KEA, Akureyri
Almennt verð: 14.900
Félagsverð SFÍ: 12.665 (15% afsl.)
Þeir sem eiga bók dr. Timm fá andvirði
hénnar í afslátt.
Innifalið er: Bók dr. Timm á íslensku,
vönduð námstefnugögn, kaffi og meðlæti.
V/SA
RAÐGRE/ÐSL UR
3+1 Ef þrír eru skráðir frá
tmmmm sama fyrirtæki eða stofnun
fær fjórði þátttakandinn
FRÍTT.
7+3 Ef sjö eru skráðir frá sama
ommsmm fyrirtæki eða stofnun fá
þrír þátttakendur til
viðbótar FRÍTT.
Ánægðarj viðskiptavinir - betri afkoma
SKRANING 562 1066
Stjórnunarfélag
íslands