Morgunblaðið - 12.09.1995, Síða 49

Morgunblaðið - 12.09.1995, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1995 49 BRÉF TIL BLAÐSIIMS Ungt fólk styður Steingrím! Frá Þorkeli Mána Péturssyni o.ff.: VIÐ undirrituð erum öll stuðnings- menn Steingríms J. Sigfússonar og teljum það mjög spennandi kost að fá hann sem formann Alþýðubanda- lagsins. Steingrímur hefur lýst því yfir að hann vilji beijast fyrir róttækri vinstri stefnu og að Alþýðubanda- lagið eigi að vera forustuafl til vinstri. Hann hefur beitt sér í ýms- um málum sem varða hagsmuni ungs fólks, svo sem málefnum Lánasjóðs íslenskra námsmanna og húsnæðismálum. Einnig utanríkis- og friðarmálum, umhverfismálum o.fl. málaflokkum sem skipta miklu í framtíðinni og ungt fólk hefur mikinn áhuga á. Steingrímur hefur verið sá af forustumönnum Alþýðubandalags- ins sem langhelst hefur stutt við bakið á starfi ungs fólks í flokkn- um. Það er því engin tilviljun að einmitt í hans kjördæmi er starf ungs fólks mjög öflugt. A undanförnum vikum hefur vaxandi hópur ungs fólks á Reykja- víkursvæðinu og víðar á landinu ákveðið að koma með í pólitískt starf og stuðla að kosningu Stein- gríms J. Við vitum þess vegna ekki hvað Róbert Marshall formaður verðandi er að tala um þegar hann segir að fleira ungt fólk styðji Mar- gréti en Steingrím. Okkur finnst það vera alveg öfugt og alltaf fleiri og fleiri að bætast við sem taka afstöðu og vilja öflugan og róttækan formann, sem sagt Steingrím. Við skorum á allt ungt og rót- tækt fólk að slást í hópinn, styðja Stretsbuxur kr. 2.900 Konubuxur kr. 1.680 Mikið úrval af allskonar buxum Opib ó laugardögum Steingrím sem formann og taka þátt í að byggja upp öflugan yinstri flokk og breyta ástandinu á íslandi svo ungt fólk þurfi ekki að flýja land. Það er því góð byijun að mæta í stuðningsmannamiðstöðina þegar næst verður opið hús með ungu fólki. Þar er hægt að ræða alvöru stjórnmál af viti. Við vitum að ungt fólk um allt land er að spá í málin og straumur- inn liggur til Steingríms. ÞORKELL MÁNIPÉTURSSON í stjórn Verðandi/nemi Fjölbraut riflrníi Kjp ÁSDÍS SIGMUNDSDÓTTIR, bókmenntafræðinemi Háskóla íslands. SIGFÚS ÓLAFSSON, spænskunemi Háskóla íslands. GUÐRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR, skrifstofumaður. ÓSKAR EGGERT ÓSKARSSON, háskólanemi. UNNAR SNÆR BJARNASON form. Búrhvalsins/nemi Fjölbraut Garðabæ. GUÐNÝ SVAVA GESTSDÓTTIR, Kópavogi. SIGRÚN HREINSDÓTTIR háskólanemi. ERPUR Þ. EYVINDARSON, Framhaldsskóla Vestfjarða. KRISTÍN M. JÓHANNSDÓTTIR, háskólanemi. VALDIMAR KOLBEINN SIGUR- JÓNSSON, nemi Menntaskólanum í Kópavogi. HLÍF ÍSAKSDOTTIR, nemi Skagafirði. SIGURDÍS ARNARSDOTTIR, myndlistarmaður Vestmannaeyjum. VALLS gifsplötur passa í öll niðurhengd loftakerfi VALLS þolir 100% raka VALLS er eldtraust VALLS er trefjastyrkt VALLS veldur ekki ofnæmi VALLS fæst í 10 mynstrum gataðar eða ógataðar og sléttar Hringiö eftir Ef þú býrö úti á landi frekari þá sendum viö þér ókeypis upplýsingum * sýnishorn og bækling Einkaumboð á íslaridi: co !*■ ÞORGRIMSSON & CO Armúla 29, slmi 553 8640 Málstofa BSRB Forgangsröðun f heilbrigðiskerfinu Ingibjörg Pálmadóttir Torfi Magnússon Kristín Á. Ólafsdóttir Viihjálmur Árnason Á að forgangsraða? Hver á að forgangsraða? Hvernig á að forgangsraða? Frummælendur: Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðisráðherra, Torfi Magnússon, formaður læknaráðs Borgarspítalans, Kristín Á. Ólafsdóttir, formaður stjórnar Borgarspítalans og Vilhjálmur Árnason, dósent. Fundarstjóri: Rannveig Sigurðardóttir, hagfræðingur BSRB. Málstofan verður á Grettisgötu 89, 4. hæð, í dag, þriðjudaginn 12 september, kl. 17.00-19.00. Skattar. SS|»nriiu<tur Verðbfcf íto»,I995| m^'TotsI iJ6o 199? ; ím.mé: 109.000 l OO.Ofm fOSÖOO 105.800 106.00(3 j 1 2.1.SOO 23.60(1 rrsffii .PpSSH Wa t HEIMILISLÍNAN 'mmm Ódýra heimilishjálpin! Hómer er einfaldur og þægilegur „Windows" hugbúnaöur, sérstaklega ætlaður fyrir heimilis- bókhaldiö. Þú þarft ekki bókhaldsþekkingu til að nota hann, þú færir aðeins inn upphæð- irnar og Hómer sér um framhaldið. Hómer færðu í Búnaðarbankanum á 900 kr. hann aðeins 450 kr. og ef þú ert í Heimilislínunni kostar Með Hómer veistu hvað þú átt - og hvað þú mátt! BIJNAÐARBANKINN - traustur heimilisbanki YDDA FlOO.l/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.