Morgunblaðið - 12.09.1995, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 12.09.1995, Qupperneq 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd: Axel H. Jóhannesson. Búningar: María Ólafsdóttir. Tónlistarstjórn: Egill Ólafsson. Dansstjórn: Ástrós Gunnarsdóttir. Leikstjórn: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Hilmir Snær Guðnason, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðar- son, Edda Arnljótsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Bessi Bjarnason, Þóra Friðriksdóttir, Örn Árnason, Vigdis Gunnarsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Stefán Jónsson, Egill Ólafsson, Magnús Ragnarsson, Sigríður Þor- valdsdóttir og Sveinn Þórir Geirsson. Undirleik annast Tamlasveitin: Jónas Þórir Jónasson, Stefán S. Stefánsson, Björn Thoroddsen, Ásgeir Óskarsson, Eirikur Pálsson, Gunnar Hrafnsson, Egill Ólafsson. Frumsýning fös. 22/9 kl. 20 - 2. sýn. lau. 23/9 - 3. sýn. fim. 28/9 - 4. sýn. lau. 30/9. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA e. Jim Cartwright Fös. 15/9 - lau. 16/9 - fim. 21/9 - fös. 22/9 - lau. 23/9. SALA ÁSKRIFTARKORA STENDUR YFIR 6 leiksýningar. Verð kr. 7.840. 5 sýningar á Stóra sviðinu og 1 að eigin vali á Litla sviðinu eða Smíðaverkstæðinu. Einnig fást sérstök kort á Litlu sviðin eingöngu - 3 leiksýningar kr. 3.840. Miöasalan er opin frá kl. 13.00-18.00 alla daga nema mánudaga og fram aÖ sýn- ingu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiöslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sala aðgangskorta stendur yfir til 30. september. FIMM SÝNIIMGAR AÐEIIMS 7.200 KR. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sýn. lau. 16/9 kl. 14 fáein sæti laus, sun. 17/9 kl. 14 fáein sæti laus og kl. 17 fáein sæti laus. • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. fim. 14/8, fös. 15/9 uppselt, lau. 16/9 fáein sæti laus, fim. 21/9. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568 8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568 0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! I <-íjU{í>l eftir Maxim Gorki 5. sýn. í kvöld, 6. sýn. sun. 17/9. Sýningar hefjast kl. 20. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin milli kl. 17-19 alla daga. Miðapantanir í síma 552-1971. ATH.: Bjóðum upp á ieikhúsveisiu i samvinnu við Þjóðleikhúskjallarann. Sýnt í Lindarbæ_____________________ lEIKHIISIB •íml 552 1971 Vinsælasti rokksöngleikur allra tima ! Lau.16/9 kl. 20. Miðasalan opin mán. -fös. kl 10-18 lau-sun frá kl. 13-20 Miðnætursýningar: Fös. 15/9 kl. 23.30, UPPSELT. Lau. 16/9 kl. 23.30, UPPSELT A.HANSEN H/tíNMFljRÐARLEIKHÚSIÐ | HERMÓÐUR f OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CEÐKLOFINN GAMANLEIKUR í 2 ÞÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi. Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen í kvöld 12/9 : Uppselt Miö. 13/9 : Uppselt Frumsýn. fim. 14/9 : Uppselt 2. sýn. föst. 15/9 3. sýn. lau. 16/9 Sýningar hefjast kl. 20.00. Tekiö á móti pontunum allan sólarhringinn Pontunarsími: 555 0553 Fax: 565 4814 býður upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aöeins 1.900,- tíaííílxihhímtl IHLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 Nú fer hver að verða síðastur!! KVÖLDSTUND MEÐ HALLGRÍMI HELGASYNI í kvöld kl. 21.00, fim. 14/9 lokasýning. Miðaverð kr. 750. SAPATVO tekin upp aS nýju! fös. 15/9 kl. 23.00. Húsið opnað kl. 20.30. Miði með mat kr. 1.800, ánmatarkr. 1.000. SÖGUKVÖLD mið. 20/9 kl. 21.00. SEldhúsið og barinn opinn fyrir og eftir sýningu ðasala allan sólarhringinn í síma SS1-90SS I iif—ni IIL21 ISLENSKA OPERAN llll Rokkóperan Lindindin eftir Ingimar Oddsson í flutningi leikhópsins Theater. Sýningar fös. 15/9 og lau. 16/9 kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15 - 19, og til kl. 20 sýningardaga, símar 551-1475, 551-1476 og 552-5151. Síðasta sýningarhelgi. FÓLK í FRÉTTUM Deja Vu hættir LOKAHÓF dansstaðar- ins Déjá Vu var haldið nýlega. Eigendur stað- arins breyttu honum í matsölustað og hófu þeir rekstur hans nú um helgina. KJARTAN Steinsson, María Stefánsdóttir, Benedikt Emilsson og Reynir Guðmunds- son kvöddu Déjámeð tilþrifum Læknastéttin sigursæl ► SJÓNVARPSLÆKNAR hrósuðu sigri á 47. Emmy- verðlaunaafhendingunni síðastliðið sunnudags- kvöld. Bráðavaktin, Frasier og „Chicago Hope“ unnu til helstu verðlaunanna, en allir þessir þættir fjalla um lækna. Sjónvarpsþættirnir Bráðavaktin, eða „ER“, sem fjalla um líf og dauða á sjúkrahúsi í Chicago, hlutu Emmy-verðlaun- in fyrir bestu leikstjórn, hand- rit og leikkonu í aukahlut- verki. Keppinautur þeirra, „Chicago Hope“, sem reynd- ar hefur ekki verið sýndur hér á landi, var hins vegar valinn besti alvarlegi þátt- urinn. Þættirnir um sálfræð- inginn Frasier hlutu fimm verðlaun, meðal annars fyrir besta leikara í aðal- JASON Alexander úr gamanþáttunum um Seinfeld og Cybill Sheperd voru kynnar á Emmy-verðlauna- hátíðinni. HAUKUR Hauksson, Guð- laug Hauksdóttir, Reynir Guðmundsson og Marteinn ÓIi, • Morgunblaðið/Halldór PLÖTUSNÚDARNIR Jói og Kiddi takast í hendur. SANDRA Högnadóttir, Eirný Dögg Steinarsdóttir, Asta Sóley Kristjánsdóttir, Birgitta Birg- isdóttir, Linda Margrét Jafetsdótt- ir og Ásta Ólafsdóttir. MARGRET Elín Sigurðardóttir, Hrefna Steinsdóttir og Sara J'1----- dóttir. Morgunblaðið/Hilmar Þór GÆJARNIR sem kenna sig við sólarströnd héldu uppi rafmagnaðri stemningu. Busaball FG FJÖLBRAUTASKÓLINN í Garðabæ heldur busaball á hverju ári líkt og flestir aðrir framhaldsskólar. Eitt slíkt var haldið síðastliðinn fimmtudag á Ingólfscafé. Um 300 manns mættu og skemnitu sér við undir- leik Sólstrand- argæjanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.