Morgunblaðið - 12.09.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 12.09.1995, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ IONS ATTACr 0N»HUHAH ATTáCtC>» rniKmm S#ECI€S>»« ; ■)URCE UNKNO»t/tlO H«k^ R' < OST CITVt Z;Í«.4>»<S A HÁSKOLABIÖ SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Frumsýning Tom og Viv Willem Dafoe Miranda Richardson TOM & VIV Konfektmoli fyrir fagurkera. Frábær kvikmynd um stormasamt hjónaband Nóbelskáldsins T. S. Eliot og fyrri eiginkonu hans Vivienne.. Hún breytti honum úr dauöyfli í skapandi listamann, en veikindi hennar sem læknar þess tíma skildu ekki, urðu til þess að hún var dæmd „siðferðilega brjáluð" á sama tíma og honum var hampað sem mesta skáldi og hugsuði tuttugustu aldar. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. CASPER MEG RYAN KEVIN KLÍNE Sýnd kl. 7, 9 og 11.10 KONGO i AGÓDA J. iá€r6Arl>i«) X Sýnd ki. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. B.i. I4ára ★ ★★ „Kostuleg, vel heppnuð, fjörug, fjölbreytt og fyndin." Ó.H.T. RÁS 2 CASPER LEIKURINN S: 904-1030 Hver er góði draugurinn? Er það Casper eða Jesper eða Jónatan? Vinningar: Casper húfur, pizzur og Pepsí frá Pizza Hut. Verð 39.90 mín. Stórkostlegasta ævintýri ársins er komið! Ótrúlegar tækni brellur töfra fram drauginn Casper og hina stríðnu félaga hans. Stórkostleg skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nýtt öflugt hljóðkerfi í sal 1! í stærsta biósal landsins höfum við þrefaldað orkuna og fjölgað hátölurum. Komdu og hlustaðu!!! úðkaup muRiei Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 SKOGARDYRIÐ Haust- myndir MARGAR myndir verða frum- sýndar í Bandaríkjunum í haust. Sylvester Stallone og Antonio Banderas leika leigumorðingja í „Assassins“, Wesley Snipes, John Leguizamo og Patrick Swayze eru dragdrottningar í „To Wong Foo: Thanks For Everything, Julie Newmar" og Anthony Hopkins leikur Nixon í samnefndri mynd. Pierce Brosnan er hinn nýi Ja- mes Bond, Jim Carrey gælir við dýrin í „Ace Ventura - When Nat- ure Calls“, Brad Pitt og Morgan Freeman eru lögreglumenn í „Se- ven“, Elizabeth Berkley sýnir fagran líkama sinn í „Showgirls“ og Al Pacino leikur loks með Ro- bert De Niro í „Heat“. Skeljungsbuðin rQ Suðurlandsbraut 4 ••Sírni 5603878 ' ■ ■ > ■?■ ■ " i- SNIPES, Leguizamo og Swayze sýna BANDERAS höndlar riffilinn í „Assassins". BOND í kunnuglegri stellingu. JIM Carrey sýnir gamla takta í „Ace Ventura: When Nature Calls“. PACINO mundar hríðskotabyssuna í „Heat“. ELIZABETH Berkley hefur ekkert „Showgirls“. að fela í MORGAN Freeman í hlut- verki Williams Somersets? út- brunnins lögreglumanns í „Seven". NIXON, eða Anthony Hopkins öllu held- ur, dansar við dóttur sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.