Morgunblaðið - 30.09.1995, Page 46

Morgunblaðið - 30.09.1995, Page 46
46 LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ S.V.MBI EacrtóArbíÍL ÁKUREYRI liflli iríenóe HASKOLABIO SÍMI 552 2140 r-BBEPfflff Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. E.J. Dagur Ak G.B. DV RBORGINNI 1 ' unp SbcreAariiié AKUREYRI Frabær gamanmynd sem, fer nu sigurför um heiminn, um verðbréfasala í París er kemst að því að hann á stálpaðan son í regnskógum Amazón. Sýnd kl. 5 og 7. TRÚSR ÞÚ Á GÓÐA DAAUGA? ★ ★★ „Kostuleg, vel heppnuð, fjörug, fjölbreytt 5 og fyndin." ó.H.T. RÁS 2 Hún erkomin einhver víöamesta stórmynd allr xir sv a tíma rjjssib •jýu/inur. Sýnd kl. 5 og 7. Aðahlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl. 5.15, 6.45, 9 og 11.30. Littu við i Heimskringlunni í Kringlunni, sjáðu atriði úr Vatnaveröld og taktu þátt í laufléttri AIWA getraun. Þú átt kost á því að vinna Waterworld boli og AIWA geislaspilara. 'jfiZeJem Kringlan 8 -12 Simi 568 1000 Fúlskeggj- aður Reeves ►KEANU Reeves var staddur á fertug-ustu og þriðju San Sebast- ian-kvikmyndahátíðinni. A hátíð- inni var leikarinn gamalkunni Anthony Quinn meðal annars heiðraður, en hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Grikkinn Zorba. Keanu var í fylgd með Aitana Sanchez-Gijon, meðleikkonu sinni í myndinni „A Walk In The Clouds“ sem nýlega var frumsýnd. Æœsmst ..í Kolaportinu um helgina Seljendur í Kolaportinu taka æðiskast um helgina og bjóða sérstök tilboð ó mörgum vörutegundum. Æöisfeast Kolaportinu Æöisplakatinu þegar þú verslar. _________ Þar sérðu tilboðin sem boðin eru um helgina, KOIAPORTIÐ OPIÐ LAUGflRDAG KL. 10-16 OG SUNNUDAG KL. 11-17 Ný ofur- fyrirsæta? ►SEM KUNNUGT er tóku Ásdís María Franklín og Guð- rún Lovísa Ólafsdóttir þátt í Elite-keppninni í Kóreu fyrir skemmstu. Ásdís María lenti í þriðja sæti, en í öðru sæti lenti enska stúlkan Emma Block- sage, sem Englendingar eru mjög hrifnir af. Hún er 15 ára gömul og sigraði í Bretlands- hluta Elite-keppninnar. Fyrirmynd hennar í fyrir- sætustéttinni er ofurfyrirsæt- an Claudia Schiffer, vegna þess að „henni hefur tekist að verða fræg án þess að fækka fötum. Og hún hefur mikið við- skiptavit. Hún veit hvað hún er að gera. Hún veit hvað hún á að segja við rétta fólkið. Og hún er forrík,“ segir Emma. John Casablancas, yfirmaður Elite- skrifstofunnar, veðjaði við ein- hvern umað Emma yrði orðin heimsfræg á næsta ári. Hann sagði við hana: „Það er eins gott að þú vinnir veð- málið fyrir mig.“ Blaðamenn The Face telja að John sé nokkuð öruggur um það. Þýtt og end- ursagt úr The Face. ► STEVIE Wonder, popptón- listarmanninum blinda, voru afhent „Time For Peace“-verð- launin 1995 fyrir lag sitt „Con- versation Peace“. Reyndar er titill lagsins ekki svo frumleg- ur, þar sem David Bowie samdi lag með sama titli árið 1969. Jerry Hall, eigin- kona Micks Jagg- ers, stal senunni við afhendingarat- höfnina. Hún klæddist gylltum hafmeyjarkjól sem Thierry Mugler hannaði sérstak- lega fyrir athöfn- ína.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.