Morgunblaðið - 11.10.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.10.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1995 3 ISLAND - TYRKLAND A LAUGARDALSVELU MIÐVIKUDAGINN 11. OKTÓBER KL. 20:00 _ -3E7 l*' •> * . I . ■ ■ - - ■ . > MÆTUM 011OG LÁTUM TYRKINA EKKIRÆNA OKKUR AFTUR Nú þurfa allir sem vettlingi geta valdið, að mæta á völlinn, slá fjölmennan hring um Tyrkina og hefna fyrir 5-0 ránið í síðasta Tyrkjaleiknum. Það verða margir Tyrkir í stúkunni á leiknum sem þarf að yfirgnæfa. Mætum því öll, höfum hátt og styðjum okkar menn. Gefum svo Ásgeiri Elíassyni landsliðsþjálfara gott klapp á vellinum fyrir vel unnin störf, því þetta verður síðasti heimaleikurinn hans við stjórnvölinn. að þessu sinni. Forsala er í Eymundsson, Spörtu og hjá íslenskum getraunum. Miðaverð Stúka: 1.800 kr. Stæði: 1.000 kr. Börn: 500 kr. (io -16 ára) FJOLMENNUM A VOLLINN ? SAMSTARFSAÐILAR KSI ÍSLANDSBANKI 1X2 MU\ ÍSTAK EIMSKIP Í5S nýherji ^jg|fSkandia Heimilistækihf ™2£!S!5^' SCANDIC HEKLA BOTT FÚLK KSÍ klúbburinn: Opið hús verður fyrir klúbbfélaga á Grand Hótel Reykjavík frá kl. 17:15, léttur kvöldverður kl. 18:00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.