Morgunblaðið - 11.10.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.10.1995, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ n HÁSKOLABIO SÍMI 552 2140 AKUREYRI K E V I N WATE Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. % , ■ .lilílii •jV. i IíÉPI® C- O S T N E R IVfORLD „Besta hasarmynditlWBMÍffiiÍcraftmÍkij skemmtun." ★★★ Ó. T. H. Rás 2. ★★★ Á. Þ: Dagsljós Aóalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl.5.15,6.45,9 og 11. ^\reyí\myn SOíT E.J. Dagur Ak. ★ ★★ G.B. DV Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. * Sjonrænt meistaraverk fra Clóru Law (Autumn Moon) me Joan Chen í aðalhlutverki. Erótískt sjónarspil og stórfenglegar bardagasenur í átakamiklu meistaraverki. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Allra síðasti sýningardagur. APOLLOM3 APOLLO 13 FRUMSÝND FÖSTUDAGINN 13. OKTÓBER. FYLGSTU MEÐ UMFJÖLLUN OG GETRAUN í MORGUNBLAÐINU Á MORGUN OG SÍÐU 13 Á FÖSTUDAGINN! Morgunblaðið/Jón Stefánsson GLUGGAÐ í gamlar myndabækur. DAÐI Guðbjömsson og Elín Ólafsson stigu dans. Kraftmikil lipur og létt A iðnsýningunni í Honnover í aprll 1 995 var S3 1 Oi ryksugan frá Miele kjörin besta heimilistækjið af 1670 þáíttakendum. Suðurlandsbraut 22 • 108 Reykjavík Sími 588 0200 SVEINBJÖRN, Ársæll, Einar, Gunnar, Kristinn, Jón Ingi, Hann- es, Gunnar og Halldór rifjuðu upp gamlar minningar. Endurfundir RÚMLEGA 110 einstaklingum sem fetuðu sig saman í gegn um 2. bekk Gagnfræðaskóla Kópa- vogs veturinn ’68-’69 var hóað saman síðastliðinn laugardag. Hópurinn kom saman í Lionssaln- um í Kópavogi, þar sem í boði var kvöldverður, gamla tónlistin var allsráðandi og gamlir jaxlar komu fram. Veislustjóri var Gunnar Steinn Pálsson og ræðu kvöldsins héldu Brynhildur Flovens og Kolbrún Einarsdóttir. Fram komu skemmtikraftarnir Andri Örn Clausen, Steinþór Jóhannesson og sönghópurinn Snældumar. Bjarni Gunnarsson stjórnaði fjöldasöng og síðan var dans stiginn fram eftir nóttu. Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! Grönn á ný ►FAYE Dunaway var í essinu sínu þegar hún mætti til frumsýn- ingar myndarinnar Sýning- arstúlkur, eða „Showgirls", á dög- unum. Hún var nýkomin úr sumar- leyffí St. Tropez í suðurhluta Frakklands, þar sem hún naut þess að vera með unnusta sínum, franska útvarpsmanninum Bern- ard Montiel. Faye er orðin grönn á ný eftir að hafa fitað sig fyrir hlutverk sitt í myndinni „Don Juan De Marco“, þar sem hún lék eigin- konu sálfræðings á móti Johnny Depp og Marlon Brando. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN DOMUS MEDICA Alltaf f leiðinni!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.