Morgunblaðið - 11.10.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 11.10.1995, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ^ HAPPDRÆTTI vmnmgar i ^ s^^nds 10. FLOKKUR 1995 Kr. 2.000.000 Kr. 10.000.000 (Tromnl 23896 Aukavinninaar: Kr. 50.000 Kr. 250.000 (Troninl 23895 23897 Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 (Tromp) 10174 41656 46369 59929 Kr. 100.000 Kr. 500.000 (Tronm) 5017 14034 26463 45006 50555 12462 23004 29742 49602 55504 Kr. 25.000 Kr. 125.000 (Tronip) 95 4354 9838 17340 25114 33512 44664 48616 53297 57413 408 5361 10322 18456 25241 36248 44948 48622 53560 57928 1122 5945 13250 20299 27119 37704 44999 48915 53900 59507 1690 6487 13782 20668 27792 38585 45425 49389 54805 2646 6539 14291 21493 28042 40397 45577 49544 54812 2983 7872 15075 22109 29839 42839 45686 51311 55266 3319 8327 15300 22453 30761 43332 47805 51730 55749 3564 8478 15506 23138 31385 43701 47901 52188 57050 4049 8798 15872 24293 31665 43905 48457 52459 57215 Kr. 14.000, Kr. 70.000 (Tromp) 24 4824 8489 12718 17788 22087 24277 30804 35788 39547 43994 47611 50992 55656 m 4854 8752 12810 17802 22156 26464 30836 35854 39599 44001 47627 51048 55747 172 4857 6772 12871 17814 22164 24476 30894 35915 39680 44106 47737 51153 55758 274 4877 8783 12914 17836 22236 26525 31026 36008 39742 44276 47759 51187 55783 312 4892 8809 13085 17844 22245 26640 31095 36175 39781 44279 47774 51197 55849 344 4900 8831 13099 17881 22293 24652 31140 36179 39859 44332 47789 51391 55906 393 4954 9028 13103 17996 22381 26759 31146 36238 39872 44397 47790 51532 55929 451 4948 9080 13104 18052 22505 26828 31186 34245 39987 44404 47796 51534 55930 447 4981 9142 13145 18094 22552 26835 31488 36308 40064 44567 47846 51580 56034 521 5009 9182 13182 18201 22660 26867 31512 34500 40093 44598 47884 51586 56106 544 5144 9188 13254 18283 22746 24879 31520 34529 40114 44753 48027 51703 56200 571 5184 9239 13243 18292 22782 26910 31522 34573 40154 44765 48117 51749 56303 449 5184 9255 13462 18307 22796 27025 31560 34574 40177 44778 48153 51780 56403 821 5204 9308 13486 18355 22802 27047 31592 34594 40190 44823 48171 51852 56447 974 5252 9334 13582 18428 22844 27190 31619 36735 40322 44864 48187 52128 56533 1054 5307 9343 13629 18502 22869 27347 31734 34752 40539 44922 48194 52170 56543 1103 5334 9428 13648 18504 22911 27344 31760 36803 40576 45113 48220 52180 56544 1148 5384 9511 13774 18505 22935 27372 31774 36873 40648 45186 48224 52284 56552 1180 5451 9515 13819 18587 23129 27399 31797 36884 40717 45196 48264 52408 56582 1342 5487 9915 13864 18633 23131 27417 31816 34904 40730 45233 48347 52553 56617 1420 5547 9952 14089 18672 23149 27431 31821 36913 40758 45312 48385 52560 56638 1441 5498 10115 14141 18684 23244 27457 31900 34948 40800 45396 48391 52565 56639 1454 5827 10213 14175 18775 23283 27479 31904 36966 40801 45418 48465 52651 56648 1550 5851 10241 14205 18874 23309 27771 31991 37086 40807 45511 48480 52716 56659 1583 5892 10348 14251 19008 23443 27854 32031 37164 40889 45587 48489 52777 56673 1432 4014 10380 14308 19041 23451 27924 32089 37208 40971 45760 48595 52778 56772 1775 4051 10457 14334 19175 23540 27964 32109 37340 40997 45772 48604 52799 56920 1781 4114 10572 14520 19207 23601 28028 32158 37370 41028 45916 48676 52992 56979 1844 4187 10581 14574 19292 23647 28120 32236 37372 41119 46006 48683 53083 57038 1977 4280 10411 14704 19416 23462 28144 32303 37382 41230 46043 48713 53144 57059 2048 4314 10444 14765 19457 23953 28156 32313 37396 41402 46073 48818 53157 57075 2250 4357 10494 14904 19512 23944 28245 32422 37412 41607 46121 48958 53408 57131 2254 4382 10747 14960 19544 23970 28267 32630 37614 41639 46155 48996 53415 57208 2315 4440 10807 15071 19659 24078 28288 32670 37730 41658 46157 49100 53431 57260 2458 4531 10934 15216 19789 24108 28294 32779 37741 41801 46185 49119 53565 57561 2444 4557 10971 15341 19951 24125 28328 33171 37771 41927 46187 49121 53647 57634 2493 4751 11014 15504 20141 24201 28433 33228 37807 41983 46219 49144 53701 57681 2518 4787 11101 15575 20168 24338 28483 33290 37883 42080 46233 49180 53708 57699 2539 4805 11204 15597 20219 24390 28654 33296 37942 42147 46240 49241 53757 57940 2541 4844 11275 15666 20505 24449 28660 33426 38087 42221 46289 49291 53805 58213 2758 4853 11336 15708 20600 24456 28816 33469 38088 42222 46548 49351 53817 58279 2821 4947 11373 15743 20634 24445 28871 33515 38156 42242 46586 49444 53958 58483 2845 4990 11389 15847 20676 24478 28906 33530 38208 42415 46593 49461 53977 58715 2877 7009 11414 15898 20822 24732 28931 33764 38341 42434 46634 49472 53987 58720 2882 7054 11497 15945 20892 24754 29013 33771 38361 42481 46658 49498 54008 58781 2898 7102 11584 16063 21000 24814 29088 33788 38392 42686 46671 49638 54128 58822 2984 7249 11614 16069 21050 24830 29264 33848 38433 42746 46698 49685 54158 58853 3193 7304 11630 16078 21054 24935 29295 34008 38483 42752 46739 49701 54264 58899 3202 7344 11764 14115 21145 24984 29504 34094 38494 42889 46741 49810 54493 58924 3203 7414 11802 16181 21229 25252 29542 34122 38564 42936 46751 49820 54527 58932 3214 7510 11640 16197 21238 25255 29611 34146 38569 43068 46825 49823 54539 58979 3254 7421 11907 16269 21324 25268 29445 34228 38616 43117 46894 49882 54596 59005 3383 7480 11977 16345 21477 25278 29837 34427 38620 43255 46920 49955 54786 59103 3574 7758 11998 16564 21487 25311 29840 34449 38841 43269 46949 49984 54800 59128 3419 7802 12018 16799 21502 25323 29913 34713 38845 43319 46956 49999 54852 59100 3454 7901 12036 16815 21505 25473 29957 34822 38853 43454 47000 50000 54967 59224 3905 7915 12055 16823 21525 25493 30062 35093 38994 43532 47023 50162 55128 59276 3928 8100 12070 16963 21558 25502 30079 35145 39039 43561 47107 50190 55145 59367 3990 8115 12088 14998 21622 25503 30178 35175 39090 43578 47110 50270 55172 59370 4074 8311 12130 17049 21631 25594 30187 35192 39102 43597 47159 50305 55248 59414 4192 8397 12147 17053 21666 25607 30207 35263 39151 43640 47434 50329 55273 59503 4210 8415 12151 17114 21485 25700 30236 35272 39162 43703 47439 50441 55416 59530 4241 8498 12234 17125 2181B 25809 30283 35420 39166 43711 47495 50464 55470 59582 4318 8501 12388 17145 21825 25901 30552 35470 39204 43771 47505 50699 55554 59594 4330 8524 12474 17185 21945 25945 30413 35538 39403 43812 47528 50705 55583 59610 4581 8530 12515 17213 22047 24047 30744 35571 39405 43841 47536 50759 55600 59939 4418 8454 12585 17314 22050 24147 30751 35594 39522 43898 47566 50889 55614 4795 8457 12419 17779 22073 24221 30778 35400 39534 43950 47595 50908 55630 Vinnir.gar veröa greiddir fjórtán dögum eftir útdrált Endurnýjun til 10. fl. fer fram 1.-10. október kl. 9-J7 í skrifstofu happdrættisins í Tjarnargötu 4 Utan höfuðborgarsvœðisins munu umboðsmenn daglega. Vinningsmiðar veróa aö vera áritaðir af happdrcettisins greiöa vinninga þá.semfalla í umboÓsmönnum.þeirrq umdæmi. Allir miðar þar sem síðustu tveir tólustafirnir í miðanúmerinu eru 46 eða 48 hljóta eftirfarandi vinningsupphæðir: Kr. 2.400 og kr 12.000 (Tromp) Það er möguleiki á að miði sem hlýtur aðra af þessum tveim fjárhæðum hafi einnig hlotið vinning samkvæmt öðrum útdregnum númerum í skránni hór aó framan. Happdrætti Háskóla íslands , Reykjavík, 10. október 1995 I DAG SKÁK . Umsjón Margeir Pctursson HVÍTUR leikur og vinnur. Staðan kom upp á minn- ingarmótinu um Donner í Amsterdam í sumar í viður- eign tveggja stigahæstu hol- lensku skákmannanna. Jero- en Piket (2.625) hafði hvítt og átti leik, en Jan Timman (2.590) var með svart. 48. Hxh3! og Timman gafst upp, því eftir 48. — gxh3 49. f4+ fellur biskupinn á e5 og síðan vekur hvítur upp nýja drottningu á b8. Fýrir þessa skák var Timman efstur á mót- inu, en Piket langn- eðstur. í síðustu viku lauk tíu skáka einvígi þeirra í Hollandi. Ekki tókst Piket, sem er 26 ára, að velta Timman úr sessi sem sterkasta skákmanni landsins, úrslitin urðu 6-4 Timman, 44 ára, i hag og þótti munurinn síst of lítill miðað við gang skákanna. Timman hefur verið afar brokkgeng- ur upp á síðkastið, en þegar á reynir nýtur hann sinnar gífurlegu reynslu. Hann hef- ur verið fremsti skákmaður Hollendinga í meira en 20 ár og virðist ætla að halda þeim sessi enn um sinn. Með morgunkaffinu að hvísla: égelska þig TM Rog. U.S. P«t. O*. — «P rights rossrvod (c) 1805 Loe Angoles TlmM Syndicate Farsi VELVAKANDI Svarar í sima 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Tapað/fundið Gleraugu töpuðust FÍNGERÐ, sporöskjulög- uð, grá gleraugu töpuð- ust í Tunglinu aðfaranótt laugardags, líklega í fatahenginu. Finnandi vinsamlegast hringi í Höllu í síma 555-1892. Gæiudýr Hver á kisu? LÆÐA ásamt fjórum kettlingum fannst í Ár- bæjarhverfi 28. septem- ber sl. Eigandi, eða sá sem veit hver á kisuna getur haft samband við Kattholt í síma 567-2909. Köttur fannst GRÁBRÖNDÓTT læða, ca 5 mánaða kettlingur, fannst í Hlíðargerði í fyrradag. Hún er með rauða ól með endurskins- merki en ekkert merki- spjald er á ólinni. Eigandi getur hringt í síma 581-1289. BRIDS Umsjón Guömundur Páll Arnarson SUÐUR á níu örugga töku- slagi í flórum spöðum og getur reynt við þann tíunda með tvísvíningu í tígli. Ýmislegt mælir þó á móti því. Vestur gefur, allir á hættu. Norður ♦ D9 V 7643 ♦ G65 4 ÁK95 Suður ♦ ÁKG1053 V G5 ♦ Á109 ♦ 74 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta Pass Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: hjartaás. Vestur tekur tvo fyrstu slagina á ÁK í hjarta (austur lætur tvist og drottningu) og skiptir síðan yfír í laufgosa. Hvemig á suður að spila? Að öðru jöfnu heppnast tvísvíning í þremur af hverj- um ljórum tilfellum, en í þetta sinn er nánast öruggt að vestur á hjónin í tígli. Hann ætti að visu lágmark- sopnun án tíguldrottningar, en hins vegar hefði austur varla passað eitt hjarta með þq'ár drottningar. En tígullegan kemur ekki að sök ef sagnhafi les skipt- inguna rétt. Norður Vestur 4 D9 ¥ 7643 ♦ G65 4 ÁK95 Austur ♦ 74 4 862 ¥ ÁK1098 IIIIH *D2 ♦ KD2 111111 ♦ 8743 4 G103 4 D862 Suður ♦ ÁKG1053 ¥ G5 ♦ Á109 4 74 Hann drepur á laufás og tekur tromp fimm sinnum. I fimm spila lokastöðu, spilar hann laufi á kóng blinds. Vestur er þá í klemmu. Til að halda í hjónin þriðju í tígli, neyðist hann til að fara niður á eitt hjarta. Sagnhafi notar þá innkomuna á laufkóng til að trompa hjarta og spilar loks litlum tígli að heiman. Þá fær hann tvo síðustu slag- ina. Víkveiji skrifar... AÐ var sérlega skemmtileg upplifun að vera viðstaddur flutning íslensku óperunnar á Carmina Burana eftir Carl Orff nú um helgina og þótt Víkverji sé ekki sérfróður á tónlistarsviðinu, getur hann ekki á sér setið, að lýsa yfir eindregnu samþykki sínu við mjög jákvæðan tónlistardóm Jóns Asgeirssonar hér í blaðinu í gærmorgun. Einsöngvararnir fóru vissulega á kostum í hlutverkum sinum, en skærasta stjarna þessar- ar uppfærslu var engu að síður sjálfur kór íslensku óperunnar, sem svo sannarlega fór á kostum, í söng, leikrænum tiiburðum og dansi. Lýsingin var einstaklega vel heppnuð og búningar hreint frá- bærir. Víkverji stenst ekki mátið að óska öllum aðstandendum þess- arar uppfærslu til hamingju með hvernig til hefur tekist. xxx EKKI verður það sagt um Vík- veija dagsins, að hann sé í hópi kirkjuræknari Islendinga. Samt sem áður brá Víkveiji út af venju sl. sunnudag og skrapp í morgunmessu í Laugarneskirkju, þar sem séra Ólafur Jóhannsson messaði og drengjakór Laugarnes- kirkju söng. Þetta var sérlega fal- leg athöfn. Lítið stúlkubarn var skírt við athöfnina og þótti Vík- verja ánægjulegt að verða vitni að því með hvaða hætti presturinn virkjaði ungviðið sem sótti þessa messu og gerði að virkum þátttak- endum við þessa helgiathöfn, með því að safna öllum börnunum í kirkjunni upp að altarinu, þegar stúlkubarnið var skírt. Síðan sungu börnin „Jesú er besti vinur barn- anna,“ hátt og skýrt. En presturinn taldi ekki nóg að gert og lét alla messugesti taka undir, eins og út- varpsáheyrendur heyrðu væntan- lega, enda var messunni útvarpað beint. xxx AÐ sem vakti einna mesta ánægju Víkveija þessa fal- legu morgunstund var að hlýða á drengjakór Laugarneskirkju. Söngur kórsins er afar áheyrilegur og fallegur og augljóslega hefur stjórnandinn, Friðrik S. Kristins- son, náð mjög góðum tökum á drengjunum. Hér er áreiðanlega að verða til kór, sem á eftir að láta að sér kveða svo eftir verður tekið. xxx ÍKVERJI ætlar ekki að leggja neinn dóm á það hvort breytt skipan á Dagsljósi Sjónvarpsins og lenging þáttarins er af hinu góða eða ekki. Til þess að vera fær um það, þyrfti Víkveiji að vera í hópi reglulegra áhorfenda. Þó getur Vík- veiji ekki stillt sig um að lýsa yfir nokkrum áhyggjum sínum yfir því sem teljast á fyndið framlag Dags- ljóss til þjóðmálaumræðunnar, sem birtist áhorfendum í því sem Vík- veija finnst sérdeilis ófyndnar sam- ræður á milli Barkar og Smára. Ef þessi mjög svo takmarkaði hú- mor á að hrella áhorfendur í allan vetur, er ekki von á góðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.