Morgunblaðið - 31.10.1995, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 31.10.1995, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995 21 LANDIÐ Stofnun sérstaks íþróttahéraðs rædd á Selfossi Selfossi - Umræða er um það á Selfossi meðal íþróttafélaganna á staðnum hvort heppilegt sé að stofna sérstakt íþróttahérað á Sel- fossi. í síðustu viku var haldinn fundur íþróttafélaganna og sér- staklega boðið til hans fulltrúum frá ÍSI, UMFÍ og íþróttanefnd rík- isins. Einng var bæjarstjórn Selfoss sérstaklega boðið til þessa kynn- ingarfundar um stöðu málsins. í máli Sigmundar Stefánssonar, for- stöðumanns íþróttamannvirkja á Selfossi, sem hefur unnið að athug- un vegna þessa máls með Ung- mennafélagi Selfoss og öðrum íþróttafélögum, kom fram að helstu kostimir em aukin, beinni og sjálfstæðari áhrif á málefnaum- ræðu innan hinna ýmsu sérsam- banda og aukin hlutdeild í tekjum miðað við það sem félögin á Sel- fossi fá í gegnum aðild sína að Héraðssambandinu Skarphéðni. Á kynningarfundinum kom fram að núverandi hlutdeild íþróttafé- laga á Selfossi í skiptingu fjár- magns héraðssambandsins er ekki í takt við íþróttastarfsemina að magni til. Fylgjast grannt með umræðunni Fulltrúar ÍSÍ , UMFÍ og íþrótta- nefndar ríkisins sögðust fylgjast mjög grannt með umræðunni en tjáðu sig ekki sérstaklega um það hvort þeir mæltu með stofnun nýs íþróttahéraðs á Selfossi eða ekki. Þeir vom sammála um að fara þyrfti vandlega yfir málið áður en ákvörðun væri tekin en það væra fyrst og fremst heimamenn sem tækju slíka ákvörðun. í máli þeirra kom fram að mikilvægt væri að telq'uskipting og áhrif væm í takt við það starf sem unnið væri í félög- unum. í máli þeirra kom og fram að fylgst væri vel með umræðu sem þessari í mörgum þéttbýlisbyggðar- lögum með öfluga íþróttastarfsemi. í máli Sigmundar Stefánssonar kom fram íþróttafélögin á Selfossi myndu hagnast vemlega á því að fá til sín framlög úr sameiginlegum tekjustofnum íþróttahreyfíngarinn- ar og kennslustyrki væra þau ekki í HSK heldur sérstakt íþróttahérað. Sú viðmiðun er háð því að fjöldi íþróttahéraða haldist nokkurn veg- inn óbreyttur. Landbúnaðarmál rædd á opnum fundi á Hvolsvelli Selfossi - Opinn fundur um land- búnaðarmál verður haldinn í fé- lagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli í kvöld, þriðjudag 31. október, klukkan 20:30. Það em Alþýðusamband Suður- lands og Búnaðarsamband Suður- lands sem gangast fyrir fundinum. Á honum verður meðal annars rætt um nýgerðan búvörusamning, stefnu sunnlenskra bænda, sam- starf við verkalýðshreyfínguna og almenna stefnumótun í landbúnaði. Framsögumenn á fundinum verða Hansína Á. Stefánsdóttir, formaður Alþyðusambands Suður- lands, Guðmundur Gylfi Guð- mundsson, hagfræðingur ASÍ, og Bergur Pálsson, formaður Búnað- arsambands Suðurlands. Fundar- boðendur hvetja allt áhugafólk um sunnlenskan landbúnað og atvinnu- uppbyggingu í tengslum við hann til að mæta á fundinn en á hann er sérstaklega boðið þingmönnum kjördæmisins. 20% KYNNINGARAFSLATTUR AF HJÓLBARÐAÞJÓNUSTU OG DEKKJAGANGURINN GEYMDUR Starfsmenn eru í vinnufötum frá HEXA POIAR RAF6EYMAÞJÓNUSTA ■ EINHOLTI 6 ■ REYKJAVÍK ■ SÍMI S61 8401 • FAX S61 8403 Islendingar á öllum aldri þekkja vel hinn vinsæla Skólaost. Hann er mildur og góður og tilvalinn ofan á brauðið, bæði heima og í skólanum. Skólaosturinn er nú kominn í nýjar og fallegar umbúðir sem hæfa betur þessum ljúffenga osti, en ostinum sjálfum breytum við ekki - enda engin ástæða til! ISLENSKIR Ostar. ,v>.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.