Morgunblaðið - 08.11.1995, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.11.1995, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR t BRAGI SIGURJÓNSSOIM fyrrv. alþingismaður, Bjarkarstíg 7, Akueyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 10. nóvember kl. 13.30. Helga Jónsdóttir og börn hins látna. t Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR, Álfaskeiði 74, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðar- kirkju föstudaginn 10. nóvember kl. 13.30. Erla M. Karelsdóttir, Karel I. Karelsson, Halldóra Júlíusdóttir, María S. Helgadóttir, Þórir J. Ólafsson, Magnús J. Helgason, Sigrún Hauksdóttir, Erlendsfna G. Helgadóttir, Loftur R. Gunnarsson, barnabörn og barnabarnabörn. Móðursystir okkar, MARGRÉT HALLGRÍMSDÓTTIR, Lundgarði, Akureyri, verður jarðsungin frá Glerárkirkju föstu- daginn 10. nóvember kl. 11.30 fyrir hádegi. Hallgrfmur Skaptason, Brynjar Ingi Skaptason. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, MARTEINN DAVÍÐSSON múrarameistari, Neðstaleiti 26, verður kvaddur í Dómkirkjunni föstudaginn 10. nóvember kl. 15.00. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Sigrfður Ársælsdóttir. t Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, SIGURÐUR B. JÓNSSON loftskeytamaður, áðurtil heimilis í Dalalandi 8, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju föstudaginn 10. nóvember kl. 15.00. Sigrún Sigurðardóttir, Jónas Jónasson, Gerður Sigurðardóttir, Tryggvi Ólafsson, Örn Sigurðsson, Guðrún Guðmundsdóttir, Rúnar Sigurðsson, Lára Arnórsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. t Kæra frændfólk og vinirl Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og útför sonar okkar, föður og bróður, ÁSMUNDAR HRÓLFSSONAR. Guð blessi ykkur öll. Tryggvina Steinsdóttir, HrólfurÁsmundsson, Hrólfur Fossdal Ásmundsson, Kristrún Hrólfsdóttir, OddurThorarensen, Gestur Hrólfsson. t Ég vil þakka öllum, sem sýndu okkur, samúð, hlýhug og aðstoð við andlát og útför móður minnar, ÖNNU Þ. SÆMUNDSDÓTTUR, Grund, Reyðarfirði. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda, Óskar Ágústsson. DANÍEL NÍELSSON + Daníel Níelsson áður Daníel Jacob Mortensen fæddist i Faereyjum 31. ágúst 1922. Hann lést 31. októ- ber sl. Foreldrar hans voru Níels Jacob Mortensen og Elsebeth Malena Mortensen frá Öra- vík. Systkini hans eru Sanna, f. 1921, Jóhann, f. 1924, og Jonetta, f. 1928. Þau eru öll búsett í Færeyjum. Daníel kom til íslands um tvítugt og settist hér að. Kona hans var Guðrún B. Egilsdóttir f. 11. maí 1920, 19. maí 1988. Börn þeirra eru: 1) Ingibjörg Ethel, f. 1943, maki Jón Sigurðsson. Hún átti 4 syni með fyrri manni sínum, Reyni Sigurðssyni: Hilmir, f. 1961, d. 1995, maki Jóhanna Gunnarsdóttir, dóttir Ingibjörg Aldís, f. 1992, og fósturdóttir, Guðrún María Magnúsdóttir, f. 1985; Sigurður, f. 1963, maki Hildur Kristín Friðriks- dóttir, dóttir Rak- el, f. 1989; Daníel, f. 1970, maki Sól- rún Rúnarsdóttir; Egill Rúnar, f. 1976. 2) Elsabet, f. 1949. 3) Guðrún Árný, f. 1950 d. 1951. 4) Guðrún Rannveig, f. 1954, maki Björn Jó- hannsson. Börn þeirra eru: Kristveig, f. 1979, Ásgeir, f. 1981, og Ásta, f. 1983. 5) Níels Egill, f. 1956, maki Auður Jóhanna Stefánsdóttir. Börn þeirra eru Daniel Jakob, f. 1978, og Guðrún Lísbet, f. 1980. Daníel vann lengst af í kjötbúðinni Borg. Útför hans fer fram frá Foss- vogskirkju í dag og hefst at- höfnin kl. 13.30. ingar geymum við í hjarta okkar. Þú hafðir svo gaman af að spila og alltaf þegar við komum í heim- sókn var spilaborðið tekið fram og spilaður kani. Skemmtilegast fannst þér þegar þú varst búinn að kenna okkur tæknina og við gátum haldið í við þig. Það var alltaf ánægjulegt þegar þú komst í heimsókn til okkar í Dúfnahólana. Það fyrsta sem þú gerðir var að setjast í hornið í eld- húsinu og oftast leið ekki langur tími þar til þú spurðir hvort við ættum að taka hring. Alltaf hafðir þú líka jafngaman af íþróttunum í sjónvarpinu og sér- staklega skemmtuð þið Ásgeir ykk- ur vel þegar hann kom til þín á sunnudögum að horfa á ítalska boltann. Við hefðum gjarnan viljað fara með þér til heimalands þíns, Fær- eyja, og sjá allt sem þú hefur sagt okkur frá. Guð geymi þig, elsku afi okkar, og hafðu þökk fyrir allt. Þótt hann sé horfinn varðveitum við minningu hans. Allt gott tekur enda í lífi hvers manns. (Á.B.) Kristveig, Ásgeir og Ásta. Minningar streyma um huga manns um elsku afa okkar. Góðmennska og gjafmildi ávallt fylgdi. Elsku afi okkar. Hver hefði trúað að við þyrftum að setjast niður og skrifa minningargrein um þig svoná fljótt. Við vitum að þú varst búinn að vera mikið veikur og að þér líð- ur vel þar sem þú ert núna. Minningarnar um þig eru svo margar að við gætum skrifað heila bók ef við vildum. En þessar minn- Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta Á grænum grundum lætur hann mig hvílast. leiðir mig að vötnum, þar sem ég má næðis njóta hann hressir sál mína leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns. Jafnvel þótt ég fari um dimman dal óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér sproti þinn og stafur hugga mig. Þú býrð mér borð frammi fyrir fjendum mínum þú smyrð höfuð mitt með olíu. Bikar minn er barmafullur, Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína. Og í húsi drottins bý ég langa ævi.“ (Sálm. 23.) Elsku afi, bestu þakkir fyrir allt og allt. Ég veit að þér líður betur nú. Guð fylgi þér. Þinn nafni, Daníel Jakob Níelsson. t Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útförföður okkar, tengdaföð- ur, afa og langafa, HELGA K. JAKOBSSONAR frá Patreksfirði. Erna Helgadóttir, Árni Helgason, Erna Helgadóttir, Rannveig Helgadóttir, Búi Guðmundsson, Ólöf Helgadóttir, Örn Friðriksson, Jakob Helgason, Guðbjartur Einarsson, Sissel Einarsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Alúðar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, afa, fósturbróður og mágs, RÖGNVALDS ÞORLÁKSSONAR verkfræðings, Hörpulundi 7, Garðabæ. Thora Þorláksson, Sveinn Rögnvaldsson, Guðný Rögnvaldsdóttir, Þóra Hallgrfmsdóttir, Þuríður Hallgrímsdóttir, Anna Guðný Hallgrfmsdóttir, Snorri Hallgrfmsson, Sigríður og Thomas R. Robson, Elín Guðbjörnsdóttir. Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, GUNNARSVERNHARÐSSONAR garðyrkjumanns, Grænuhlfð, Furugerði 23. Þorbjörg G. Guðjónsdóttir, Jóna Gunnarsdóttir, Einar E. Guðmundsson, Guðjón R. Gunnarsson, Vernharður Gunnarsson, Björg Árnadóttir, Ósk Gunnarsdóttir, Snorri Arnfinnsson, Gunnar Þór Gunnarsson, Katrín R. Gunnarsdóttir, Birgir Kristinsson og barnabörn. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóía skalt. (V. Briem.) Nú er hann afi Daníel dáinn og mig langar til að minnast hans í nokkrum orðum. Þegar ég hugsa til hans detta mér helst í hug öll skiptin sem við sátum við eldhús- borið á Grensásveginum og spiluð- um yatsí. Ég hef aldrei vitað um neinn sem var jafn ljónheppinn í spilum og hann afi. Það var næstum ógerningur að vinna hann. I haust þegar ég var í heimsókn hjá honum sagði hann mér líka margar sögur frá því að hann var strákur í Færeyjum og hvað pabbi minn var óþekkur þegar hann var lítill. Nú kveð ég þig í síðasta sinn, afi minn, blessuð sé minning þín. Guðrún Lísbet Níelsdóttir. Sérfræðingar í blóinaskrcylinguni við »11 (ækilæri Skólavörðustíg 12, á horni Bergstaðastrætis, sími 19090

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.