Morgunblaðið - 08.11.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1995 47
DAGBÓK
VEÐUR
8. NÓV. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hód. Sólset Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.35 0,3 6.43 4.0 12.59 0,4 19.01 3,7 9.30 13.10 4.49 1.47
iSAFJÖRÐUR 2.38 0,3 8.36 2,3 15.05 0,4 20.52 2,0 9.52 13.16 4.40 2.42
SIGLUFJÖRÐUR 4.47 0,3 10.56 1.3 17.15 0,1 23.32 1,2 9.34 12.58 4.21 1.35
DJÚPIVOGUR 3.55 2,4 10.13 A5 16.10 2,1 22.15 0,4 9.03 12.41 4.17 1.17
Sjávarhœð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Morgunblaöiö/Siómælinaar íslands)
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Heimild: Veðurstofa Islands
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning
Slydda
Snjókoma
f/ Skúrir
y Slydduél
VÉl
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonnsynirvind- __
stefnu og fjöðrin sEE Þoka
vindstyrk, heilfjöður t t 0-,j
er 2 vindstig. * '3Ula
Yfirlit
Spá
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Smálægð er fyrir norðan land, sem
hreyfist í norðaustur og fyllist. Á sunnanverðu
Grænlandshafi hefur myndast lægð, og mun
hún fara vaxandi og hreyfast austnorðaustur.
Spá: Hæg suðvestanátt og skúrir sunnan- og
vestanlands og á vestanverðu Norðurlandi, en
suðaustan- og austanlands verður norðvestan
kaldi og sums staðar bjartviðri.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Horfur á fimmtudag og föstudag: Norðaustan
kaldi og él norðanlands en þurrt syðra. Horfur
á laugardag: Vestan strekkingur og él við norð-
urströndina en annars hægari og léttskýjað'. Á
sunnudag og mánudag verður suðvestlæg en
síðar suðlæg átt og hlýnandi veður.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 3, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregnir: 9020600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Ágæt færð er um land allt nema hálkublettir
eru á heiðum á Norðaustur- og Austurlandi.
Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu-
deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum:
8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig
eru veittar upplýsingar um færð á vegum í
öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann-
ars staðar á landinu.
Helstu breytingar til dagsins i dag: Norðan við island er litil
lægð sem hreyfist norðaustur. Sunnan við Grænland er
vaxandi lægð sem hreyfist til austnorðausturs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri. 8 skýjaö Glasgow 14 rigning
Reykjavík 7 súld Hamborg 7 léttskýjað
Bergen 5 súld London 8 mistur
Helsinki 0 léttskýjað LosAngeles 14 þokumóða
Kaupmannahöfn 4 léttskýjað Lúxemborg 4 skýjað
Narssarssuaq -1 alskýjað Madríd 19 léttskýjað
Nuuk -2 snjókoma Malaga 20 skýjað
Ósló 2 lóttskýjað Mallorca 22 hálfskýjað
Stokkhóimur 1 léttskýjað Montreal 3 vantar
Þórshöfn 9 súld NewYork 6 alskýjað
Algarve 19 alskýjað Orlando 19 þokumöða
Amsterdam 10 súld París 8 skýjað
Barcelona 19 léttskýjað Madeira " 22 léttskýjað
Berlín vantar Róm 15 léttskýjað
Chicago 3 lóttskýjað Vín 2 alskýjað
Feneyjar 10 hélfskýjað Washlngton vantar
Frankfurt 1 slydda Winnipeg 14 skýjað
í dag er miðvikudagur 8. nóvem-
ber, 312. dagur ársins 1995. Orð
dagsins er: Og sólin rennur
upp, og sólin gengur undir og
hraðar sér til samastaðar síns,
þar sem hún rennur upp.
(Préd. 1, 5.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
gær komu til hafnar
Hersir og Múlafoss.
Út fóru Reykjafoss,
Clara Belle, Sævik-
ing, og Arctic. í dag
koma Þerney, Skóg-
arfoss, Bakkafoss,
Robert Mærsk og
Hannover. Múlafoss
og Stakfell fara í dag.
Mannamót
Norðurbrún 1. Fé-
lagsvist í dag kl. 14.
Kaffiveitingar og verð-
laun.
Gerðuberg. Á morgun
fimmtudag verður farið
á harmonikkuball í Ból-
staðahlíð. Lagt af stað
kl. 13.30. Uppl. og
skráning í s. 557-9020.
Á vegum íþrótta- og
tómstundaráðs eru
leikfímiæfingar í Breið-
holtslaug (innilaug) kl.
9.10 þriðjudaga og
fímmtudaga. Kennari
Edda Baldursdóttir.
stíg 10. Til umfjöllunar
verður friðarfræðsla og
ágreiningslausnir og er
allt áhugafólk velkom-
ið.
Kársnessókn. Sam-
vera með eldri borgur-
um á morgun kl.
14-16.30.
ÍAK, íþróttafélag
aldraðra í Kópavogi.
í dag verður púttað í
Sundlaug Kópavogs
með Karli og Emst kl.
10-11.
ITC-deildin Melkorka
heldur opinn fund í
kvöld í Gerðubergi kl.
20. Spámiðill kemur í
heimsókn. Uppl. veitir
Kristín í s. 553-4159.
Bjarmi, félag um sorg
og sorgarferii á Suð-
urnesjum. Á morgun
kl. 20.30 flytur Jóna
Dóra Karlsdóttir erindi
í Ytri-Njarðvíkurkirkju
um sorgina og fjöl-
miðla.
Sigríður Jóhannesdótt-
ir, hjúkrunarfræðing-
ur.
Háteigskirkja. For*
eldramorgnar kl. 10.
Kvöldbænir og fyrir-
bænir í dag kl. 18.
Langholtskirkja. For-
eldramorgunn kl.
10-12. Kirkjustarf aldr-
aðra: Samverustund kl.
13-17 eins og venju-
lega. Aftansöngur kl.
18.
Neskirkja. Fyrirbæna-
gnðsþjónusta kl. 18.05.
Sr. Frank M. Halldórs-
son. Opið hús í dag kl.
13-17 5 safnaðarheimil-
inu eins og venjulega.
Látli kórinn æfír kl.
16.15.
Seltjarnarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Söngur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur há-
degisverður í safnaðar-
heimili á eftir.
Árbæjarkirkja. Opið
hús fyrir eldri borgara
í dag kl. 13.30-16.
Fyrirbænastund kl. 16.
Fundur 11-12 ára kl.
17-18.
Breiðholtskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Tónlist, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur
málsverður. Starf fyrir
13-14 ára kl. 20.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni. í
dag kl. 17 heldur Dr.
Jónas Kristjánsson
áfram kynningu á
fornbókmenntum í Ris-
inu.
Vitatorg. Söngur með
Ingunni kl. 9.15. Dans
kl. 14-16.30.
Bólstaðahlíð 43.
Harmonikkuball og af-
mælisfagnaður frá kl.
14 á morgun fímmtu-
dag.
Gjábakki. Myndlist-
amámskeið kl. 9.30.
Glerlistarhópur kl. 13.
Opið hús eftir hádegi.
Heitt á könnunni og
heimabakað meðlæti.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Dansnám-
skeið í Gjábakka í dag.
Framhaldshópur kl. 17,
byrjendur kl. 18.
Spilaáhugafólk verður
með spilavist í Húna-
búð, Skaftahlíð 17, kl.
20.30 í kvöld. Allir vel-
komnir.
Menningar- og friðar-
samtök íslenskra
kvenna heldur kvöld-
fund í kvöld á Vatns-
Rangæingafélagið er
með spilakvöld á morg-
un kl. 20.30 í Ármúla
40. Skemmtikvöldið
sem vera átti 27. októ-
ber sl. verður haldið
17. nóvember á sama
stað. -
Kvenfélagið Keðjan
heldur fund í kvöld í
Borgartúni 18. Bingó.
Kirkjustarf
Áskirkja. Samvem-
stund fyrir foreldra
ungra barna í dag kl.
13.30-15.30. Starf fyr-
ir 10-12 ára kl. 17.
Bústaðakirkja. Fé-
lagsstarf aldraðra.
Opið hús kl. 13.30-
16.30. Fótsnyrting
aldraðra miðvikudaga.
Uppl. í s. 553-7801.
Dómkirkjan. Hádegis-
bænir kl. 12.10. Léttur
hádegisverður á kirkju-
lofti á eftir. Lesmessa
kl. 18. Sr. Jakob Á.
Hjálmarsson.
Starf fyrir 10-12 ára
kl. 17.
Hallgrímskirkj a.
Opið hús fyrir foreldra
ungra barna kl. 10-12.
Fella- og Hólakirkja.
Helgistund í Gerðu-
bergi fimmtudaga kl.
10.30.
Grafarvogskirkja.
Fundur. KFUK, fyrir
10-12 ára kl. 17.30.
Hjallakirkja. Fundur
fyrir 10-12 ára TTT í
dag kl. 17.
Kópavogskirkja.
Kyrrðar- og bænastund
í dag kl. 18.
Se|jakirkja. Fyrirbæn-
ir og íhugun í dag kl.
18. Beðið fyrir sjúkum.
Handayfírlagning. Allir
velkomnir. Tekið á móti
fyrirbænum í s.
567-0110. Fundur
æskulýðsfélagsins Sela
kl. 20.
Hafnarfjarðarkirkja.
Kyrrðarstund í hádegi.
Léttur málsverður á
eftir í Strandbergi.
Víðistaðakirkja. Fé-
lagsstarf aldraðra kl.
14-16.30.
Landakirkja.
Kyrrðarstund í hádegi,
léttur málsverður á
eftir. Aglow-fundur
kl. 20.
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 sólarsinnis, 8 stíf, 9
haldast, 10 spils, 11
hlaupi, 13 dreg í efa,
15 él, 18 drengur, 21
ránfugl, 22 vinna, 23
heiðurinn, 24 ruglaðar.
LÓÐRÉTT:
2 snæddur, 3 þyngdar-
einingu, 4 ákafur, 5 lið-
ormurinn, 6 mynni, 7
opi, 12 kropp, 14 stök,
15 jó, 16 rengdi, 17 tig-
in, 18 borða, 19 tunn-
una, 20 svelgurinn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 guldu, 4 fátæk, 7 sennu, 8 mennt, 9
nem, 11 nóar, 13 grun, 14 eggin, 15 skóf, 17 árás,
20 urt, 22 klénn, 23 ætlar, 24 reisa, 25 tengi.
Lóðrétt: - 1 gisin, 2 lenda, 3 unun, 4 fímm, 5 tenór,
6 kætin, 10 elgur, 12 ref, 13 Gná, 15 sækir, 16 óféti,
18 rolan, 19 serki, 20 unna, 21 tæpt.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156,
sérbiöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETPANG:
MBlgS)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasöiu 125 kr. eintakið.
Fyrirtæki, félög, stofnanir
Munið jólakort
Slysavarnarfélagstns
Slysavarnafélag íslands
Sími 562-7000.