Morgunblaðið - 08.11.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1995 45 .
tu óskar#er|5l
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
Kmgsley
Michael Madsen
orist svor!
Einn mesti hasar allra
tíma. Hann er
ákærandinn, dómarinn
og bööullinn. Hann er
réttlætiö. Sylvester
Stallone er Oredd dómari.
Myndin er að hluta til
tekin hér á Islandi.
iHUU
A X
Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ara.
MAJOR
m\m
Frábær
grínmynd
jgji P
Sýnd kl. 5 og 7,
Sýnd kl. 5 og 9
Blab allra landsmanna!
- kjarni málsins!
Nýjar hljómplötur
Mýs gefa út geisladisk
Hópur sem nefnir sig Kart-
öflumýs hefur sent frá sér
sína fyrstu afurð, sem er
tólf laga geisladiskur. Ber
hann heitið Kartöflumýsnar
í lummubakstri. Blaðamað-
ur Morgunblaðsins tók eina
Kartöflumús, Lýð, tali.
FJÖLDI Kartöflumúsanna er mjög óljós.
„Kjarninn telur um það bil 10
manns,“ segir Lýður. „Þetta eru há-
skólanemar sem voru að lesa saman að
sumri til í lesstofu á sínum tíma. Að end-
ingu urðu þetta eins konar mótmæli, að
sinna einhveiju öðru en náminu síðsumars.
Svo þegar prófin voru afstaðin og framtíðin
tryggð var ákveðið að halda þessu sprikli
áfram. Þetta vatt upp á sig og endaði í
þessari áráttu, að gefa út geisladisk."
Öll lögin eru frumsamin og textarnir ís-
lenskir. Kartöflumýs sjá sjálfar um allan
söng en njóta aðstoðar kunnra hljóðfæra-
leikara þegar það á við. „Flestar Kartöflu-
mýs eru varar um sig og forðast bersvæði.
LÝÐUR Kartöflumús
Þéssi tilhneiging útilokar hefðbundna hljóm-
sveitarstarfsemi og spilamennska er því ein-
göngu bundin við hljóðver, hlöður og músar-
holur. Þó má stundum sjá Kartöflumýs á
víðavangi við myndbandagerð, en áhugi
okkar á slíku er ótvíræður," segir Lýður.
Um tónlistarstefnu Kartöflumúsa segir
hann: „Fjölbreytileikinn er hafður í fyrirrúmi
og engri einni tónlistarstefnu hampað.
Helstu áhrif eru frá leikhúsum, rútubílum,
Bítlunum, dagmömmum, okkur sjálfum og
Rósenberg.“ Hann segir textana vandaða.
„í textunum liggur mikil vinna og þeir sem
nenna að leggja við hlustir ættu ekki að
verða fyrir vonbrigðum."
Hvemig stendur á nafngiftinni? „Nafngift
Kartöflumúsa er dregin af ófriði sem þær
ollu á lesstofum með neyslu snakkfæðis, en
brak þess ærði óstöðuga. Voru snakkfíklar
þessir litnir homauga, kallaðir Kartöflumýs
og loks úthýst.“ Lýður er ánægður með
árangur erfiðisins. „Með útgáfu geisladisks-
ins hafa Kartöflumýsnar loksins fullnösgt
áralangri áráttu og mýs um allt land hafa
fagnað þessu framtaki. Hvort afurðin eigi
erindi til manna skal ósagt látið en væntan-
lega mun tíminn leiða það í ljós eins og
annað.“
SHAQ auglýsingar
I.O.O.F. 9 = 17711088V2 = Sp.
I.O.O.F. 7 = 17711088V2 =
□ GLITNIR 5995110819 I FRL.
ATKV.
□ HELGAFELL 5995110819
VIA/ 2 FRL.
Hörgshlíð 12
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
ÉSAMBAND (SLENZKRA
____F KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58-60
Samkoma í kvöld kl. 20.30
í Kristniboðssalnum.
Ræðumaður: Jónas Þórisson.
Allir velkomnir.
issfe Hjálpræöis-
herinn
Kírkjustræti 2
Kl. 20.30 Hjálparflokkur hjá
Pálínu, Víkurbakka 12.
Ingibjörg Jónsdóttir talar.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Lofgjörð, bæn og biblfulestur í
kvöld kl. 20.00.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
Athugið breyttan tíma.
% SÁLARRANNSÓKNAR-
FÉLAGIÐ
' HAFNARFIRÐI
Skyggnilýsingarfundur
Sálarrannsóknarfélagið í Hafnar-
firði heldur fund í Góðtemplara-
húsinu annað kvöld, fimmtudag-
inn 9. nóv., kl. 20.30
Dagskrá:
Miðillinn María Sigurðardóttir frá
Keflavík annast skyggnilýsingu.
Fastir liðir að venju.
★ ★ ★
Aðgöngumiöar fást [ Bókaversl-
un Olivers Steins, simi 555 0045.
Öllum er heimill aðgangur með-
an húsrúm leyfir.
Stjórnin.
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MfiRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Miðvikudagur 8. nóv.
kl. 20.30
Myndakvöld Ferðafélagsins
Myndakvöld i nýja salnum í fé-
lagsheimilinu í Mörkinni 6 (mið-
byggingu) kl. 20.30. Fyrir hlé: Jón
Viðar Sigurðsson sýnir myndir
og segir frá ferðalagi sinu á
Vestur-Grænlandi síðastliðið
sumar. M.a. um svæðið kring-
um Diskoflóa, gönguferð yfir
Nuussuaqskagann og frá Uum-
mannaq. Eftir hlé sýna Gerður
Jensdóttir o.fl. myndir úr sumar-
leyfisferð (gönguferð) sem farin
var i byrjun ágúst meðfram
Langasjó, um Fögrufjöll og
Skælinga í Eidgjá. Þetta eru
óvenju spennandi landsvæði og
því ætti engin að láta þetta
myndakvöld fram hjá sér fara.
Verð 500 kr. (kaffi og meölæti
innifalið).
Tunglvaka (vættaferð) verður
föstudagskvöldið 10. nóvember
kl. 20. Mætin að Mörkinni 6.
Nánar auglýst síðar.
Ferðafélag (slands.
Dagsferð sunnud. 12. nóv.
Kl. 10.30 Forn frægðarsetur,
4. áfangi.
Helgarferð 10.-12. nóv.
Kl. 20.00 Haustblót undir jökli.
Gönguferðir um fagra og sögu-
fræga staði í kringum Arnar-
stapa á Snæfellsnesi.
Sviðaveisla á laugardagskvöldið.
Allir velkomnir, hvort heldur er
í rútu eða á einkabílum.
Jeppadeild Útivistar
-fundur
Almennur fundur þriðjudaginn
7. nóvember kl. 20.30 á Hallveig-
arstíg 1.
Dagskrá: Starf deildarinnar og
jepparferöir í vetur.
Allir velkomnir.
Ath.: Ársritið er komið út og
verður sent þeim félögum, sem
greitt hafa árgjald.
Útivist.