Morgunblaðið - 08.11.1995, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
wðmvM
£1
HÁSKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
STÆRSTA BIOIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
Öex. CfotHCK. lopulavíty.
APOLLO ÞRETTANDI
MILL®OLLE
Lmmnii.
|smgá
■ ’inmiii*' u
100 sýningar fyrir 100 érl.
Skemmtileg ítölsk mannlífslýsing um ná-
garanna í stórri blokk sem allir biða i ofvæni
eftir sólmyrkva. Gamlir kærastar stinga upp
kollinum. Ættingjarnir rífast um arfinn en
þjónustustúlkan erfir allt. . —
Sýnd kl. 7 og 9.
JARÐABER OG SUKKULAÐI
!%★★ Á. Þ.
Dagsljós
★★★ ó. h. t5I
ItbRás.2. «
IAX.0
«MÍ'
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SSP^KR.400.
i m
Sýnd kl. 7 og 11.
V
\-Æ
|$mj ,S'.>: ;•
nnnnn •
J100 •ýningnr fyrir 100 órl'/
Bleksvört vegagamanmynd um mann sem vill
kála kellu sinni, þar sem er gert óspart að
öllum karlmennskuímyndum hins vestraena
heims, eftir Patrice Leconte (Monsieur Hire"
oa Hairdresser’s Husband".
Sýnd kl. 5 og 7. b. i. I2ára.
Frá frægtasta leikstjóra Kínverja
Zhang Yimou kemur ný perla en
með aðalhlutverk fer hin
gullfallega Gong Li.
Aðaíverðlaun dómnefndar í
Cannes 1994.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
KEVIN COSTNER
WATERWORLÐ
Sýnd kl. 9.
ÓÐINN Valdimarsson flutti gömul vinsæl lög og var ekki að
heyra að hann hefði gleymt neinu.
Söng fyrir afastelpuna
eftir 17 ára hlé frá söng
STYRKTARTÓNLEIKAR til
handa Marín Hafsteinsdóttur, 6
mánaða, frá Eskifirði voru haldnir
í Valaskjálfi á Egilsstöðum. Marin
hefur meðfæddan hjartagalla og
gengst nú undir aðgerð i Banda-
ríkjunum. Afi Marínar, Óðinn
Valdimarsson, lét sig ekki muna
um það að koma austur og taka
lagið fyrir gesti sem fjölmenntu,
en hann hefur ekki sungið opinber-
lega í 17 ár. Fjölmargir tónlistar-
menn komu fram og gestir voru
um 200. Allir tónlistarmennirnir
gáfu vinnu sína og aðgangseyrir
fór óskiptur til stuðnings Marín.
Þeir sem sáu um undirbúning
tónleikana voru Glaði músíkhóp-
urinn, Á Skjánum og Hótel Vala-
skjálf.
HREINN Halldórsson flutti frumsamda tónlist og
naut stuðnings Lovísu dóttur sinnar.
/,'DeWALT
TRÉSMÍÐAVÉLAR
Leikíimi
iþróttamiðstöðinni
Selljarnarnesi
Uppl. í síma SS2 3913
Blab allra landsmanna!
3R9V0inMik
- kjarni málsins!
Brímsog gítarhljóma
TONIIST
Gcisladiskur
GHOSTSONGS
.v
Ghostsongs, breiðskifa hljómsveitar-
innar Maus. Maus skipa Birgir Órn
Steinarsson gítarleikari og söngvari,
Daníel Þorsteinsson trommuleikari,
Eggert Gislason bassaleikari og Páll
Ragnar Pálsson gitarleikari. Lög og
textar eftir þá félaga, utan eitt lag
sem aðstoðarmaður þeirra, Aðal-
steinn Guðmundsson, samdi með
þeim, en eitt lag er eftir Simon Le
Bon. Upptökustjóri var Páll Borg.
Spor hf. gefur út. 46,01 mín.,
1.999 kr.
ROKKSVEITIN Maus sló í gegn
á síðasta ári þegar hún tók Músíktil-
raunir Tónabæjar með trompi og
sendi síðan frá sér eina skemmtileg-
ustu hljómplötu ársins. Hér er svo
komin önnur plata Mausveija, Ghost-
songs, sem er á ensku vegna óska
útgefanda sem hyggst koma sveit-
inni á framfæri ytra. Hér heima hafa
þeir Mausliðar flutt lög sín á íslensku
og íslenskir textar fylgja á texta-
blaði.
Fyrsta breiðskífa Maus, Allar
kenningar heimsins, var frumraun
bráðefnilegrar sveitar og sumstaðar
á henni mátti heyra ungæðisskap og
bráðlæti. Á plötunni nýju, Ghost-
songs, stígur sveitin risaskref í
fremstu röð íslenskra rokksveita og
þegar Mausveijum tekst best upp
standa þeir flestum framar í tilgerð-
arlausum frumleika og krafti; segja
má að öll fyrirheit plötunnar fyrstu
rætist margföld á Ghostsongs.
Aðal Maus er hveliir og beittir
gitarhljómar og myrkur drífandi
trommuhljómur; einskonar frum-
skógatrommur að hætti Keiths Mo-
ons, sem bera uppi lögin studdar af
Morgunblaðið/Þorkell
MAUSVERJAR í örri þróun. Páll Ragnar Pálsson, Birgir Örn
Steinarsson, Daníel Þorsteinsson og Eggert Gíslason.
liprum og fjölbreyttum bassaleik.
Lögin eru í sjálfu sér einföld, en þó
án þess að auðveldasta leiðin verði
fyrir valinu og millikaflamir epískir
gítarsamhljómar sem falla eins og
brimsog. Gott dæmi er síðustu 30
sekúndur lagsins hans Æra Tobba,
Himbalagimbala. í fleiri lögum fara
Mausarar á kostum, til að mynda í
Sætabrauðsdagamir eru búnir sem
er skemmtilega kaflaskipt, Flæði,
sem er líklega aðgengilegasta lag
plötunnar, og Iokalaginu, Otta, sem
er það besta sem hljómsveitin hefur
sent frá sér hingað til, ekki síst er
tónleikaútgáfan á því eftirminnileg.
Ekki má svo gleyma innblásinni út-
gáfu Mausliða á Duran Duran laginu
Girls on Film sem þeir kippa inn í
nútímann og gera rækilega að sínu;
útsetning sem byggist á virðingu
fyrir viðfanginu en ekki leit að ódýr-
um vinsældum.
Textar á plötunni eru fiestir yfir
meðallagi og sumir bráðgóðir, eins
og ýil að mynda textinn við Ótta.
Á Ghostsongs má heyra að Maus
er í örri þróun, á plötunni bregður
fyrir ýmiskonar stílbrögðum og
hljómum sem þeir félagar hafa bætt
á sig frá síðustu skífu, en þá alltaf
sem tilbrigði við Mausrokkið, sem
þeir hafa mótað og slípað. Fyrirtaks
plata einnar fremstu rokksveitar
landsins.
Árni Matthíasson
Nætursund
FJÖLDI fólks á aldrinum
16-25 ára var samankominn
í Sundhöll Reykjavíkur til að
fá sér sundsprett með viðeig-
andi látum á föstudagskvöld-
ið. I vetur verður laugin opin
frá klukkan 22 til 3 á föstu-
dagskvöldum. Unga fólkið
skemmti sér vel við dúndr-
andi tónlist úr hátölurunum.
Morgunblaðið/Hilmar Þór
VALDÍS Gunnlaugsdóttir, Rúnar Sigurjónsson, Karen Hilmars-
dóttir og Sigurður K. Magnússon syntu og skemmtu sér vel.