Morgunblaðið - 08.11.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1995 39
ÍDAG
Árnað heilla
STJÖRNUSPÁ
afmæli. Á
I v/morgun, fimmtudag-
inn 8. nóvember, verður sjö-
tugur Hermann Bjarna-
son, bóndi á Leiðólfsstöð-
um, Laxárdal, Búðardal.
Hann tekur á móti gestum
föstudaginn 10. nóvember
eftir kl. 18 í Veiðihúsinu,
Þrándarkoti v/Þrándargil.
Ljósm.stofa Sigriðar Bachmann
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 2. september sl. í
Þorlákskirkju af sr. Svavari
j Stefánssyni Rebekka Óm-
' arsdóttir og Reynir Guð-
jónsson. Heimili þeirra er
| í Másrima 10, Reykjavík.
BRIDS
Umsjón Guðmundur Páll
Arnarson
Hollendingurinn Enri
. Leufkens var eini sagnhaf-
' inn á HM sem tápaði sex
I spöðum í spili dagsins, sem
kom upp í sjöttu _ umferð
riðlakeppninnar. Ástasðan
var þó ekki sú að Leufkens
kynni ekki að svína, heldur
varð hann fórnarlamb
- snjallrar blekkingar Suður-
Afríkubúans og nafna síns,
Henry Mansell:
Austur gefur; enginn á
Norður
♦ 1)95432
¥ ÁG2
♦ Á6
♦ K4
Austur
iiiiii :rn*
♦ DS76
Suður
♦ ÁK1076
V 108
♦ D72
♦ ÁG9
Vestur Norður Austur Suður
Cope Westra Mansell Leufkens
2 hjörtu' 2 spaðar
3 hjörtu 4 hjörtu Pass 4 spaðar
Pass 5 lauf Pass 5 tíglar
Pass 6 spaðar Allir pass
Þrátt fyrir ll-spila
tromplit og mikinn styrk
NS, er slemman varla nema
I 50%. Fyrr eða síðan neyðist
sagnhafi til að svína lauf-
I gosa til að geta hent tígli
i niður í laufásinn. En Mans-
ell tókst að fá Leufkens
ofan af svíningunni.
Út kom hjarta, sem Leuf-
kens dúkkaði yfir á drottn-
ingu austurs. Og nú kom
blekkingin: Mansell spilaði
iaufáttunni til baka í öðrum
slag! Leufkens lét níuna og
drap tíu vesturs með kóng.
I Leufkens var nú sannfærð-
, ur um að laufdrottningin
væri í vestur og spilaði í
1 samræmi við það. Hann
trompaði út hjartað og spil-
aði öllum spöðunum. I loka-
stöðunni átti hann í blindum
Á6 í tígli og eitt lauf, en
heima blanka tíguldrottn-
ingu og ÁG í laufi. Afköst
AV bentu til að tígulsexan
væri hótun á vestur, sem
, virtist vera kominn niður á
' eitt lauf til að geta valdað
tígulinn. Leufkens hélt að
I þetta lauf væri drottningin
og spilaði sigurviss laufi á
ásinn. Einn niður.
’ hættu.
Vestur
♦ 8
V 63
♦ KG10985
♦ 10532
70
ÁRA afmæli. I dag,
miðvikudaginn 8.
nóvember, er sjötugur
Gunnar Reynir Magnús-
son, löggiltur endurskoð-
andi, Hrauntungu 3,
Kópavogi. Eiginkona hans
er Sigurlaug Zóphonías-
dóttir, húsmóðir og
íþróttakennari. Þau verða
að heiman á afmælisdaginn.
rVÁRA afmæli. í dag,
Ovlmiðvikudaginn . 8.
nóvember, er sextugur
Knútur Bruun, forseti
bæjarstjórnar Hvera-
gerðis. Hann tekur á móti
gestum á Hótel Örk milli
kl. 17-19 föstudaginn 10.
nóvember.
eltir Frances Drake
SPORÐDREKI
Afmælisbarn dagsins:
Þú vilt kafa til botns í
hverju máli ogfinna réttu
lausnina.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú þarft að halda góðu sam-
bandi við aðra í dag og var-
ast allan misskilning. Smá
ágreiningur getur komið upp
milli ástvina.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Vertu samvinnufús og láttu
ekki tafir spilla skapinu í
vinnunni í dag. Síðdegis þarf
ást.vinur á góðum ráðum þín-
um að halda.
Tvíburar
(21.maí-20.júní) Æfc
Einhver f fjölskyldunni er
hálfgerð eyðslukló, og þið
ættuð að setjast niður og
leita leiða til að draga úr
útgjöldunum.
Krabbi
(21.júní- 22. júlí)
Ástvinur er óvenju hörundsár
í dag, og þú þarft að sýna
þolinmæði og umhyggju til
að koma í veg fyrir að upp
úr sjóði.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þér hættir til að gera úlfalda
úr mýflugu. Verkefni sem
þér er falið er í raun auð-
leyst. Farðu sparlega með
peninga í kvöld.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember) ^(0
Þú verður fyrir sífelldum
truflunum í vinnunni, og
kemur litlu í verk. En þér
tekst að vinna það upp þótt
síðar verði.
Ljósm.slofa Sigriðar Bachmann
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 23. september sl. í
Dómkirkjunni af sr. Pálma
Matthíassyni Valdís Elías-
dóttir og Hafsteinn Alex-
andersson. Heimili þeirra
er í Smyrilshólum 4,
Reykjavík.
Ijósm.stofa Sigriðar Bachmann
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 30. september sl. í
Kópavogskirkju af sr. Ægi
Fr. Sigurgeirssyni Guðrún
Hauksdóttir og Stein-
grímur Ásgrimsson.
Heimili þeirra er í Júllatúni
13, Höfn.
Ljón
(23. júlf — 22. ágúst) «
Ferðalag, sem þú ert að
íhuga, getur orðið dýrara en
þú gerir ráð fýrir. Ættingi
er eitthvað miður sín og
þarfnast aðstoðar.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) sM
Allskyns marklausar sögu-
sagnir eru á kreiki í vinnunni
um þessar mundir, og þú
ættir ekki að trúa öllu sem
þér er sagt.
Ljósm. Studio 76 Anna
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 23. september sl. í
Bessastaðakirkju af sr. Sig-
urði Arnarsyni Sigríður
Heimisdóttir og Lárus
Gísli Halldórsson. Heimili
þeirra er á Hjallavegi 29,
Reykjavík.
Portrettfotograf Hans Ihle
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 7. október í Ullens-
aker Kolbrún Jana Harð-
ardóttir og Guðmundur
Walter Aasen. Þau eru
búsett í Lörenskog.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Taktu ekki of mikið mark á
því sem slúðurgjarn starfsfé-
lagi segir, því sögum hans
er ekki treystandi. Haltu þig
heima í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Með morgunkaffinu
JÚ, Sigga mín þú getur
alveg haft barnið á brjósti
þótt þú sért með
hita . . . Nei, Sigga
mín, mjólkin verður ekki
of heit.
Gættu tungu þinnar í viðræð-
um við aðra í dag. Þótt hrein-
skilni sé góður kostur getur
hún móðgað hörundsára
kunningja.
Vatnsberi
(20.janúar- 18. febrúar)
Taktu vél á móti óvæntum
gesti sem heimsækir þig í
dag. Hann hefur góðar frétt-
ir að færa. Ástvinur þarfnast
umhyggju.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þótt þú komir miklu í verk í
dag verða afköstin ekki jafn
mikil og þú vonaðir. Gættu
þess að særa ekki góðan vin
í kvöld.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra stað-
reynda.
b ClLLcHl VCtLL b CrLLlU Lvölbi
í Borgarleikhúsinu
'/lokom'JZíOjj'Jt:
Airu£3rííli)i)
Ingibjörg Björnsdóttir
Siguröur Þórðarson
x Diomanzificjiii
i GbnyzrJi}o
August Boumonville
Edvard Helsted og Holger Paulli
miof'jDfjovjnnii
Petipa/lvanov <b"
P. Tchaikovsky
í-li'JOrJf ÍD£Jií
Stephen Mills (b"
Edith Piaf
Robert LaFosse
Scott Joplin
lcJ £>yipiíldö
August Bournonville <bre
H. Lövenskjold
Afteins þrjár sýningar
ansflokkurinn
jfe SPARISIÓÐUR
Wytp REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS