Morgunblaðið - 08.11.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 08.11.1995, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: # GLERBROT eftir Arthur Miller Frumsýning fös. 10/11 nokkur sæti laus - 2. sýn. mið. 15/11 - 3. sýn. sun. 19/11 - 4. sýn. fös. 24/11. # ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Sun. 12/11 uppselt - fim. 16/11 uppselt - fös. 17/11 aukasýning, laus sæti - lau. 18/11 uppselt - fim 23/11 aukasýning, laus sæti - lau. 25/11 uppselt - sun. 26/11 nokkur sæti laus - fim. 30/11 nokkur sæti laus. # STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. Lau. 11/11 síðasta sýning. # KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 11/11 kl. 14 uppselt - sun. 12/11 kl. 14 uppselt - lau. 18/11 kl. 14 uppselt - sun. 19/11 kl. 14 uppselt - lau. 25/11 kl. 14 - sun. 26/11 kl. 14 uppselt - lau. 2/12 - sun. 3/12 - lau. 9/12 - sun. 10/12. Ósóttar pantanir seldar daglega. Litla sviðið kl. 20:30 # SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst. Fös. 10/11 - lau. 11/11 - sun. 19/11 6 fös. 24/11 - fim. 30/11. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: # TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright. Sun. 12/11 - fim. 16/11 örfá sæti laus - fös. 17/11 aukasýning, laus sæti - lau. 18/11 uppselt - mið. 22/11 - fim. 23/11 aukasýning, laus sæti lau. 25/11 uppselt - sun. 26/11 - fim. 30/11. Ath. sýningum lýkur fyrri hluta desember. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Stóra svið: • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 11/11 kl. 14fáeinsæti laus, sun. 12/11 kl. 14örfásæti laus, sun. 19/11 kl. 14 fáein sæti taus, og 17. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanieikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: Sýn. lau. 11/11, fös. 17/11. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 10/11. Ath. tveir miðar fyrir einn. Aukasýiiing lau. 18/11. Síðasta sýning. Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmflu Razumovskaju. Sýn. fös. 10/11 uppselt, lau. 11/11 fáein sæti laus, fös. 17/11 uppselt, lau. 18/11. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Aukasýn. fim. 9/11, fös. 10/11 uppselt, lau. 11/11 uppselt, fös. 17/11 uppselt, lau. 18/11 uppselt, fim. 23/11, fös. 24/11 uppselt, lau. 25/11. • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. lau. 11/11 kl. 23.30, fim. 16/11 uppselt, fim. 23/11, fös. 24/11, fim. 30/11, fös. 1/12. - Síðustu sýningar! • Tónleikaröð LR á Stóra sviði, alltaf á þriðjudögurn kl. 20.30. Tónleikar Borgardætur, þri. 14/11. Miðaverð kr. 1.000. islenski dansflokkurinn sýnir á Stóra sviði: • SEX BALLE11 VERK - Aðeins þrjár sýningarl „Rags" e. Lafosse, t. Scott Joplin, „Næsti viðkomustaður: Álfasteinn" e. Ingibjörgu Björnsdóttur, t. Sigurður Þórðarson, „Blómahátíðin í Genzano" e. Bournonville, einn- ig kaflar úr „La Sylphide" e. Bournonville, „Hnotubrjótnum“, t. Tchaikovsky og „Rauð- um rósum“ e. Mills. Frumsýn. fim. 9/11 kl. 20, sun. 12/11 kl. 20, lau. 18/11 kl. 14. ÖNNUR STARFSEMI: HAMINGJUPAKKIÐ sýnir á Litla sviði kl. 20.30: • DAGUR - söng-, dans- og leikverk eftir Helenu Jónsdóttur. Sýn. sun. 12/11. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kK 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! ------- I lAFNAkH&RDARLEIKIIUSIÐ- HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR . SÝNIR HIMNARÍKI CÆDKLCIFINN C.WIANI IIKUK í 2 1’ÁrrUM EFTIR ARNA ÍBSEN Gamla bæjarutgerðin. Hafnarfiröi, Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen i kvold, nokkur sæti laus fim. 9/11. orfá sæti laus fos. 10/11, uppselt lau. 11/11. uppselt lau. 11/11. miðnætursyning kl. 23.00, orfá sæti laus. (Árni Ibscn viðstnddur allnr syningar) Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Tekið á móti pontunum allan ^ sólarhringinn. Pontunarsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. býður upp á þriggja rétta leikhúsmáltíó á aóeins 1.900 sími 551 1475 (XRMINA Burana Sýning lau. 11. nóv. kl. 21.00, örfá sæti laus, lau. 11. nóv. kl. 23.00, uppselt, lau. 18. nóv. kl. 21.00. W&ÁKA BUTTERFLY Frumsýning 10. nóvember kl. 20.00. Uppselt. Hátíðarsýning 12. nóvember kl. 20.00, 3. sýnins 17. nóvember kl, 20.00. Almenn sala hafin. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. FÓLK í FRÉTTUM Þýskur CLAUDIA Schiffer var af- bragðsnemandi í skóla. Hún tal- ar þrjú tungumál reiprennandi, ensku, frönsku og að sjálfsögðu þýsku, enda er hún þýsk. Hún fæddist í Rheinberg í Þýska- landi þann 25. ágúst 1970 og var „uppgötvuð“ í diskóteki í Diisseldorf árið 1988, þegar hún var 17 ára. Hún er ein vinsælasta ljós- myndafyrirsæta heims og segist þakka það sjálfsaga. „Um þess- ar mundir vil ég vinna eins mik- ið og mögulegt er. Ég sit fyrir hvern einasta dag, um helgar og á hátíðum. Ef ég væri ekki sjálfsöguð - ef ég lifði ekki heilbrigðu líferni, passaði ekki upp á mataræðið og fengi ekki nógan svefn - væri þetta ómögulegt. Ég er hætt að fara út að skemmta mér,“ segir hún og meinar það. Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson ÞAÐ VAR líka rífandi gangur á dansgólfinu og fólk dansaði af hjartans list. Hljómsveit Geirmundar hreif alla með sér í sveifluna HLJÓMSVEIT Geirmundar Valtýssonar ásamt söngkonunni Helgu Möller lék fyrir dansi á Hótel íslandi á föstudagskvöld. Þar var sveiflan í algleym- ingi og fólk hreifst með og dansaði af lífi og sál. Þar var samankomið fólk allstaðar af landinu, meðal annars Sauðár- króki, Reyðarfirði, Homafirði, og hópar frá Hraðfrysti- húsi Grundarfjarðar, Starfsmannafélagi Stykkishólms- bæjar og 180 manna hópur frá Svíþjóð. Svíamir gerðu góðan róm að sveiflu Geirmundar svo ljóst er að nú hefur hróður skagfirsku sveiflunnar borist út fyrir landsteinanna hafí hún ekki áður gert það. Claudia gerir miklar kröfur til sam- starfsfólks síns, jafnt sem sjálfrar sín. Ólíkt öðrum ofur- fyrirsætum er hún með- al þeirra fyrstu sem mæta á vinnustaðinn og lætur engan bíða eftir sér. Hún er á fjögurra ára samningi hjá snyrti- vörufyrirtækinu Revlon og hefur til þessa algjör- lega tekið fyrir að láta taka myndir af sér berbrjósta. Hún er trúlofuð töfra manninum David Cop- perfield og segist hafa lært ýmislegt af honum. „Hann kenndi mér nokkur grundvallartöfra brögð, eins og að láta hluti hverfa.“ VEGAGERÐARMENN frá Reyðarfirði og Hornafirði. Taldir frá vinstri Reynir Gunnarsson Höfn, Jóhann Halldórsson, Guðjón Þór- arinsson og Herbert Harðarson, Reyðarfirði. SVEIFLU- KONUNGUR- INN Geir mundur Val týsson í ríf andi stuði. KalfiLeikhnsit i vesturgoLu 0 niiunivn;m;in:,ii LÖGIN ÚR LEIKHÚSINU r Leikhústónlist Þorkels Sigurbjömssonar • í flutningi Caputhópsins £ í kvöld kl. 21.00. > a Húsið opnað kl. 20. i Miðaverð kr. 1.000. a SÁPA ÞRJÚ OG HÁUFT 1 fim.9/11 kl. 21.00, * fös. 10/11 kl. 21.00. — Miii m/mDl kr. 1.800, ón mutor kr. 1.000. ■ KENNSLUSTUNDIN : eftir lonesco ! Frumsýning lau. 11/11 kl. 21.00 - GÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR S ÖLL LEIKSÝNINGARKVÖLD M IMiöasala allan sólarhringinn ísima 531-905S Listvinafélag Haligrímsklrkju, sími 562 1590 Heimur Guðríðai Sídasta heimsókn Guðríðar Simonardóttur í klrkju Hallgrims eftir| Steinunni Jóhannesdóttur. Sýning í safnaðarsal Hallgrímskirk miðvikud. 8. nóv. kl. 20, örfá sæti laus sunnud. 12. nóv. kl. 20. miðvikud. 15. nóv. kl 20 Miðar seldir í anddyri Hall^ kl. 16-18 daslega Miða £y| LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 # DRAKÚLA eftir Bram Stoker f leikgerð Michael Scott. Sýn. lau. 11/11 kl. 20.30, næst síðasta sýning, lau. 18/11 kl. 20.30, síðasta sýning. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sími 462 1400. Rokkað sér til hita ROKKSVEITIN Maus hélt út- gáfutónleika í Þjóðleikhúskjall- aranum fyrir skemmstu. Tilefn- ið var útgáfa annarrar skífu sveitarinnar, „Ghostsongs”. Páll Óskar hitaði upp og fjöl- margir áhorfendur fóru ekki dult með ánægju sína með tón- leikana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.