Morgunblaðið - 14.11.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.11.1995, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ 552 1150-552 1370 LÁRUS Þ. VALDIMARSSON, framkvæmdasiiöRI KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, ioggiuur fasi£IGNa$au Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Eskihlíð - öll eins og ný Úrvalsíb. á 4. hæð 102,5 fm. Gólfefni, eldhús, bað, skápar o.fl. allt nýtt. í risi fylgir rúmg. herb. í risinu er snyrting. Ágæt sameign. Tilboð óskast. Á úrvalsstað í norðurbænum í Hafnarf. Glæsilegt steinhús, ein hæð, 153 fm með 6-7 herb. íb.. Góður bílskúr, rúmir 40 fm. Stór ræktuð lóð. Ein bestu kaupin á markaðnum í dag. í gamla góða austurbænum Nýlega endurgerð 3ja herb. kjib. í reisulegu steinh. Allt sér. Góðir skápar, gott bað. Tilboð óskast. í Kleppsholtinu - gott lán - gott verð Sólrík lítið niðurgr. 3ja herb. kjíb. með 40 ára húsnæðisláni 2,6 millj. Sérhiti. Vinnupláss um 10 fm. Tilboð óskast.. Lítil íbúð - mjög gott verð Á vinsælum stað skammt frá Hlemmi 2ja herb. lítil ib. á 2. hæð, tæpir 50 fm, í reisulegu steinh. Gott, lítið eldhús. Gott sturtubað. Góður skápur í svefnh. Sólrík stofa. Ótrúlega gott verð. Á söluskrá óskast einbýlishús eða raðhús í Smáíbúðahverfi. 4ra-5 herb. íbúð í Seljahverfi sem þarfnast standsetningar fyrir smið, sem flytur til borgarinnar. Vinsamlegast leitið nánari uppl. • • • Hlíðar, vesturbær, nágrenni: Fjöldi traustra kaupenda að góðumeignum. ALMEI\il\IA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 S. 552 1150-552 1371 FRETTIR ÍMIK.JOI • liOKIIM.I) • .SA.tr/ MSTOl) • h 11 T <11, .S l/.l l Yltlltl l.hJA : FIN FYRIRTÆKI Heildverslun. Höfum í einkasölu heildverslun. Um er að ræða fyrirtæki í rúmgóðu húsnæði, vel tækjum búið með bekkt umboð. Upplýsingar á skrifstofu. Þjónustufyrirtæki. I einkasölu sérhæft þjónustufyrirtæki á sviði hreingerninga. Fyrirtækið er búið fullkomnum tækjum og hefur aóð viðskiptasambönd. Sólbaðstofa. Góð sólbaðstofa í miðbæ Reykjavíkur. 6 bekkir, góð aðstaða. Skipti möguleg. Söluturn. I einkasölu Söluturninn Láugarásvegi 2 Reykjavík. Bíllúea. Mjög hagstætt verð. Sölutum og skyndibitastaður. Staðsetning í Múlahverfi. Staðurinn er mjög vinsæll fyrir góðar samlokur og annan brauðmat. Staðurinn er opinn virka daga 9.00-18.00. Sérverslun. Um er að ræða traust fyrirtæki með eiafavörur o. fl„ Eiginn innflutningur. FJÖLDI ANNARRA FYRIRTÆKJA Á SKRÁ VIÐSKIPTAÞJONUSTAN FFatimennsAa ^//v/vw/w' Kríslinn B. Ragnarsson, vibskiplafrœbingur SitYiinuílil :: I • lllll Itryl.jii rih • Sími .yOtt <)•><)<) • l'nx •> (i It I <) 1.7 Skipholti 50b 2.hæd “S 5519400 Heilsuræktarstöð með meiru! Rótgróin heilsu ræktarstöð með fjölbreytta þjónustu. Frábær staðsetning. Traustir viðskiptavinir. Hentar m.a. tveimur nuddurum, íþróttakennurum eða dugmiklum einstaklingum. 16000. Snyrtivöruverslun. Um er að ræða glæsilega snjrtivöruverslun á stór-Reykjavíkursvæðinu. Mikið af fóstum kúnnum. Nánari uppl. á Hóli. 12031. Umboðssknfstofa. 1/4 hlutur í virtustu umboðsskrifstofu landsins Icelandic Models er til sölu. Mikið af spennandi verkefnum framundan. Hentar m.a. hárgreiðslu-, snyrti- eða öðru fagfólki. Spenn andi umboð fylgja með. 16025. Landbúnaðarráðherra um hugmyndir VSI um breytingar á reglum um eggjaframleiðslu Til í að ræða breytingar „EGG eru hrein landbúnaðarafurð þótt stór hiuti af hænsnafóðri sé innfluttur. Því er óraunhæft að krefjast þess að sala á eggjum lúti sömu reglum og iðnaðarfram- leiðsla,“ segir Bjarni Stefán Kon- ráðsson, framkvæmdastjóri Félags eggjabænda. Guðmundur Bjarna- son landbúnaðarráðherra kveðst sömu skoðunar en segir sjálfsagt 555-1500 Garðabær Langamýri Nýlegt timbureinbhús, Steni- klætt að utan, ca 140fm ásamt 35 fm bílsk. Áhv. byggsjlán ca 3,5 millj. Hafnarfjörður Hjallabraut 2ja herb. þjónustuíb. fyrir 60 ára og eldri. Áhv. ca 3,5 millj. byggsj. Flókagata Góð 5-6 herb. íb. ca 125 fm ásamt bílsk. Vörðustígur Einb., kj., hæð og ris. Þarfnast lagfæringa. Góð staðsetning. Útsýni. Ekkert áhv. Flókagata Einb. á fjórum pöllum, ca 190 fm, ásamt nýjum bílsk. og öðr- um eldri. Mikið endurn. Útsýni. Áhv. ca 2,5 millj. eldra byggsj- lán. Ath. skipti á minni eign. Álfaskeið Einb. á tveimur hæðum með hálfum kj., samtals 204 fm. Mikið endurn. Lítið áhv. Ath. skipti á lítilli íb. Langeyrarvegur Lítið einb. á tveimur hæðum ca 70 fm. 3 svefnherb. Áhv. ca 1 m. Iðnaðarhúsnæði Drangahraun 120 fm iðnaðarhúsn. pússað og málað. Innr. skrifst. og snyrting. Stórar dyr. Meðal lofthæð 3,50 m. Bflalyfta getur fylgt. FASTEIGNASALA, Æm Strandgötu 25, Hfj., éf* Árni Grétar Finnsson hrl., ■ ■ Stefán Bj. Gunnlaugsson hdl. að taka aðrar hugmyndir til um- fjöllunar. Framkvæmdastjórn Vinnuveit- endasambands íslands hefur kraf- ist þess að farið verði að líta á fram- leiðslu og sölu eggja eins og iðnað- arframleiðslu og hefur bent á að til þess þurfí að fella eggjafram- leiðslu undir samkeppnislög og hætta opinberri verðlagningu. í áliti framkvæmdastjórnar VSÍ kemur m.a. fram sú krafa að bund- inn verði endi á óeðlilega viðskipta- hætti á eggjamarkaði, opinberri verðlagningu verði tafarlaust hætt og tollar á eggjum verði lækkaðir svo innflutningur veiti innlendri framleiðslu aðhald. Telur VSÍ að með eðlilegum viðskiptaháttum megi ná fram allt að þriðjungs verðlækkun á eggjum. Guðmundur Bjarnason landbún- aðarráðherra segir að búvörusamn- ingur við sauðfjárbændur hafi verið skref í átt til frjálsræðis. „Allar greinar landbúnaðar standa nú frammi fyrir gjörbreyttu starfsum- hverfi og þótt Gatt-samningur eigi ekki að leiða til verri iífskjara, er ekkert í honum sem segir að mat- vöruverð muni stórlækka. Vissulega er tímabært að taka verðlagsákvæði til umræðu, en hafa verður í huga að landbúnaður lýtur öðrum lögmálum en iðnaður og nýtur hvarvetna opinbers stuðn- ings. Hin hörðu markaðslögmál gilda því síður um landbúnaðaraf- urðir,“ segir landbúnaðarráðherra. Fulfyrðingar VSIútíhött Bjarni Stefán Konráðsson mót- mælir því að eggjabændur stundi óeðlilega viðskiptahætti. „Þessar fullyrðingar eru órökstuddar og út í hött. VSÍ-menn tala þarna gegn betri vitund, því þeir vita jafn vel og við að eggjabændur fara að lög- um. Við veitum afslátt, sem fer til dæmis eftir greiðslukjörum og magni, eins og í öðrum viðskipt- um.“ Bjarni Stefán segist litla trú hafa á að eggjaverð hér geti orðið jafn lágt og hjá nágrannaþjóðum. „Það kemur mér á óvart að VSÍ skuli varpa fram órökstuddum full- yrðingum um að hægt sé að lækka eggjaverð, hér verulega. Enginn yrði ánægðari en ég ef satt væri, en markaður hér er lítill og húsa- kostur dýr. Ef tollar á kjarnfóður verða afnumdir má gera ráð fyrir samkeppni á þeim vettvangi, sem gæti skilað sér í lægra eggjaverði." Aukin endurgreiðslubyrði námslána 18% launahækkun gerði háskólamenn jafnvel setta TEKJUR háskólamanns, sem tók lán á meðan á námi stóð, þurfa að hækka um allt að átján prósent til að standa undir aukinni endur- greiðslubyrði af námslánum, að því er fram kemur í grein í nýjasta tölublaði Stúdentablaðsins. í greininni er rifjað upp, að sam- kvæmt lánasjóðslögunum frá 1992 verði endurgreiðslubyrði af náms- lánum fyrst 5% af tekjum, en hækki Opið virka daga kl. 9-18 Þjónustufyrirtæki. Voram að fá í sölu vel rekið iðn- fyrirtæki sem m.a. selur í umboðssölu á landsbyggðinni. Þetta fyrirtæki hentar vel fyrir handlagna og samheldna fjölskyldu. 15015. Keramikverkstæði. Keramikframleiðsla og verkstæði til sölu. Mikið af mótum til staðar. Góður sölutími framundan. Fyrirtækið er starfrækt fyrir austan fjall. Nánari upplýsingar á Hóli. 15016. Bónstöð. Vel tækjum búin bónstöð með góða viðskiptavild á frábærum stað til sölu. Góður tími framundan. 16024. Kvenfataverslun. Vorum að fá í sölu þekkta kvenfata- verslun í verslunarkjama. Eigin innflutningur að hluta til. Möguleiki er á að kaupa húsnæði það sem verslunin er rekin í. 12028. Saumastofa. Vorum að fá á skrá vel tækjum búna saumastofu til sölu. Verkefnastaðan er góð. Góður kúnahópur. Möguleiki er að fá opinber lán fyrir kaupum á þessari. 15013. Matvöruverslun. Erum með á skrá litla matvöruverslun í eigin húsnæði á góðum stað í Kópavogi sem selst vegna sérstakra ástæðna. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu Hóls. 12012. Veitingastaður á Suðurlandi. Vel rekið veitingahús, vel staðsett með góða viðskiptavild til sölu á mjög góðu verði. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum Hóls. 14006. síðan í 7%, en fyrir gildistöku lag- anna var endurgreiðslubyrði 3,75%. Þá kemur fram að tölur, sem Alþýðusamband íslands tók saman fyrir Stúdentaráð, leiði í ljós, að þessar breytingar þýði 16-18% kjaraskerðingu fyrir stúdenta, sem hafi meðaltekjur. Meginástæðan felist í jaðarsköttum, sem mæli hve miklum hluta tekjuhækkunar laun- þegar haldi eftir þegar hið opinbera hafi tekið sitt. Tekjuaukning þurfi að vera margfalt hærri en aukin greiðslubyrði, eigi stúdentar að halda óbreyttum ráðstöfunartekjum eftir hækkunina. Ástæðan sé sú, að þegar tekjur aukist lækki t.d. bamabætur og húsaleigubætur, sem eru tekjutengdar, á sama hátt hækki greiðslur í lífeyrissjóð og til stéttarfélags, auk þess sem tekju- skattur hækki. Lítill munur á ráðstöfunartekjum Stúdentablaðið nefnir dæmi máli sínu til stuðnings. Maður, sem hafi 200 þúsund krónur í mánaðarlaun og greiði 7% af tekjum í endur- greiðslur námslána hafi sömu ráð- stöfunartekjur og sá sem hafi 170 þúsund krónur i laun og greiði 3,75% í námslán. Tekjumunurinn sé 30 þúsund krónur en munur á greiðslubyrði rúmar 7.600 krónur. Mismunurinn liggi í jaðarsköttum. Af hveijum 10 þúsund krónum, sem fáist fyrir aukna vinnu, fari 7.500 krónur í jaðarskatta og eftir standi að ráðstöfunartekjur hækki aðeins úm 2.500 krónur. óskum m.a. eftir eftirtöldum fyrirtækjum á skrá: Lítilli vélsmiöju, heildsölum, framleiðslu- fyrirtækjum, sérverslunum, bókabúðum og ýmis konar rekstri sem flytja má út á landsbyggðina. Ef þú hefur áhuga á að selja fyrirtækið þitt, þá endilega hafðu samband við okkur á Hóli og málið er í höfn. Þú nefnir það, við seljum það! anmrmmmammmmmiammnmammmimmrmmmmmmimmsmm i * <# B
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.