Morgunblaðið - 14.11.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.11.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1995 21 ERLEIMT * Israelskt herlið farið frá Jenin á Vesturbakkanum „Þannig' minnumst við Rabins best“ Rosenthal ulur gj^l Glæsilegar gjafavörur + Matar- og kaffistell CT) 'HaV í sérflokki Vd'ð VÍð tlllva lixfi Laugavegi 52, sími 562 4244. Jenin. Reuter. ÍSRAELSKT herlið var flutt frá borginni Jenin á Vestur- bakkanum í gær í samræmi við þá samninga, sem Yitzhak heitinn Rabin, forsætisráð- herra ísraels, hafði gert við Palestínumenn. Var mikill fögnuður meðal 40.000 íbúa borgarinnar þegar ísraelsku hermennirnir veifuðu þeim í kveðjuskyni eftir 28 ára her- setu. „Þetta er það besta, sem við gátum gert, þannig minn- umst við best Rabins, sem helgaði líf sitt friðnum," sagði Nasr Yousef, yfirmaður pale- stínsku lögreglunnar, en Jen- in er fyrsta borgin á Vestur- bakkanum, sem Palestínu- menn taka við síðan samning- arnir um aukna sjálfstjórn þeirra voru undirritaðir í sept- ember. Friðnum ekki fórnað „Mér líður eins og blindum manni, sem fengið hefur sýn,“ sagði Abu Ibrahim al-Yamo- un, þjóðlagasöngvari í litlu þorpi utan við Jenin, en íbúar borgarinnar flykktust út á götur og dönsuðu til að fagna brottflutningnum. „Þetta gef- ur vonir um, að friðnum verði ekki fórnað á altari ofstækisins, að það sé ekki um neina aðra leið að ræða,“ sagði Yousef lögreglustjóri. Reuter ÞESSI ísraelska stúlka hafði bangsann sinn með þegar hún sótti minningarat- höfn um Yitzhak heitinn Rabin, forsætis- ráðherra ísraels, sl. laugardag. Á sunnu- dagskvöld sóttu um 250.000 manns úti- fund í Tel Aviv til minningar um hann. Við minningarathöfn um Rabin í Tel Aviv á sunnudagskvöld, sem 250.000 manns sóttu, skoraði Leah, ekkja hans, á landa sína að standa við gerða samninga og í gær sagði ísraelskur herforingi, að brottflutningurinn frá Jenin myndi fara skipulega fram. „Við munum takast í hend- ur og óska hvorir öðrum gæfu og gengis. Með afhendingu Jenins til Palestínumanna hef- ur verið stigið mikilvægt skref,“ sagði hann. Samkvæmt samningnum, sem undirritaður var í Was- hington í september, munu ísraelar fara frá sex borgum á Vesturbakkanum og frá Hebron að hluta. Að auki munu þeir afhenda Palestínu- mönnum borgaraleg yfirráð bg takmarkaða ábyrgð á ör- yggismálum í 450 þorpum og flóttamannabúðum. Endurmeta afstöðuna Enn er ósamið um framtíð ísraelsku nýbyggðanna á Vesturbakkanum en _ David Montenegro, leiðtogi ísraela, sem sest hafa að skammt frá Jenin, sagði, að þeir, sem hefðu barist gegn stefnu Rab- ins, væru nú að endurmeta afstöðu að honum látnum. „Eins og allir ísraelar erum við harmi slegnir og ég held í sannleika sagt, að flestir séu sam- mála um, að ekkert geti réttlætt svona voðaverk," sagði Montenegro í samtali við ísraelska útvarpið. H óvember tilboð á þýskri úrvals þvottavél frá Blomberq 5 kg. 1.200/900/700 snúninga vinding. Ullarvagga. 16 kerfi. Yfirúðun og fjöldi | annarra kosta. _ Fullt verð kr. 90.117 stgr. Takmarkað magn á þessu einstaka verði. Láttu ekki þessa frábæru vél fram hjá þér fara. II/' Einar Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28 ® 562 2901 og 562 2900 SPARISJODIRIMIR SYIMA VIÐSKIPTAVINUM SÍIMUM IMOTALEGT VIÐMÓT þegorþérhentor Einn tveir 4 þrtr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.